Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
t
Móöir mín, tengdamóöir, amma og langamma,
ELÍSABET KARLSDÓTTIR (fœdd PASCH),
lóst í Borgarspitalanum þann 19. apríl sl. Jaröarförln hefur veriö
ákveöin miövikudaginn 27. þ.m. kl. 14.00 frá Ytri-Njarövíkurkirkju.
Elísabet R. Jónsson,
Marteinn Jónsson,
börn og barnabörn.
t
Faöir minn, tengdafaöir, afi og langafi,
ÓLAFUR ÁRNASON
frá Gimli, Grindavík,
Skjólbraut 3, Kópavogi,
veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu, mánudaginn 25. apríl kl.
16.30.
Páll Garóar Ólafsson, Parla Kristjánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginkona min,
ÓLÖF BJARNADÓTTIR,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaglnn 26. aprfl kl.
16.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Krabba-
meinsfélag íslands.
Fyrir hönd barna okkar og annarra aöstandenda,
Guöjón Guömundsson,
Laugataig 4«.
t
Móöir okkar og tengdamóöir,
GUDRUN INGIBJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR
frá Siglufiröi,
veröur jarösungin frá Siglufjaröarkirkju, þriöjudaginn 26. apríl kl.
10.30.
Ásdis Jónasdóttir, Birgir Jóh. Jóhannsson,
Haukur Jónasson, Rósa Magnúsdóttir,
Sveinbjörg Helgadóttir.
t Móöir okkar og tengdamóöir,
MARÍA SÍMONARDÓTTIR,
Sólvallagötu 7A,
veröur jarösungin trá Fossvogskapellu, þriöjudaginn 26. apríl kl.
13.30. Blóm afþökkuö.
Lovísa Júlíuadóttir, Þórarinn Sigurgairaaon,
Óskar K. Júlíusson, Þórunn Sveinbjarnardóttir,
Alfreö Júlíuason, Erna Mareladóttir.
t
Eiginmaöur minn, sonur, faöir og afi,
INGÓLFUR ARNÓR MAGNÚSSON,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 26. apríl kl.
10.30 f.h.
Kolbrún Óskarsdóttir,
Magnús Grímsson,
Ásdis Magnea Ingólfsdóttir, Bjarni Þórarinsson,
María Ingólfsdóttir, Hreiöar Elmers
og barnabörn.
Jóhann Konráðsson
Akureyri - Kveðja
Jóhann Konráðsson, söngvari og
gæslumaður, lést snögglega á
ferðalagi í Glasgow hinn 27. des-
ember sl. Banamein hans var
kransæðastífla, en hann hafði
kennt kransæðasjúkdóms í nokkur
ár. Hans hefir verið minnst að
makleikum í blöðunum. Enda þótt
hann væri öðru fremur kunnur af
söng sínum, vann hann ævistarf
sitt við sjúkrahúsið á Akureyri og
af hálfu samstarfsmanna hans
þar ætla ég að minnast hans
nokkrum orðum.
Jóhann Konráðsson var fæddur
16. nóvember 1917 á Akureyri,
sonur hjónanna Svövu Jósteins-
dóttur frá Hróarsdal í Hegranesi
og Konráðs Jóhannssonar gull-
smiðs frá Grenivík. Svava lifir son
sinn í hárri elli, en Konráð lést
hálfníræður fyrir tveimur árum.
Jóhann var elstur sex systkina,
sem öll eru á lífi, og ólst upp með
þeim í foreldrahúsum á Akureyri,
fyrst í innbænum en síðan á
Oddeyri. Eins og títt var um efna-
litla unglinga á þeim árum, naut
hann ekki langrar skólagöngu í
æsku og fór snemma að vinna fyr-
ir sér. Stundaði hann ýmiskonar
störf, sem til féllu á sjó og landi.
Einu ári betur en tvítugur kvænt-
ist hann frænku sinni, Fanneyju
Oddgeirsdóttur, frá Hlöðum á
Grenivík. Voru þau hjón þremenn-
ingar að skyldleika. Eignuðust þau
sjö born.
Snemma komu I ljós hjá Jó-
hanni óvanalegir sönghæfileikar.
Lagði hann þá rækt við sönggáfu
sína, sem umhverfi og aðstæður
leyfðu á þeim tímum. Lá hann
ekki á liði sínu. Frá unga aldri
kom hann fram á óteljandi tón-
leikum og samkomum á Akureyri
og víða um land einn eða með öðr-
um. Söng hann ýmist einsöng eða
dúett, í kvartett, kórum eða söng-
leikjum og kom fram í útvarpi og
Eiginmaöur minn,
JÓNAS BJÖRNSSON,
skipstjóri,
tró Hómundarstööum, Vopnafiröi,
til heimilis aö Hlíöarvegi 5, Kópavogl, andaðist i Landspítalanum
22. apríl.
Svainsfna Oddsdóttir.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
BENEDIKT VALDIMARSSON
fyrrv. verslunarstjóri,
Gautlandi 13, Reykjavík,
andaöist föstudaginn 22. apríl.
Elísabet Thorarensen,
Kristín Benediktsdóttir,
Elísabet Benediktsdóttir, Tómas Á. Einarsson
og barnabörn.
t
Öllum þeim fjölmörgu er sýndu okkur hlýhug, samúö og vináttu viö
andlát og jaröarför elskulegrar móöur okkar, tengdamóöur og
ömmu,
AAGOT MAGNÚSDÓTTUR,
færum viö okkar innilegustu þakkir.
Ólafur Ag. Þorsteinsson, Margrót Guömundsdóttir,
Ágústa Þorsteinsdóttir, Aöalsteinn Helgason
og barnabörn.
t
Einlægar þakkir fyrir auösýnda samúö og vlnarhug viö andlát og
útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu.
t
Kveöjuathöfn um
ÞORKEL GUDMUNDSSON,
kaupmann,
Hringbraut 94, Keflavík,
fer fram í Keflavíkurkirkju, þriöjudaginn 26. apríl kl. 18.00 siödegis.
Jaröaö veröur aö Fáskrúöarbakkakirkju, miövikudaginn 27. apríl
kl. 14.00.
Bílferö veröur frá Hringbraut 94 í Keflavík kl. 8 árdegis og Umferö-
armiðstööinni í Reykjavík kl. 9 sama dag.
Hansfna Þ. Gísladóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Sambýlismaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
EINAR JÓHANNSSON,
Hrafnistu,
sem andaöist 15. þ.m., veröur jarösunginn frá Fossvogsklrkju,
miövikudaginn 27. apríl kl. 10.30 árdegis.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Styrktarsjóö vistmanna
Hrafnistu.
Ragnheióur Oddsdóttir,
Óskar Einarsson, Guörún Hjólmsdóttir,
Tryggvi Einarsson,
Guöriður Einarsdóttir, Siguróur Ág. Finnbogason,
Hjörleifur Einarsson, Anna Dóra Harðardóttir,
Guöfinna Ríkey Einarsdóttir, Magnús Gunnlaugsson,
Dagný Elsa Einarsdóttir, Þóróur M. Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
ÞÓRU SIGUROARDÓTTUR
fró Vatnagaröi.
Einar Pólsson, Ingvar N. Pólsson og Steinunn H. Berndsen.
Bjartur Guómundsson og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
bróöur okkar,
PÉTURS GEIRDAL
rafvirkjameistara,
Mónagötu 9, Keflavfk.
Ingólfur Geirdal, Svanhildur Vigfúsdóttir,
Bragi Geirdal, Ragnhildur Þorbjörnsdóttir,
Hjördís Geirdal, Guömundur Áki Lúövfksson,
Erna Geírdal de Cordova, Alfonso Cordova
og systkinabörn hins lótna.
t
Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýhug vlö andlát og útför fööur
okkar, tengdafööur og afa.
BALDVINS ÓLAFS BALDVINSSONAP
fró Árgeröi, Ólafsfirói.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks sjúkradeildar Krlst-
ness fyrir góöa hjúkrun. Guö blessi ykkur öll.
Sigurfinnur Ólafsson, Svana Jónsdóttir,
Rósa Ólafsdóttir, Siguröur Ingimundarson,
Regína Ólafsdóttir, Eggert Gfslason
og barnabörn.
síðast í sjónvarpi. Um langt árabil
var hann einn fremsti söngvari á
Akureyri og hér um slóðir. Var
hann með afbrigðum ástsæll og
eftirsóttur sem slíkur, gladdi
marga og yljaði fólki með söng
sínum. Má segja, að hann hafi
sungið sig inn í hjörtu áheyrenda
sinna. Var hann þó aldrei aðnjót-
andi þeirrar skólunar, sem hæfði
rödd hans og hæfileikum.
Jóhann réðst til starfa við
sjúkrahúsið á Akureyri árið 1946
þá 28 ára gamall og varð gæslu-
maður við nýstofnaða geðdeild
þar. Því starfi gegndi hann óslitið
til æviloka hátt í 37 ár. Þar vann
hann lengst af starfsævi sinnar.
Þegar hann lést, var hann orðinn
þriðji elsti maður í starfi við
sjúkrahúsið.
Árið 1945 var sérstakt hús tekið
í notkun við sjúkrahúsið fyrir geð-
veika og rúmaði 12 sjúklinga. Þar
voru vistaðir þeir geðsjúklingar úr
þessu byggðarlagi, sem ekki fengu
vist á Kleppsspítala og voru
haldnir ólæknandi geðveiki. Geð-
deild þessi var kölluð Litli-
Kleppur hér í daglegu tali eins og
mörgum mun kunnugt.
Fyrsti gæslumaður á deildinni
var Árni Jóhannsson úr Svarfað-
ardal, en ári seinna tók Jóhann við
stöðu hans. Það var ekki vandalít-
ið starf sem Jóhann tókst þar á
hendur og hafði þó ekki hlotið
neina undirbúningsmenntun undir
það. Engu að síður kom það á dag-
inn, að Jóhann var fyllilega hlut-
verki sínu vaxinn miðað við þær
kröfur, sem gerðar voru til gæslu-
manna geðsjúkra á þeim árum.
Flestir sjúklingarnir voru haldnir
geðklofa, sem eins og áður greindi
var ólæknandi og kominn á hátt
stig. Þessi deild var því ekki ætluð
til meðferðar og lækninga heldur
til umönnunar og gæslu þeirra
geðsjúklinga, sem ekki höfðu í
önnur hús að venda um sína daga
og áttu hvergi höfði sínu að halla
annarstaðar.
Lengstum var það svo, að þessi
geðdeild naut ekki þjónustu sér-
hæfðs starfsfólks, svo sem geð-
læknis, geðhjúkrunarfræðings eða
iðjuþjálfara. Kom það í hlut Jó-
hanns að koma til móts við þær
þarfir sjúklinganna, sem kostur
var á að sinna á hverjum tíma.
Leysti Jóhann þau störf vel og
óaðfinnanlega af hendi miðað við
tíma og aðstæður. Honum var
sýnt um að umgangast geðsjúkl-
inga og virtist hafa róandi áhrif á
þá með framkomu sinni. Þeir
sjúklingar sem órólegir voru I
upphafi veru sinnar þar og erfiðir
viðfangs sefuðust yfirleitt fljót-
lega án þess að þeir þyrftu að nota
róandi lyf að nokkru ráði. Og lík-
amlega voru flestir sjúklingarnir
Legsteinar
Framleiöum ótal
tegundir legsteina.
Allskonar stærðir og
gerðir. Veitum fúslega
upplýsingar og ráðgjöf
um gerð og val
legsteina.
S.HELGASONHF
STEINSMIÐJA
SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677