Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 13 Grímugerð ... nýtt andlit fyrir aðeins 10 krónur. höfum í kjallara sundlaugarinnar mun stækka þegar mötuneytið okkar flyst í nýjustu álmu skól- ans. Þá erum við að skipuleggja innréttingar og húsgagnakaup fyrir aðstöðuna. Við höfum eign- ast nýtt merki nemendafélagsins en samkeppni um það var haldin hér í skólanum fyrr í vetur. Þá hafa verið valdir skólalitir, svart og gult. Frá því að kennsla hófst hér 1975 hefur skipulag og kennslu- form verið að taka breytingum og sifellt til batnaðar og fer sú tor- tryggni sem algeng hefur verið gagnvart þessu nýja kerfi sífellt minnkandi. Við erum sem sagt bjartsýnir á framtíð skólans, og erum stoltir yfir að hafa valið hann til framhaldsnáms. í skoð- anakönnun sem við gerðum meðal nemenda í skólanum, en þeir eru um 1200 í dagskóla, — kom fram að svo er um fleiri, og sögðust 90% vera ánægðir með skólann. Kjörorð okkar er: Eigi er nemi nemi nema nemi í FB sé. Jakob x fjórir. meira. En við erum öll orðin heila- þvegin af þessu leikriti enda hafa verið æfingar dag og nótt upp á síðkastið.“ — Þetta síðasta sannaðist stuttu síðar eins og sést á þessu samtali krakkanna, þegar hlé var gert á æfingu. Dísa: „Mikið er þetta leiðinlegt ... nei, ég trúi þessu ekki.“ Björg: „Ja, mikið pokadýr." Siggi: „Eg bráðna á öðru auga...“ Inga: „Það var einn ágætis alki sem var edrú í fylleríi." Kristrún: „Þú ert ekki að þrúga okkur með þruglinu núna...“ Rafn: „Hún er ekki nógu ljót...“ Engilbert: „Ég læt ofan í tösk- una rnína." Ellen: „Veriði öll sæl.“ Blm. Mbl. beið ekki eftir að heyra meira en það verður spenn- andi að sjá hvernig leiklistar- klúbbnum Aristofanes tekst til við þetta furðulega leikrit. m.e. Ótal ferðamöguleikar i Urvalsbæklingnum 1983 Opið í dag milli kl. 10:00 og 15:30. Synum af mynclt .mci ,j,. it ollum gistlstöðum okkar a Mallor: ,g Ibiza t sumar Flug og bíll um Luxembourg — Serprentaöur bæklingur um akstursleiöir I Mið-Evrópu liggur frammi. URVAL við Austurvöll @26900 Umboösmenn um aNt land ^^^^5^umatbí‘|taBústaður''rv' er "fogj!SSSBS. I<St St"es3a'28'sW41077_ unoavog'- _« Kópav°9' B\D héb® hvRB ' nft itTVStöf^ i \ A " t pW.lV * P\lU'B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.