Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 11
1 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 11 DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HVÍT ASUNNUKIRK J AN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Sam Danlel Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Gunnar Bjarnason og Hallgrímur Guömannsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsiö opnaö kl. 15. Síö- asta samkoma kristniboösvik- unnar veröur kl. 20.30. Starf kristniboösvinarins: Lilja Krist- jánsdóttir. Ræöa: Gunnar Hamn- öy. Æskulýöskór KFUM & KFUK syngur. HJÁLPRÆDISHERINN: Guösþjónusta kl. 11 — út- varpsguðsþjónusta. Brig. Ingi- björg Jónsdóttir talar. Kl. 14 sunnudagaskóli. Bæn kl. 20 og samkoma kl. 20.30. Kaft. Jó- steinn Nielsen frá Akureyri talar. MOSFELLSPREST AKALL: Barnamessa kl. 11. Samkoma í Lágafellskirkju kl. 20.30. Kynnt veröur starfsemi Al-Anon og tal- ar m.a. Steinar Guömundsson. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Aðal- safnaðarfundur í Kirkjuhvoli aö messu lokinni. Helgistund á föstu nk. fimmtudagskvöld kl. 20 í Kirkjuhvoli. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Hátíðarguös- þjónusta kl. 14. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir „Minningar kapellu Hrafnistu". Sr. Siguröur Helgi Guömunds- son. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Barnatíminn er kl. 10.30. Aö- standendur sérstaklega vel- komnir. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Þorsteinn Óskarsson frá SÁÁ prédikar og situr fyrir svör- um eftir messu. Safnaðarstjórn. KFUM & KFUK, Hverfisgötu 15: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Lárus Halldórsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJA Fíla- delfíu, Keflavík: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guösþjonusta kl. 14. Ræðumaöur Jóhann Páls- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Úlfar Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Sunnudagaskólinn heimsækir Hallgrímskirkju í Saurbæ. Lagt af stað frá Akraneskirkju kl. 13. — Kvöldmessa í Akraneskirkju kl. 20.30. Organisti Jón Ó. Sigurös- son. Sr. Biörn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. S.Á.Á. -menn prédika og taka þátt í guösþjónustunni. Kvikmynd og umræöur. Kaffi á þeirra vegum í safnaðarheimilinu aö lokinni guösþjónustu. Sr. Vigfús Þór Árnason. CWND FASTEIGNASALA Opið 13—18 2ja herb. Kópavogur, gullfalleg 2ja herb. íb Sérsmiöaöar innr. Verö 920—940 þús. Hlíöar, 80 fm íb. í kj. Mjög rúmg. eld hús. Góöur garöur. Verö 900 þús. Háskólasvæöi, 65 fm íbúö í kjallara íbúöin er í eldra steinhúsi meö rœktuö um garöi. Eldri innréttingar. Verö 80C þús. Skeiöarvogur, rúmgóö íbúö í steinhúsi Garöur. Eldri innréttingar. Verö 85C þús. 3ja herb. Hlíöar, góö íb. í kj., nýtt eldhús, nýtl baö. Þríbýli. Verö 1050 þús. Kópavogur, 3ja herb. íb. í blokk. Frá bært útsýni. Þvottahús á hæöinni. VerC 1000—1150 þús. Vesturbær, 3ja herb. íb. á 1. hæö blokk. Verö 1050 þús. Hraunbær, falleg íb. á 3. haaö. Einstak herb. í kj. Verö 1200 þús. Jörfabakki, íb. á 1. hæö meö svölum Verö 1050 þús. Kóngsbakki, 80 fm íb. Ðúr og þvotta hús inn af eldhúsi. Sér garöur. VerC 1100 þús. Suóurgata Hafnarf., virkilega falleg íb. nýlegu húsi. Verö 1200 þús. Raöhús í Garöabæ, 90 fm. Verö 1450 þús. Hagamelur meö aukaherb., íbúö á 3 hæö í blokk. Svalir. Nýtt Danfoss, nýtl gler. íbúöin er rúmgóö meö eldri inn- réttingum og einstaklingsherb. • risi Verö 1200 þús. 4ra herb. Kleppsvegur, góö björt ib. á efstu hæC í lyftublokk. Verö 1350 þús. Framnesvegur raóhús, íb. á þremur haaöum. Upphitaöur skúr fylgir. Verö 1500 þús. Hæó vió Laugateig, 130 fm íb. Stór bílskúr. Verö 1800 þús. Tvasr íbúóir, 3ja herb. íb. vlö Fram- nesveg, lítil einstaklingsíb. í kj. Verö 1150 þús. Einbýlishús og raöhús Háagerói, 200 fm raöhús. Verö 2,2 millj. Bollagaróar raóhús, m. innb. bílskúr. 200 fm. Verö 2.5 mlllj. Mosfellssveit, 200 fm einbýlishús. VerÖ 2.2 millj. Garöabær, lítiö einbýli. Verö 2,2 mlllj. Faxatún, 140 fm einbýli, ekkert áhvíl- andi. Verö 2,5 millj. Ci 29766 I_3 HVERFISGÖTU 49 HIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Fyrirtæki Höfum fengiö til sölumeröferðar gott framleiöslu- og heildsölufyrlr- tæki. Annars vegar er um aö ræöa innflutning og heildsölu á fullunn- um vörum, en aö meginhluta eru söluvörur framleiddar innanlands hjá ýmsum verktökum. Traust viöskiptasambönd um allt land. Hlutfallslega litlll fjármagnskostnaöur. Áætluö velta 1983 kr. 25—30 milljónir. Kaupandi þyrfti aö hafa handbært fjármagn eöa tiltækt meö stuttum fyrirvara, a.m.k. 2 til 3 milljónir. Mörg minni fyrirtæki og verslanir á söluskrá Við skráum líka niður áhugasama kaupendur. f sumum tilfellum erum við beðnir um að selja fyrirtæki in þess að auglýsa og i I þeim tilfellum veröum við að styðjast við kaupendaskrá. Þannig seldum við t.d. einn af stærstu söluturnum borgarinnar í siðustu viku án þess aö hann væri auglýstur. Atvinnuhúsnæöi til sölu HVERFISGATA 180 fm sérhæö (3.) lyfta, hæðin er meö tveimur dyrum af stigapalli og möguleikar á aö nota bæöi sem íbúö eða atvinnuhúsnæði. Verð 1.350 þús. BORGARTÚN Verslunar og iönaöarhúsnæöi, ýmsir möguleikar. SKIPHOLT 750 fm húsnæöi sem gæti hentaö fyrir heildverslun eöa iðnað. Hugsanlegt aö skipta í tvær einingar. KÓPAVOGUR Smiöjuhverfi 3x220 fm, fokhelt. RÉTTARHÁLS Byrjunarframkvæmdir aö 700 fm húsnæöi. Gæti orðið fokhelt í sumar. Atvinnuhúsnæði óskast 200—300 FM geymsluhúsnæöi fyrir heildverslun í Rvík eöa Kópa- vogi. Má vera gluggalaust. CA. 200 FM iðnaöarhúsnæöi miösvæöis í Kópavogi t.d við Auð- brekku eöa Nýbýlaveg. Þyrfti að vera laust fljótlega. CA. 400 FM húsnæði í Reykjavík sem gæti hentað fyrir líkamsrækt. 450—600 FM iönaöarhúsnæöi með sýningaraöstööu á jaröhæö í Reykjavík eöa Kópavogi. VERSLUNARPÁSS í Múlahverfi eöa nágrenni, allt aö 700 fm. LÍTID verslunarpláss (30—50 fm ) fyrir snyrtivöruverslun í miöbæ eöa viö Laugaveg. Til kaups eöa leigu. 600 TIL 700 FM skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík. SIMI 25255 «5, Ni ■* Gódan daginn! Vesturbær — endaraöhús Endaraöhús 190 fm, stór lóö. Arkitekt Ingimundur Sveinsson, innanhússarkitekt Finnur Fróöason. Vandaðar innréttingar, úr beiki. Til sölu og sýnis um helgina. Uppl. í síma 18707. Einbýlishús á Höfn f Hornafirði Til sölu er um 10 ára gamalt vandaö einbýlishús. Húsið er um 136 fm meö 40 fm bílskúr. í húsinu eru 4 svefnherb., þar af eitt forstofuherb. meö snyrtingu. Verö um 1700 þús. Nánari uppl. í símum 91-78684 og 97-8349. Fossvogur Sérsmíöaðar íbúöir ffyrir fatlaða Neöri hæö í smíöum, 122 fm viö Álfaland 8—10. Sérhönnuö fyrir fatlað fólk. í íbúöinni eru 2 svefn- herb., stofa, hol, eldhús, geymsla og bílskúr. Allt sér. íbúðin selst fullgerö eöa tilb. undir tréverk og veröur tilb. til afhendingar á næsta hausti. Teikningar og upplýsingar eru á byggingarstaö frá kl. 2—4 í dag og á morgun. Kaupendaþjónustan, sími 30541, Örn ísebarn, sími 31104. ■FYRIRTÆKI & ■FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. OPIÐ kl. 1—5 í dag. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Söluttj. fbúóa Guórún Garóart 2ja herbergja HRAUNSTfGUR Góð 60 fm íbúð í þríbýlishúsi. Verö 820 þúsund. ÁLFASKEIÐ rúmgóð 70 fm íbúö á 1. hæö. Verð 950 þúsund. KRUMMAHÓLAR 60 fm íbúö á 2. hæö. Góö sameign. Bílskýli. Laus fljótlega. Verö 800 þúsund. 3ja herbergja AUSTURBERG Góö 90 fm á 1. hæö. Bílskúr. Verð 1250 þúsund. SÓLEYJARGATA Mjög góö 80 fm jaröhæö. Nýjar innréttingar á baöi 03 í eldhúsi. Sólstofa. Laus strax. Verö 1300 þúsund. LAUFASVEGUR 110 fm endurnýjuö kjallaraíbúö. Verö 1100 þús- und. KRUMMAHÓLAR Falleg 85 fm ibúö í lyftuhúsi. Bílskýli. Mikil og góö sameign. Frábært útsýni. Verö 1150 þúsund. FURUGRUND 90 fm í lyftuhúsi. Mikil sameign. Verö 1050 þúsund. ASPARFELL Góö 92 fgm í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Verö 1,1 millj. ENGIHJALLI Rumgóö 90 fm á 2. hæö. gott skápapláss. Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. Verð 1100 þúsund. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR Endurnýjuð 120 fm á efstu hæö. Verö 1400 þúsund. HVERFISGATA Ca. 70 fm á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð 920 þúsund. HRAUNBÆR Góö ca. 100 fm á 3ju hæö. Laus fljótlega. Verö 1250 þúsund. SKIPHOLT Góð 120 tm 5 herb. íbúð ásamt herbergi í kjallara með aögangi aö snyrtingu. Bílskúr. Verð 1800 þúsund. KJARRHÓLMI Góö 110 fm. Þvottaherbergi í íbúöinni. Verö 1200 þús. BARMAHLÍÐ Falleg 120 fm sér hæö. Laus 1. okt. Verö 1600 þúsund. MÁVAHLÍD Góö 140 fm rishæö ásamt 2 herb. í efra risi. Bílskúrs- réttur. FAXATÚN GARÐABÆ Gott 140 fm einbýti á einni hæö. 4 svefnher- bergi. Nýlt parket. Arinn. Fallegur garöur. Verö 2,5 milljónir. GRETTISGATA Einbýli. Kjallari, hæö og ris. 3x50 fm. Verö 1400 þúsund. HAGALAND MOSFELLSSVEIT Nýtt timburhus, hæö og kjallari 2x154 fm. Bílskúrsplata fyrir 2faldan bílskúr. Verö 2,1 milljónir. HOFGARDAR SELTJN. 180 fm fokhelt einbýlishús á 1. hæð + 50 fm bilskúr. Teikningar á skrifstofunni. VANTAR ALLAR STÆRDIR ÍBÚDA Á SÖLUSKRÁ SKOOUM OG VERDMETUM SAMDÆGURS, EDA ÞEGAR YÐUR HENTAR. SÍMI 25255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.