Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUN í AÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vonarland Egilsstöðum Þroskaþjálfa vantar á Vonarland sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 97-1177 eða 97- 1577. Fulltrúastaða í utanríkis- þjónustunni Staöa háskólamenntaös fulltrúa í utanríkis- þjónustu er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík, fyrir 30. mars 1983. Utanríkisráöuneytiö, Reykjavík, 8. mars 1983. Háseta vantar á Árna Geir KE 74 á netaveiöar. Uppl. í síma 92-1974. Metsölubkió á hverjum degi! Panilofnar hf. óska eftir aö ráöa reglusama og stundvísa menn vana kolsýrusuöu. Upplýsingar á staönum. Panilofnar hf., Smárahvammi, Kópavogi. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og síöasta sem auglýst var í 117. og 127. tbl. Lögbirtingablaösins 1982 og í 4. tbl. 1983 á eigninni iönaðarhús á sjávarbökkum Blönduósi, áöur naglaverksmiðja (Rauöafell) þinglýstri eign Sigurgeirs Sverrissonar fer fram eftir kröfu Guðbergs Guöbergssonar Vogaseli 9 Reykjavík á eigninni sjálfri, föstu- daginn 25. mars kl. 10. Sýslumaöur Húnavatnssýslu, 17.3. 1983, Jón ísberg. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 99., 108. og 111. tbl. Lög- birtingablaösins 1982, á Háarifi 63, Rifi Nes- hreppi, þinglesinni eign Bærings Sæmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæ- mundssonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 24. mars 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 99., 108. og 111. tbl. Lög- birtingablaðsins 1982, á Eyrarvegi 17, Grundarfiröi, þinglesinni eign Óskars Ás- geirssonar fer fram eftir kröfu Þóröar S. Gunnarssonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl., Brunabótafélags íslands og Brands Brynj- ólfssonar hrl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 11.00. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 99., 108. og 111. tbl. Lög- birtingablaðsins 1982, á Skólabraut 4, Hell- issandi, þinglesinni eign Halldórs Ó. Pálsson- ar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 24. mars 1983 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Sauðárkrókur Til sölu er lítil þægileg verslun i fullum rekstri. Upplagt í fjölskyldufyrirtæki. Upplýsingar í síma 95-5470 eftir kl. 18.00 Japönsku INFI-þorska- netin fyrirliggjandi Stór fellimöskvi Fjölgirni (Kraftaverkanet) Garn nr. 9 (1,5x6) 7“ 32 md. Garn nr. 12 (1,5x8) 7'A“ 32 md. Garn nr. 15 (1,5x10) 7V4M 32 md. Eingirni Garn nr. 10 (0,52 mm) 7“ 32 md. Garn nr. 12 (0,55 mm) 7“ og 7V4" 32 md. Kynnið ykkur veröiö. Viöurkennd gæðavara. Jón Ásbjörnsson, heildverzlun, Grófin 1, Reykjavík. Símar 11747 og 11748. Notað og nýtt til sölu Notuö skrifstofuhúsgögn: Skrifborö, stólar, fundarborö, skjalaskápar, vélar o.fl. Nýir munir: Ljósmyndavélar (litlar), kvik- myndavélar 8m/m og Super 8 m/m, leiktæki fyrir sjónvarp, fatnaöur (kjólar, blússur, káp- ur o.fl.). Framangreint verður selt í dag, laugardaginn 19. marz 1983 kl. 13.00 til 17.00 í vöru- geymslu vorri aö Borgartúni 20, gengið inn Samtúnsmegin. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS bOPQíR.ÚNi 7 S'MI 36844 PÓSTMÓIF 144. TELEX ?00»> | fundir — mannfagnaöir | Aðalfundur Migrenesamtökin halda aðalfund sinn mánu- daginn 21. mars nk kl. 8.30 að Hótel Heklu, v/Rauðarárstíg. Venjuleg aöalfundarstörf. Rætt um kökubasarinn. — Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Bolvfkingar í Reykjavík og nágr. Árshátíö veröur haldin í Domus Medica laug- ardaginn 26. marz og hefst meö boröhaldi kl. 8. Miöasala veröur í versluninni Pandóra, Kirkjuhvoli, sími 15220. Stjórnin Hafnfirðingar Aöalfundur og 15 ára afmælisfundur styrkt- arfélags aldraöra, veröur haldinn í íþrótta- húsinu viö Strandgötu, laugardaginn 26. mars kl. 14.00. Stjórnin. Aðalfundur félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn á Hótel Esju þriðjudaginn 29. mars 1983 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Breytingar á reglugerö sjúkrasjóðs. Önnur mál. _____________________________Stjórnin. | óskast keypt Beislisvagnar Óskum eftir 2ja öxla beislivögnum, 7—8 m löngum og á 10 tonna öxlum. Upplýsingar í símum 85369 og 73119. tilkynningar Húsafriðunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsafriðunar- sjóös, sem stofnaður var meö lögum nr. 42/1975, til aö styrkja viðhald og endurbæt- ur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eöa listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera meö sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóönum. Skulu umsóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrifaö- ar, b. Ijósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arkitekts, smiös og eigenda fyrr og nú, e. greinargerð um framtíðarnotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef gerðar hafa veriö, g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, h. kostnaöaráætlun um fyrirhugaðar fram- kvæmdir ásamt greinargerö um verktil- högun. Umsóknir skulu sendar Húsafriöunarnefnd, Þjóöminjasafni Islands, Reykjavík, fyrir 1 september nk. Húsafriðunarnefnd. >uS í OOO ym >, x>? S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.