Morgunblaðið - 19.03.1983, Side 43

Morgunblaðið - 19.03.1983, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 43 Krðftug og kynnglmögnuö ný | mynd sem skeöur f lítilli borg i I Bandaríkjunum. Blaöaum-1 mæli: "Myndin er svo spenn- andi aö hún gerir áhorfandann [ trylltan af æsingi. J.G.H. DV Mynd þessi er byggð á sann- | sögulegum heimildum. Aöal- hlutverk: Vic Morrow, Jessica | Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuö börnum innan 16 ára. Litli lávaröurinn Hin frábæra fjölskyldumynd sýnd kl. 3. Meö allt á hreinu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Gauragangur á ströndinni Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og saka- málamynd sem fjallar um þaöl þegar Ijósin fóru af New Yorkl 1977, og afleiöingarnar seml hlutust af því. Þetta var námal fyrir óþokkana. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annaö sýningarár) Allar meö fsl. texta. I Myndbandaleiga f anddyri ií 7ftonn ffrumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráöfyndin grin- mynd f algjörum sérflokki og j sem kemur öilum f gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ] iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sfnum flokki. Þeir sem hlóu dátt aö Porkys | fá aldeilis aö kitia hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bœri Robert Manden (Chest- er Tate úr Soap-sjónvarps- þáttunum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schechter. j Leikstj.: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Dularfulla húsiö (Evlctors) Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag kvenna Staðan í aðalsveitakeppninni eftir fjórar umferðir er þessi: Alda Hansen 61 Guðrún Bergsdóttir 58 Aldís Schram 45 Anna Lúðvíksdóttir 45 Þuríður Möller 44 Gunnþórunn Erlingsdóttir 40 Bridgefélag Kópavogs Eftir 18 umferðir í baró- meterkeppni félagsins er staðan þannig að Stefán Pálsson og Að- alsteinn Jörgensen eru með 151 stig. Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 101 Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 86 Ómar Jónsson — Guðni Sigurbjamason 69 Bridgefélag Reykjavíkur Að loknum átta umferðum í board a match-keppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Þórir Sigurðsson 77 Jón Hjaltason 74 Páll Valdimarsson 74 Sævar Þorbjörnsson 72 Þórarinn Sigþórsson 71 Bragi Hauksson 67 Jakob R. Möller 64 Aðalsteinn Jörgensen 63 Mótinu lýkur nk. miðvikudag og verða þá spilaðar siðustu 5 umferðirnar. Þar sem spila þarf 40 spil þetta kvöld verða spilarar að mæta fyrr en venjulega eða ekki seinna en kl. 19.00 stund- víslega. Tafl- og bridge- klúbburinn Staða efstu para í barómeter TBK eftir 6 umferðir er þessi: Þórhallur — Guðjón 78 Heimir — Árni 67 Gísli — Sigurður 63 Gunnlaugur — Helgi 59 Ríkharður — Bragi 59 Tómas — Gunnar 56 Næstu umferðir verða spilað- ar nk. fimmtudag í Domus Med- ica kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Þegar spilaðar hafa verið 9 umferðir í barómeter-tvímenn- ingi félagsins er staða efstu para eftirfarandi: Kristófer Magnússon — Guðbrandur SigurbergssonllO Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 79 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 77 Friðrik Guðmundsson — Ægir Magnússon 69 Friðþjófur Einarsson — Ásgeir Ásbjörnsson 59 Loftur Eyjólfsson — Karl Þorsteinsson 59 Næstu umferðir verða spilað- ar nk. mánudagskvöld 21.3. og að venju hefst spilamennskan kl. 19.30 í íþróttahúsinu. Bridgedeild Skagfirðinga Að loknum fimm umferðum í butler, eru eftirtalin pör efst: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 67 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 67 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 61 Hreinn Magnússon — Stígur Herlufsen 61 Næsta þriðjudag, 22. mars, verður keppninni fram haldið, ný pör eru tekin inn upp á með- alskor. BEYÍOLEIIHÚSIB HIFMBBÍÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KABLIII í KASSAIUM Sýning í kvöld kl. 20.30 og annaö kvöld kl. 21.30. Athugiö breyttan sýningartíma. Örfáar sýningar eftir vegna niöurrifs Hafnarbíós. Miðasala frá kl. 16.00. Sími 16444. SÍÐAST SELDIST UPP. 2500- kónurút! ViO erum sveigjanlegir i samningum heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI8 -15655 Aðalskoðun bifreiða 1983 í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer fram við Bifreiðaeftirlítið í Borgarnesi kl. 09—12 og 13—16.30 eftirtalda daga. Þriöjudaginn 5. apríl M-0001 M-0200 Miövikudaginn 6. apríl M-0201 M-0400 Fimmtudaginn 7. apríl M-0401 M-0600 Föstudaginn 8. apríl M-0601 M-0800 Þriöjudaginn 12. apríl M-0801 M-1000 Miövikudaginn 13. apríl M-1001 M-1200 Fimmtudaginn 14. apríl M-1201 M-1400 Föstudaginn 15. apríl M-1401 M-1600 Mánudaginn 18. apríl M-1601 M-1800 Þriöjudaginn 19. apríl M-1801 M-2000 Miðvikudaginn 20. apríl M-2001 M-2200 Þriöjudaginn 26. apríl M-2201 M-2400 Miövikudaginn 27. apríl M-2401 M-2600 Fimmtudaginn 28. apríl M-2601 M-2800 Föstudaginn 29. apríl M-2801 M-3000 Mánudaginn 2. maí M-3001 M-3200 Þriöjudaginn 3. maí M-3201og þar yfir. LOGALAND 4. maí kl. 10—12 og 13—16 LAMBHAGI 5. maí kl. 10—12 og 13—16 OLÍUSTÖÐIN 6. maí kl. 10—12 og 13—16 Aukaskoöun fer fram í Borgarnesi dagana 13. —15. júní og í Lambhaga og Olíustöö 16. júní á sama tíma og áöur er getið. Við skoöun ber að framvísa kvitunum fyrir greiddum bifreiðagjöldum og tryggingaiðgjöldum ásamt gildu ökuleyfi. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 14. mars 1983. Hin sívinsæla hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR LEIKUR FYRIR DANSI Stórkostleg skemmtiatriði Wayne Pritchett The Russmara Hinn heimsfrægi látbragðsleik- Fjöllistamennirnir sýna hreint ari, á svo sannarlega eftir að kitla ótrúlegar jafnvægislistir. hláturstaugarnar. Við bendum á okkar glæsilega sérréttaseðil. Aðeins rúllugjald 45.- Borðapantanir í síma 20221 frá kl. [tffjgmtttbifeife Áskrifhirsiminn cr 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.