Morgunblaðið - 30.03.1983, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 30.03.1983, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 Sex ný íslandsmet sett á Sundmeistaramóti íslands ALLS VORU sett sex ný íslandsmet í sundi á Sundmeistaramóti ís- lands sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi. Keppni var mjög skemmtileg á mótinu og voru keppendur rúmlega eitt hundr- að talsins víös vegar af landinu. Tryggvi Helgason frá Selfossi sem dvalið hefur við æfingar í Svíþjóð setti tvö glæsileg met á mótinu. í 100 metra bringusundi 1.06,65 mín., gamla metiö var 1.07,6 mín. Og í 200 metra bringusundi 2.27,09 mín. Gamla metið var 2.27,7 mín. Tryggvi hefur sýnt miklar framfarir aö undanförnu og er í góðri æfingu um þessar mundir og á án efa eftir að bæta þessa tíma sína verulega. Ung bráöefnileg sundkona frá Akranesi, Ragnheiöur Runólfsdótt- ir, setti tvö ný met. Hún synti 100 m baksund á 1.10,10 mín. og 200 m baksund á 2.32,46 mín. Þá setti Ingi Þór Jónsson tvö ný met, í 50 m baksundi 28,85 og í 100 m bak- sundi 1.02,22 mín. Mjög jöfn keppni var í mörgum greinum, til dæmis í 100 m flug- sundi karla en þar vann Ingi Þór Tryggva Helgason mjög naumlega. Þá var mjög hörö keppni í 400 m fjórsundi karla á milli Eövarös Eö- varössonar úr UMFN og Huga Haröarsonar frá Selfossi. Eövarð sigraði eftir mikla keppni. Úrslit í mótinu urðu þessi: Nafn Tfmi 800 m .skriAn. kvenna 1. (áurtbjörg Kjarnadóttir HSK 10:28,97 2. Injjigerdur Stefánsd. UMFB 10:3534 3. Martha Krn.sbtdóttir Æ 10:50,59 4. María Óladóttir HSK 10:54,11 1500 m skriós. karla 1. Ilujfi S. llaröarson HSK 18:12,55 2. Þoreteinn (>unnarsson Æ 18:26,43 200 m flugs. karla 1- Tryjfjfvi Helgason HSK 2. Ingi Þór Jónsson ÍA 3. Smári Kr. Haróarson ÍBV 4. (áuómundur Gunnareson Æ 100 m flugs. kvenna 1. Anna Gunnaredóttir Æ 2. María (iunnbjórnsdóttir ÍA 3. Ingigerdur Stefánsd. UMFB 4. Bryndís Ólafsdóttir A 100 m baks. kvenna 1. Ragnbeióur Runólfsd. ÍA 2. Klín S. Hardardóttir UMFB 2. Bryndís Ólafsdóttir A 4. (áuóný Adalsteinsd. UMFN 400 m skriós. kvenna 1. (áuóbjorg Bjarnadóttir HSK 2. Ingigerdur Stefánsd. UMFB 3. Martha Krnstsdóttir Æ 4. María Óladóttir HSK 100 m skriós. karla 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 2. Tryggvi Helgason HSK 3. l»orsteinn (áunnarsson Æ 4. Hugi S. Hardarson HSK 100 m bringus. kvenna 1. Ragnheióur Runólfsd. ÍA 2. (>uórún F. Ágústsdóttir Æ 3. Sigurlín Pétursd. UMFB 4. Kolbrún Ólafsdóttir SH 200 m bringus. karla 1. Tryggvi Helgason HSK 2. Andri Sigurjónsson Æ 3. Arnþór Ragnarsson SH 4. Ólafur lleraiaHon A 100 m flugs. karla 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 2- Tryggvi Helgason HSK 3. Smárí Kr. Haróareon ÍBV 4. Hugi S. Haróarson HSK 2:1739 2:19,03 233J1 235,62 1:1330 1:15,20 1:16,00 1:16,43 1:11.98 1:19,61 1:21,92 1:22,46 5:11.06 5:13,75 5.1732 5:19,67 54,58 55,91 56,98 57,43 1:18,88 1:1934 1:21,75 1:26,44 2:35,73 2:42,00 2:49,55 2:50,85 1H>131 1:01,37 132,55 135,46 3. Tómas Þráinsson Æ 203035 4. 6feigur llallgrímsson ÍBV: 20:14,29 400 m fjórn. kvcnm 1. Ragnheióur Kunólfsd. ÍA 5:2537 2. Elín 8. Haróardóttir UMFB 63134 400 m skriðs. karla 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 4:13,47 2. Þoreteinn Gunnareson Æ 4:25,46 3. Hugi S. Haróareon HSK 4:30,69 100 m skriós. kvenna 1. Bryndís Olafsdóttir HSK 13335 2. (iuóbjorg Bjarnadóttir HSK 13334 3. l>orgeróur Dióriksdóttir A 134,63 100 m bringus. karla 1- Tryggvi Helgason HSK 136,65 ísl.met. G. m. 137,60 2. Árni Sigurósson ÍA 139,76 3. Andri Sigurjónsson Æ 1:11,95 4. Arnþór Ragnarsson SH 1:14,92 200 m bringUM. kvenna 1. (iuórún F. AgúsLsdóttir Æ 2:46,04 2. Stgurlín Pétured. UMFB 2:54,12 3. Sigurlaug Guómundsd. ÍA 332,45 4. SigfríÓ Bjorgvinsd., ÍBV 337,62 200 m fhigs. karla 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 2:11,75 2- Tryggvi Helgason HSK 2:12,38 3. Smári Kr. Haróarson ÍBV 2:23,37 4. Jóhann Björnsson ÍBK 2:33,57 100 m flugs. kvenna 1. Anna Gunnaredóttir Æ 139,65 2. María Gunnbjörnsdóttir ÍA 1:13,67 3. Guóbjörg Bjarnadóttir HSK 1:16,95 4. Erla Traustadóttir A 1:17.07 200 m baks. karla 1. Eóvaró Eóvarósson UMFN 2:15,47 2. Hugi S. Haróarson HSK 2:2737 3. Kristinn Magnúson SH 2:33,79 4. Þóróur Oskarsson UMFN 2:36,54 100 m balu. kvenna 1. Ragnheiður Runölfnd. ÍA 1:10,10 ísl.met. G. m. 1:11,3 2. Bryndís Ólafsdóttir HSK 1:18,51 3. Elin S. Haróardóttir UMFB 1:1832 4. Guóný Aóalsteinsd. UMFN 1:21,67 4x100 m fióre. karla 1. Sveit ÍA 4:15,48 (I.ÞJ. á ísl.met. í lOOm baks., 131,67. g.m. 132.22). 2. Sveit HSK 4:20,36 3. Sveit Ægis 4:35,19 4. Sveit SH 4:4532 4x100 m fjórs. kvenna 1. Sveit Ægis 530,02 2. Sveit IJMFB 5:14,12 3. Sveit Hsk 5:2439 4. Sveit SH 5:28,03 400 m fjórs. karla 1. Eóvaró Eóvarósson UMFN 4:59,17 2. Ilugi S. Haróarson HSK 4:59,72 3. Árni Sigurómon ÍA 5:12,40 4. Kristinn Magnússon SH 5:40,26 400 m skriós. kvenna 1. (áuóbjörg Bjarnadóttir HSK 53333 2. Ingigeróur Stefánsd. UMFB 5:10,60 3. Martha Ernstsdóttir Æ 5:14,48 4. Þorgeróur Dióriksdóttir A 531,12 100 m skriós. karla 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 5337 2. Þoreteinn Gunnarason Æ 56,03 3. Hugi S. Haróareon HSK 56,89 4. Smári Kr. Haróareon ÍB 5735 100 m bringus. kvenna 1. Guórún F. Agústsdóttir Æ 1:1636 2. Sigurlín Pétursd. UMFB 1:19,59 3. Sigurlaug Guómunsd. ÍA 1:24,23 4. Kolbrún Ólafsdóttir SH 1:24,72 200 m bringus. karla 1. Tryggvi Helgason HSK 2:27,09 ísl.met g.m. 2:27,7 2. Andri Sigurjónsson Æ 2:38,73 3. Arnþór Ragnarsson SH 2:43,22 4. Þóróur Óskarsson UMFN 2:44,60 200 m flugs. kvenna 1. Anna Gunnaredóttir Æ 2:38,19 2. María Gunnbjörnsdóttir ÍA 2:48,47 3. Sigfrió Björgvinsd. ÍBV 2:58,00 4. Erla Traustadóttir A 3:02,63 100 m flugs. karla 1. Ingi l*ór Jónsson ÍA 59,51 2- Tryggvi Helgason HSK 1:00,% 3. Smári Kr. Haróarson ÍBV 1:02,18 4. Þorsteinn Gunnarsson Æ 1:06,06 200 m baks. kvenna 1. Ragnheióur Runólfsd. ÍA 2:32,46 ísl.met. g.m. 2:34,5 2. Elín a Harðardótlir UMFB 2:47,67 3. Guóný Aóalsteinsd. UMFN 2:53,98 4. Kolbrún Ylfa Gixsurardóttir HSK 333,41 100 m baks. karla 1. Eóvaró Eóvarósson UMFN 132,45 2. Hugi S. Haróarson HSK 138,25 3. KrLstinn Magnússon SH 1:1034 4. Jónas P. Aóalsteinsson UMFB 1:13,73 4x100 m nkriófi. kvenna 1. Sveit Hsk 4:2238 2. Sveit Ægis 4:30,57 3. Sveit Ármanns 4:37,76 4. Sveit IJMFB 4:40,53 4x100 m skriós. karla Sveit HSK 8:30,21 2. Sveit ÍA 8:36,82 3. Sveit Ægifl 8:57,23 4. Sveit Ægis B 9:27,26 400 m skriós. karla 1. Ingi Þór Jónsson ÍA 431,42 2. Hugi S. Haróareon HSK 4:32,26 3. Þorsteinn (>unnarsson Æ 4:3533 4. Birgir Gíslason A 4:40,62 100 m flkriós. kvenna 1. Guórún F. Agústsdóttir Æ 1:02,03 2. Þorgeróur Dióriksdóttir A 1.-04,83 3. Guóbjörg Bjarnadóttir HSK I .-05,24 4. Kolbrún Ólafsdóttir SH 1:05,36 200 m bringufl. kvenna 1. Sigurlín Pétursd. UMFB 2:59,91 2. Guórún F. Ágústsdóttir Æ 302,97 3. Sigurlaug Guómundsd. ÍA 304,47 4. Sigfrió Björgvinsd. ÍBV 3:08,88 200 m baks. kvenna 1. Ragnheióur Runólfsd. ÍA 2:38,00 2. Klín S. Haróardóttir UMFB 2:51,24 3. Guóný Aóalsteinsd. UMFN 237,07 4. Þorgeróur Dióriksdóttir A 337,94 100 m baks. karla 1. Edvaró Eóvareson UMFN 137,17 2. Ilugi S. Haróarson HSK 139,75 3. Kristinn Magnússon SH 1:10,74 4. Jónas P. Aóalsteinsson UMFB 1:15,69 Unglinga- landsliöið valið EFTIRTALDIR leikmenn hafa ver- iö valdir í 18 ára landsliö til þátt- töku í Norðurlandamóti í hand- knattleik sem fram fer í Færeyj- um 15/4—17/4 1983. Markmenn: Elías Haraldsson Val, Guðmundur Hrafnkelsson Fylki. Aðrir leikmenn: Geir Sveinsson Val, Jakob Sigurösson Val, Júíius Jónsson Val, Hermundur Sig- mundsson Val, Guðni Bergsson Val, Karl Þráinsson Víkingi, Sig- geir Magnússon Víkingi, Gylfi Birgisson Þór, Vestmannaeyjum, Hjörtur Ingþórsson Fylki, Sigur- jón Guömundsson Stjörnunni, Jakob Jónsson KA, Akureyri, Pét- ur Guðmundsson HK. Þjálfari liðsins er Viðar Símon- arson. Tvær skíða- göngur TVÆR skíöagöngur fara fram um páskahátíöina. Á skírdag fer Kambagangan fram. Gengiö verður frá Kambabrún niöur í Hveradali. Hressing verður á leiö- inni. Innritun fer fram viö rás- markið. Þá fer Bláfjallagangan fram næstkomandi laugardag. Innritun í hana veröur í Bláfjallaskálanum kl. 14.00 sama dag. • Ingi Þór Jónsson Akranesi setti tvö íslandsmet á Sundmeistaramóti íslands sem fram fór um síðustu helgi. Ingi synti 100 m baksund á 1.02,22 mín. og 50 m baksund á 28,85 sek. • Um síðustu helgi fór fram Unglingameistaramót fslands í badmint- on á Akureyri. Akurnesingar voru mjög sigursælir á mótinu, hlutu 20 gullverðlaun af 24. Á myndinni hér að ofan má sjá alla gullverðlauna- hafa mótsins með verölaun sín. íslandsmótið í borðtennis um páskana ÍSLANDSMÓTID í borötennis fer fram í Laugardalshöllinni um páskana. Mikill fjöldi keppenda er búinn aö skrá sig og má búast við því að mótið verði tvísýnna en oftast áöur. Dagskrá mótsins er sem hér segir: Fimmtudagur 31. mars, húsiö opnaö kl. 9.00. Kl. 9.15 tvíliðaleikur karla. Kl. 10.00 tvíliöaleikur kvenna. Kl. 14.00 Einliöaleikur m.fl. karla. Kl. 14.00 einliöaleikur 1. fl. karla. Kl. 14.00 einliöaleikur 1. fl. kvenna. Laugardagur 2. apríl, húsiö opnaö kl. 9.00. Kl. 09.30 tvenndarkeppni. Kl. 10.00 einliöaleikur 2. fl. karla. Kl. 14.00 tvenndarkeppni — úrslit. Kl. 14.45 einliöaleikur m.fl. kvenna (keppni hefst). Kl. 15.30 einliöaleikur m.fl. karla — undanúrslit. Kl. 15.30 einliöaleikur 1. fl. karla — undanúrslit. Kl. 17.30 einliðaleikur m.fl. karla — úrslit. Kl. 18.30 einliöaleikur m.fl. kvenna — úrslit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.