Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
Listaverk til sölu
Sérlega fallegt olíumálverk eftir Sverri Har-
aldsson til sölu. Stærö ca. 140x90 sm.
Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nafn
sitt og símanúmer á augl.deild Mbl. í umslagi
merktu: „List — 139“.
Ljósritunarvélar
Notaöar Ijósritunarvélar til sölu fyrir venju-
legan pappír. Duft vélar, vökvavélar, vélar
meö smækkun, rúlluvélar o.fl.
Gott verö, góðar greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 83022.
þjónusta
Húseigendur —
Húsbyggjendur
Húsgagna- og byggingarmeistari getur bætt
við sig húsbyggingum. Húsasmíöi, hurðir og
gluggar, innréttingar, parketlagnir, viögeröir,
teikningar, tréveggir og loft, húsgagnasmíði,
húsgagnaviðgerðir. Einnig múrverk, raflagnir
og pípulagnir.
Vönduö vinna, vanir fagmenn.
Upplýsingar í síma 82923 milli 12—13 og
eftir kl. 19.00.
Geymið auglýsinguna!
Húsbyggjendur
Framleiði glugga- og opin fög, inni- og úti-,
svala- og bílskúrshurðir, eldhús- og baðinn-
réttingar, fataskápa og sólbekki.
Verslunareigendur. Hef góða reynslu í fram-
leiðslu innréttinga í verslanir. Gott verð —
Greiðslukjör.
Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00.
Geymið auglýsinguna.
tilboö — útboö
c
z
Heilsugæslustöö
í Keflavík
Tilboð óskast í innanhússfrágang og lóðar-
lögun fyrir heilsugæslustöð í Keflavík.
Húsið er 726 m2 og er nú „fokhelt". Verkinu
skal að fullu lokið 15. mars 1984.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
gegn 2.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á sama stað þriðjudag-
inn 10. maí 1983, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAI'.TUNI 7 SIMI ‘/o844
Utboð — Jarðvinna
Verslunarskóli íslands óskar eftir tilboöum í
jarðvinnu vegna nýbyggingar skólans við
Ofanleiti í Reykjavík. Áætlaö magn: gröftur
16000 m3, áætluð fylling 2000 m3 Verktími 3.
maí til 10. júní 1983. Útboðsgögn eru afhent
hjá Línuhönnun hf., verkfræöistofu, Ármúla
11, 105 Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboöin veröa opnuð miðvikudaginn 27. apr-
íl kl. 14 hjá Línuhönnun hf., verkfræðistofu,
Ármúla 11.
Verslunarskóli íslands.
IH ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Selás, 5.
áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu
vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 3000
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudag-
inn 10. maí 1983 kl. 11. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Q) ÚTBOÐ
Tilboð óskast í viðhald og viðgerðir á skóla-
stólum fyrir skóla borgarinnar vegna
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 11. maí 1983 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
húsnæöi óskast
Hafnarfjörður
Innflutningsfyrirtæki vantar geymsluhúsnæði
sem fyrst. Stærð 400—600 fm. Eingöngu
innfluttar vörur geymdar.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hús-
næði 173“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Iðnfyrirtæki óskar eftir að kaupa 150—200
fm iðnaðarhúsnæði í Rvík eða nágrenni.
Sanngjörn leiga til langs tíma kemur til
greina.
Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 29. apríl
merkt: „G — 439“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu eða kaups
Þrifalegur iðnaður. Stærð 350 — 4502, loft-
hæð um 4,20 m. Æskileg staðsetning í Ár-
túns/Árbæjarhverfi, ekki skilyrði. Svör legg-
ist inn hjá Morgunbl. fyrir 29. þ.m. merkt:
„Plastiönaður — 053“.
Videómarkaðurinn
í Reykjavík
óskar eftir húsnæði til leigu eða kaups í eftir-
töldum hverfum Reykjavíkur:
1. Hlíðunum.
2. Háaleitishverfinu.
3. Breiðholti.
Vinsamlegast hafið samband í síma 11977
og 43168.
húsnæöi í boöi
Verslunarhúsnæði
í nýja húsinu við Hverfisgötu 105. Skiptanleg
jaröhæð 352 fm n-suöurálma. Tilbúiö til af-
hendingar nú þegar. Uppl. í síma 40560,
40930 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu í Skeifunni. 100 fm. 4 herb. Uppl. í
síma 82715, 81565 og 46352 á kvöldin.
Hafnarfjörður
Til sölu parhús í Hafnarfiröi á þremur hæð-
um. Leiga ca. 1—3 ár frá og með 1. júní. 1.
hæð: 1 stórt barnaherb. og eldhús, 2. hæð: 2
svefnherb. og baö. Stofa í risi.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. apríl
merkt: „Hverfisgata 188“.
Húsnæði við Laugaveg,
á góðum stað, til leigu, hentugt fyrir markað
og útsölur.
Hringið í síma 14370 eða 14181.
Njarðvík — Keflavík
Til sölu ný fullbúin 3ja herb. íbúð netto stærð
76,5 fm auk sameignar. Verð 950 þús. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Lán frá húsnæð-
ismálastofnun fylgir.
Upplýsingar gefur Trausti Einarsson í síma
92-1753, milli kl. 6—7 á kvöldin.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Annaö og síöasta uppboö á jöröinni Vatnsholti II, Villingaholtshreppi,
sem talin er eign Benonýs Haraldssonar, áður auglýst i 89., 94. og 97.
tbl. Lögbirtingablaösins 1982, fer fram á elgnlnni sjálfri föstudaginn
29. apríl 1983 kl. 14.00 eftir kröfum Búnaöarbanka íslands og lög-
mannanna Garöars Garöarssonar, Guöjóns Steingrímssonar og Árna
Einarssonar.
SýslumaOur Árnessýslu.
| fundir — mannfagnaöir |
Gagnfræðingar
frá Gagnfræðaskóla
ísafjarðar 1973
og einnig jafnaldrar, (fæddir 1956), sem
áhuga hafa á að halda upp á 10 ára afmæli
okkar 21. maí á ísafirði, vinsamlegast látið
vita fyrir 1. maí.
Kristín Júlíusdóttir, sími 94-3229,
Guöbjörg Hauksdóttir, sími 91-76882.
Frá Blóðgjafafélagi ísi
6. fræðslufundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 25. apríl kl. 21.00 í Blóðbankan-
um við Barónsstíg.
Dagskrá:
1. Dr. Helga Ögmundsdóttir, ónæmisfræð-
ingur, flytur erindi um varnarkerfi líkam-
ans og starfsemi átfrumanna.
2. Blóðbankinn 30 ára. Ólafur Jensson flytur
erindi.
3. Önnur mál. Stjórnin.
Kaupmanna-
samtök
íslands
Fólag
íslenzkra
stórkaup-
manna
Kaupmenn Heildsalar
í tilefni af finnskri vörukynningarviku, sem
haldin verður í Reykjavík dagana 25.—30.
apríl nk., gengst finnska sendiráðiö á Islandi
fyrir finnsku kaupmannakvöldi í Norræna
húsinu fimmtudaginn 28. apríl nk„ kl. 20.30.
Viktor Jansson, forstjóri eins stærsta vöru-
húss Norðurlanda, Stockman, flytur fyrirlest-
ur um finnska verslun. Þá verður sýnd kvik-
mynd um finnska verzlun.
Veitingar.
Allir kaupmenn og heildsalar sem eru félagar
í Kaupmannasamtökum íslands og Félagi ís-
lenzkra stórkaupmanna eru hvattir til þess að
mæta.
Kaupmannasamtök íslands.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn
Bingófundur verður haldinn i Sjálfstæölshúsinu, Hafnargötu 46,
Keflavík, mánudaginn 25. apríl kl. 8.30. Góölr vinningar. Fjölmenniö
og takiö meö ykkur gesti.