Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 20
Frœndþjóð í fremstu röð á sviði iðnaðarframleiðslu og hönnunar Mauno Koivisto, forseti Finnlands, ásamt konu sinni, Tellervo og dóttur, Assi. Kveðja frá forseta Finnlands, Mauno Koivisto Sterk vináttubönd tengja Island og Finnland á öllum sviðum. Gildir þar einu hvort um er að rœða stjórnmál, menningu eða efnahags- og verslunarsamskipti. Ég gleðst yfir þvífrumkvæði, sem sýnt hefur verið með því að efna til finnskrar viku i Reykjavík. Henni er ætlað að auka enn á skiln- inginn á milli þjóðanna og treysta vináttubönd- in. ísland og Finnland eru útverðir Norður- landafjölskyldunnar, en þótt langt sé á milli landanna koma öll tengsl á milli þeirra að gagnkvæmum notum. Ég óska ftnnsku þátttakendunum góðs geng- is og el þá von í brjósti, að atburður þessi verði til þess að auka enn á viðskiptin á milli landa vorra. Mauno Koivisto

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.