Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 cfartsal(1úUuri nn ð Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonar Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. RjúpukKfa m. ristudu brauði og sí/röum gúrkum. Gufusoðinn nýr kræklingur í hvítvini. Heit frönsk blaðlauksterta. Fvlltur smjördeigsbátur m. humar og rœkjum í koníakssósu. Pönnusteikt rauðspretta m. möndlum í rjómasósu. Crísalundir m. kapers og sveppum í madeirasósu. Smjörsteikt sirlonesteik m. bercysósu, gratineruóu broccoli og kartöflum fondante. Vanilluís m. ferskjum og sabyonsósu. Réttir kvöldsins Veitingahúsiö S2LN Skólavöröustíg 12, sími 10848. Unnið af fréttablaðinu. : : w m CaDíi ^ Katanna TNENS og félagar skemmta la t»HOTEL«’ ■B HktM ;uf: m DORM HHHMKM Kínverskir réttir um helgina Laugardags- og sunnudagskvöld Fyrir þá sem kunna aö meta flsk: Fjöl- breytt úrval sjávarrétta, meöal annars okkar margumtalaöa fisksúpa. Kaffivagninn, Grandagaröi, sími 15932. Mmvtmtt: 20. mars Vinnuvika í Víghóla- skóla ÞESSA dagana stendur yfir verk- efnavika í Víghólaskóla í Kópa- vogi. Vinnuvikan byrjaði sl. mánu- dag og hafa eitthvað á milli 350 og 400 manns unnið hörðum höndum við verkefnið: Hvað er svona merkilegt við það ...? Þessi stóri hópur hefur svo skipst niður í 12 sveitir, sem hafa svo skipst niður i 60 til 70 hópa. Þessar sveitir kall- ast: íþróttir og félög æskufólks, sá hópur hefur m.a. farið upp í Æf- ingastöðina í Engihjalla og kynnt sér þá starfsemi sem þar fer fram. Fjarvíddarteikning með áhöldum, hópurinn hefur teiknað skólann upp á nýtt og svo er verið að gera líkan af skólanum eftir teikning- unum. Ljósmyndun og framköll- un, nefnist hópur, hans starf er að fara með þeim hópum sem óska eftir að myndir séu teknar. Afbrot og refsingar, hópurinn fór í ungl- ingaheimilið í Sólheimum til að kynna sér starfsemina sem þar fer fram. Nýting orkulinda og meng- un, hópurinn vinnur að gerð plak- ata um alls konar orkusparnað. Hópurinn fór einnig suður í Straumsvík til að kynna sér hrá- efnavinnslu og fleira. Listsmiðjur, hópurinn hefur komið sér upp fyrirmyndar stúdíói, svo vinnur hópurinn einnig að því að skoða, hlusta og rannsaka tónlist frá ýmsum tímum og löndum. Mynd- list fylgir með tónlistarhópnum og vinnur sá hópur að gerð mikilla „listaverka". Handmennt, þar er aðallega heklað, þrykkt og hnýtt. Trésmíði kemur einnig þarna inn í, þeir sem í honum eru vinna mik- ið og gott starf, þeir eru nefnilega í þvl að gera skólann líflegri, þ.e. a.s. smíða, stóla, borð, blómapotta og fleira. Frændur vorir Færey- ingar og norræn samskipti, þeir kynna sér samskipti norrænna þjóða. Hvað er svona merkilegt við það, þeir taka fyrir ýmsa merk- isatburði í íslandssögunni. Sam- félagið Kópavogur, eða bærinn okkar, hópurinn gerir greinargóða lýsingu á bænum, þ.e.a.s. stjórnun bæjarins, skólahaldi o.fl. Samfé- lag dýra og manna, hópurinn hef- ur m.a. farið niður í fjöru til að skoða hvernig dýrin dafna í skítn- um. Einnig hefur eitthvað af fólki farið upp I hesthús og rætt við hesta og menn. Að lokum er það svo: Fjölmiðlun og samskipti, hef- ur sá hópur unnið ötullega að gerð fréttablaðs sem kemur út að með- altali annan hvern dag. Hópurinn vinnur einnig að gerð skóla- blaðsins sem á svo að koma út ein- hvern tímann eftir helgi. Þessi hópur hefur einnig séð um þessa fréttatilkynnngu. FERÐA MIDSTOÐIIU Aöalstræti 9, sími 28133 — 11255 VillibmÖarfcúöhl: Rjúpa, gæs, lundi og heiðalamb borðum í Blómasal 18. og 19. mars. Okkur hefur sem sagt tekist það, sem veiðimönnum tekst bara stundum, - að fanga bráðina. Á Villibráðarkvöldinu hlöðum við borðin með villtum réttum. Sigurður Guðmundsson leikur létt lög á píanóið á föstudagskvöld, en vísnasöngflokkurinn HRÍM skemmtir á laugardagskvöldið. Boröapantanir í síma 22321/22322 Matur framreiddur frá kl. 19.00. u VERIÐ VELKOMIN HOTEL LOFTLEKMR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.