Morgunblaðið - 19.03.1983, Page 38

Morgunblaðið - 19.03.1983, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 ^ujo^nu- ípá HRÚTURmN |l|l 21. MARZ—19.APRIL I»ú ættir að nota daginn í dag til þess aé versla því þú getur gert mjög góð kaup. t»ú skalt ekki fara í ferðalög né leggja eyrun við sögusögnum um annað fólk. RJJ NAUTIÐ éfífí 20. APRlL-20. MAl Þú verður að reyna að ná betra sambandi við fólk. Þú þarft á einhverri tilbreytingu að halda. Taktu upp nýja tómstundaiðju eða farðu í heimsókn til gamalla 8» TVlBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Reyndu að gera einhverjar ráðstafanir til þess að fá betra kaup. En þú mátt alls ekki flækja vinum þínum í fjármál þín. Þér finnst best að vera einn í kvöld og slappa af. 'jMgl KRABBINN 21.JÚNI—22. JÍILl í dag gefst þér tækifæri til að bæta fyrir það sem fór úrskeiðis í gær. Þú finnur þér ný áhuga- mál. Farðu varlega með þig í dag og ekki ofreyna þig á vinnu né borða yfír þig. í«ílLJÓNIÐ 5Tf^23. JÚLl-22. AGÚST Þú þarft á því að halda að vera mikið með öðru fólki í dag. Ef þú getur ekki verið með vinnu félögunum skaltu taka þátt í fé- lagsmálum. Vertu á verði gagn- vart því sem þú lætur ofan í þig, MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ættir að biðja um kauphækk- un eða stöðuhækkun. Ástamálin eru betri en þau hafa verið um tíma. Þú færð líklega einhverjar leiðindafréttir sem draga þig niður seinni partinn. Iw£Jl\ vogin W/i^rÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þú hefur gott af því að fara í ferðalag í dag. Alls kyns rök- ræður eru þér að skapi. Gerðu allt til þess að þurfa ekki að vera heima. Það eru einhver leiðindi á heimili þínu sem munu bara draga þig niður. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú mátt ekki eyða of miklu í ferðalög, þér hættir til að gera alltof háleitar framtíðaráætlan- Þú þarft að þroska betur andlegt líf þitt. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér gengiir vel í vinnunni svo lengi sem þu jrretir þess aA blanda ekki einkalífi þínu sam- an við vinnuna. Þér veitti ekki af aA fara í matarkúr. HugsaAu betur um heilsuna. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gættu hófs í mat og drykk í dag. Þú aettir aA vinna aA einhverju skapandi verkefni þaA lyftir þér alltaf upp ef þú getur skapaA eitthvaA fallegt. Ástamálin ganga vel. VATNSBERINN =£f 20.JAN.-18.FEB. Athugaðu hvort þú getur ekki fengið ráðgjöf í sambandi við vinnuna, þér liði miklu betur ef þú fengir svolitla hjálp í erfíð- leikum þínum. Vertu heima í kvöld og hafðu það skemmti- legt- í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt byrja á einhverju nýju tómstundagamni. Láttu skoAan- ir þínar í Ijós. Þú hefur mjög gaman af þvi aA hitta gamla vini og rökræAa viA þá. Ekki láta vinnuna drega þig niAur. DÝRAGLENS LJOSKA .............i..l......' m-— ■ w " SMAFOLK ..8..!".rf.f.:........ CMOP CMOP CMOP cMOP JÚ5T PROP M£ OFF AT MT REAL E5TATE OFFICE.. $ I MAVE 50ME PAPER5 THAT NEEP 70 BE 5I6NEP Láttu mig bara nidur hjá fast- eignaskrifstofunni minni ... Ég þarf að undirrita nokkur skjöl þar. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Kona er nefnd Eva. Hún er mjög sérkennilegur kvenmað- ur, þótt hún sé reyndar ekki af holdi og blóði, heldur hugar- fóstur danska bridgeskrif- finnsins Svend Novrup. Eva er vel lesin í bridge og gífurlega áhugasöm, en skortir því mið- ur alla tilfinninfu fyrir spil- inu. Eigi að síður á hún það til að gera góða hluti. Óvart. Norður ♦ VKD4 ♦ 843 ♦ ÁD10 654 Vestur 6 Austur ♦ ♦ VG876 ¥103 ♦ Á10652 ♦ KG ♦ 92 ♦ G873 87 Suður Á10543 ♦ VÁ952 ♦ D97 ♦ K KDG92 Eva var í suður. Hún hafði dregið karl sinn með sér í tvímenningskeppni hjá hjóna- klúbbnum. Þetta var fyrsta spil í fyrstu umferð og and- stæðingarriir voru sjálfir klúbbmeistararnir. Eva varð sagnhafi í 3 gröndum og fékk út lítið hjarta. Austur var snjall spilari og gerði sér strax grein fyrir því að óþægileg stífla gæti mynd- ast í hjartalitrium. Hann setti því hjartagosann í fyrsta slag- inn. Laglega gert, því ef Eva drepur á drottninguna hefur vestur seinna efni á að yfir- taka hjartakónginn. En ég var búinn að segja að Eva væri vel lesin. Og það stendur í öllum bridgebókum að gott geti verið að leyfa and- stæðingunum að eiga fyrstu einn til tvo slagina í útspils- litnum. Sérstaklega ef sagn- hafi á aðeins eina fyrirstöðu. Það er gert til að slíta sam- ganginn. Eva sá ekki ástæðu til að brjóta þessa ágætu reglu og gaf því. Austur tók á hjarta- kónginn og skipti yfir í spaða. Framhaldið rakti sig sjálft, drepið á spaðaás og ráðist á tígulinn. Austur fékk slagi á tígulgosann og laufásinn en síðan ekki söguna meir. Umsjón: Margeir Pétursson í alþjóðlegri sveitakeppni í Búdapest í febrúar kom þessi staða upp í skák þeirra Andre- evs, sem tefldi fyrir Slavia, Sofia frá Búlgaríu og Cserna, Bp. Spartacus, Búdapest. Búlgarinn hafði hvítt og átti leik. 27. Dxg7+I! og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Eftir 27. — Kxg7, 28. Bd4+ — f6 leikur hvítur 29. gxf6++ - Kh8, 30. Hg8+! - Hxg8, 31. Rf7 mát, eða 29. — Kh6, 30. Be3 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.