Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
3
Roberta Bianconi með Morgun-
blaðspokann. Morgunblaðið/ RAX
Ég byrjaði að bera út Morg-
unblaðið í endaðan september
og hef borið það út í allan vet-
ur. Þá hef ég unnið í fiski í
Garðinum í öllum fríum frá
skólanum og ætla að gera þetta
hvort tveggja áfram í sumar. Á
Ítalíu þekkist það ekki að ungl-
ingar vinni eins og hér er siður,
og þetta er fyrsta vinnan sem
ég er í, fyrir utan það að hafa
passað börn í einn mánuð einu
sinni. Það er mjög góð aðferð
til að kynnast fslendingum að
vinna með þeim.
Ástæðan til þess að ég byrj-
aði á að bera út er að á Ítalíu
vaknaði ég alltaf snemma til að
lesa lexíurnar yfir áður en ég
færi í skólann og mér gekk illa
að venjast því að vakna seinna
eftir að ég kom hingað. Ég fór
þess vegna að bera út og hefur
fundist það gaman. Ég vakna
alltaf klukkan 5 á morgnana og
er búin tæplega 7, ber út um 70
eintök. Þetta var stundum erf-
itt í vetur, þegar það var snjór
og svell og svo rok, en ef allt
væri auðvelt þá væri ekki gam-
an.
Pabbi minn er leikfimikenn-
ari og mamma vinnur í sport-
vöruverslun. Ég á engin systk-
ini, en tvo hunda og fimm ketti.
Ég sakna dýranna mest frá ít-
alíu, hér eru bannað að hafa
hunda og hér eru heldur engin
dýr, nema uppi í sveit, en á ít-
alíu eru skilin milli sveitar og
bæjar miklu ógleggri.
Mig langar að læra læknis-
fræði í framtíðinni og þá helst
í Bandaríkjunum. Það er ekki
gott að læra læknisfræði á ít-
alíu, þó það sé gott að læra ým-
islegt annað þar. En það er
dýrt að stunda nám í Banda-
ríkjunum, svo að kannski kem
ég hingað aftur og fer að vinna,
þá helst sem bóndakona.
Ég kem til með að sakna
landsins sem mér finnst fallegt
og snjósins líka, en ekki roks-
ins. Og fólksins auðvitað, allir
skiptinemar sakna fólksins
þegar þeir fara heim,“ sagði
Roberta að lokum.
Skagaströnd:
Ok hf. keypti
frystiskip
frá Noregi
Skagaströnd, 22. aprfl.
NÝTT kaupskip kom hingað
til Skagastrandar í dag og
heitir það ísberg og er eign
skipafélagsins Oks hf., en
hlut í því eiga níu aðilar, m.a.
frá ísafirði, Skagaströnd og
Kópavogi.
Þetta er frystiskip sem ber 320
tonn af frystum fiski, áhöfn er
fimm manns og kaupverðið var
um 2 milljónir norskra króna, en
skipið er keypt frá Noregi.
Útgerðarfyrirtækið Skagstrend-
ingur á tvo togara, Arnar og örv-
ar, en Örvar er frystiskip, og mun
það ætlun eigenda hins nýja skips
að flytja frystar fiskafurðir á er-
lendan markað.
Ó.B.
Islenzkt mál:
Veðurguðirnir
hamla birtingu
Vegna samgönguerfiðleika
barst þátturinn íslenzkt mál
blaðinu ekki í tæka tíð til birt-
ingar í blaðinu í gær eins og
venja er.
Morgunblaðið biður lesend-
ur sína velvirðingar á þessu og
mun þátturinn að sjálfsögðu
halda áfram göngu sinni
næsta laugardag.
Notið
tækifærið —
Takmarkaöur
íbúðarfjöldi
ifáanlegur
15 áv
etu
sév-
ÚTSÝN tryggir
þér öryggi og
beztu þjónustu
Costa del Sol Veöurfar
mar. apr. ma jun júlí ág- sep okt.
Meðalh. sjáv. á C° 18 21 23 27 29 29 27 23
Meðalh. lofts á C° 18 21 23 27 29 29 27 23
Sólardagar 25 27 28 28 30 31 29 27
Meðaltal sól-
skinsstunda á dag 6 8 10 11 11 11 9 7
La Nogalera ★ ★ ★
La Nogalera er samstæöa
nokkurra tbúðabygginga meö
göngustígum, göröum,
barnaleikvelii og sundlaugum
á milli, rétt viö miöborgina.
ibúðirnar eru loftkældar,
sængurfatnaöur, lín, ræsting
og þjónusta innifalin. í hverri
íbúö er eitt eöa fleiri svefn-
herbergi, baöherbergi, stór
setustofa og eldhús með öll-
um áhöldum og isskáp. Mikil
endurnýjun hefur átt sér staö
og umbætur á La Nogalera,
og naut staöurinn mikilla
vinsælda Útsýnarfarþega sl.
sumar.
Feröaskrifstofan
Austurstræti 17, sími 26611 ^
Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911
UTSYIM
Nú er sumarið
komið við
Sólin skín
daglangt og hitinn 20-25
COSTA DEL SOL
Torremolinos/Marbella
Verð frá kr.
12.320,00
Staður, sem býöur mesta fjöl-
breytni í sumarleyfinu; góöa
gististaöi, úrval veitingahúsa,
fjörugt skemmtanalíf, frábært
veöurfar, aöstööu til íþrótta-
iökana og heilsuræktar, sund-
laugar og baðstrendur. Mikiö úr-
val kynnisferöa.
Brottför:
5. maí — 3 vikur — fá sæti laus
26. maí — 3 vikur — uppselt
16. júní — 2/3 vikur — uppselt
23., 30. júní — 2/3 vikur
7., 14., 21. júlí — 2/3 vikur
— laus sæti
28. júlí og 4. ágúst — fá sæti laus
í 3 vikur
11. og 18. ágúst — uppselt í 3 vikur
1. og 8. sept. — laus sæti
15. sept. — 2 vikur — fá sæti laus
29. sept. — 3 vikur — laus sæti
MALL0RCA
Palma Nova/Magaluf
Verð frá kr.
13.100,00
Eftirsóttur dvalarstaöur fólks á
öllum aldri. Valdir gistlstaöir á
bestu baöströndum. Heimur
glaðværðar og gestrisni, frjáls-
ræöis og fjölbreytni.
Brottför:
3. maí — tá sæti laus
25. maí — örfá sæti laus
15. júní — laus sæti
6. og 27. júlí — laus sæti ,
17. ágúst — fá sæti laus
7. sept. — laus sæti
Hin gullna strönd Ítalíu
LIGNAN0
Sabbiadoro
Verð frá kr.
14.448,00
Nýtízkuleg — hreinleg — sívin-
sæl, kjörinn dvalarstaður allra,
sem kunna aö njóta lífsins meö
lífsglööu fólki. Frábær baö-
strönd, góöir veitingastaðir, úr-
val verzlana. Kynnisferöir m.a. til
Rómar, Feneyja, Flórenz og
Austurríkis.
10 ár
í beinu leigufflugi
Sérstakt afmælis-
verð á 0LIMP0
Brottför:
31. maí — fá sæti laus
21. júní — 15 sæti laus
12. júlí — 2/3 vikur — laus sæti
26. júlí — 2/3 vikur — örfá sæti laus
2., 9., 16., 23. ágúst 2/3 vikur
— fá sæti laus
30. ágúst — 2 vikur — laus sæti
P0RTÚGAL
Algarve
Einn sólríkasti staöur Evrópu,
meö heillandi þjóölíf, ódýrt verö-
lag, góða gististaöi, fjörugt
skemmtanalíf og Ijósar hreinar
strendur. Nýr, glæsilegur
áfangastaöur Útsýnarfarþega.
Verð frá kr.
13.890,00
Brottför:
18. maí — fá sæti laus
8., 29. júní — laus sæti
20. júlí — fá sæti laus
10. ágúst — uppselt
31. ágúst — 5 sæti laus
21. sept. — laus sæti
Útsýn tryggir þér
toppferð
með
Austurstræti 17, sími 26611
Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911