Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
15
Walesa tekur við
fyrra starfi sínu
Var.sjá, 22. aprfl. AP.
LECH Walesa, leiðtogi Samstöðu í
Póllandi, skýrði frá því í dag, að sér
hefði verið leyft að snúa aftur til
vinnu sinnar sem rafvirki við Len-
inskipasmíðastöðina í Gdansk, en í
þeirri borg átti Samstaða upphaf sitt.
„Ég er mjög glaður en dálítið undr-
andi,“ sagði Walesa. „Ég mun hefja
störf að nýju á mánudag í sömu
stöðu og ég hafði áður. Loksins get
ég aftur komizt í samband við al-
þýðuna."
Er Walesa var spurður að því,
hvort hann teldi, að kommúnista-
stjórnin í Póllandi hefði ákveðið
að leyfa honum að fara að vinna
að nýju í skipasmíðastöðinni til
þess að slíta tengsl hans við neð-
anjarðarhreyfingu Samstöðu
vegna fyrirhugaðra mótmælaað-
gerða hennar 1. maí nk. svaraði
hann: „Já, en það stendur einnig í
tengslum við heimsókn páfa
(16.-22. júní)“.
Walesa skrði frá því, að 9,—11.
apríl hefði hann átt fund með
þeim forystumönnum Samstöðu,
sem nú fara huldu höfði og síðan
samþykkt þá ákvörðun, að Sam-
staða efni til mótmælaaðgerða 1.
maí gegn þeim opinberu göngum,
sem fram eiga að fara þann dag í
Póllandi og öðrum löndum Aust-
ur-Evrópu, þar sem 1. maí er alls
staðar meiri háttar opinber hátíð-
isdagur."
Hagræðingu
í opinberum
Á FUNDI fulltrúaráðs Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga á Hellu fyrir
nokkru var fjallað um hagræð-
ingarmál.
Grindavík - raðhús
Til sölu er viö Heiöarhraun endaraöhús, 5 herb.
Upplýsingar í síma 92-8395.
og sparnað
rekstri
Þar var samþykkt ályktun þar
sem stjórn sambandsins var falið
að leita eftir samstarfi við ríkis-
valdið um sérstakt sameiginlegt
átak til hagræðingar og sparnaðar
i opinberum rekstri og verði það
gert í samráði við sveitarfélög og
aðra hagsmunaaðila.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Scarsdale
14 daga kúrinn í hádeginu
Á morgun, mánudag:
Úrval af köldu kjöti að eigin vali: (magurt kjöt, t.d.
kjúklingur, nautatunga, magurt nautakjöt.)
Tómatar, sneiddir, bakaðir eða soðnir.
Kaffi eða te.
Um kvöldið bjóðum við einnig upp á Scarsdale:
Fiskur eða skelfiskur, hvaða tegund sem er.
Salat, eins margar tegundir af grænmeti og þú vilt.
1 sneið af prótein-brauði, ristað.
Grapeávöxtur — eða ávöxtur árstíðarinnar.
Kaffi eða te.
Það er kjörið tækifæri að hefja Scarsdale-kúrinn á mánudögum.
loríon
RESTAURANT
AMTMANNSSTIGUR 1
TEL. 13303
AUSTURSTRÆTI Opið I
FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 28190 1—5 I
Einbýlishús
Laugarás
Ca. 250 fm einbýlishús ásamt
innbyggöum bílskúr á einum
besta staó í Laugarásnum.
Möguleiki á tveimur íbúöum.
Mikiö útsýni. Bein sala.
Laugarnesvegur
Ca. 200 fm einbýlishús ásamt
bílskúr. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. íb. Verö 2,2
millj.
Frostaskjól
Ca 240 fm einbýlishús úr steini
á tveimur hæöum ásamt innb.
bílskúr. Húsiö er fokhelt og til
afh. nú þegar. Verö 1,7 til 1,8
millj.
Reykjavíkurvegur
Hafn.
125 fm einbýlishús sem er kjall-
ari, hæó og ris. Húsiö er allt ný
endurnýjaö og laust frá 1. apríl.
Verö 1,6 millj.
Grettisgata
150 fm einbýlishús sem er kjall-
ari, hæö og ris. Mjög mikið
endurnýjaö. Fæst í skiptum,
fyrir 4ra til 5 herb. íbúð. Verð
1,3 millj.
Blesugróf
130 fm nýlegt einbýlishús
ásamt bílskúr. Kjallari undir
bilskúrnum. Verö 2,5 millj.
Jórusel
200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki
aö greiöa hluta verös með verö-
tryggöu skuldabréfi. Teikningar
á skrifst. Verö 1,6 — 1,7 millj.
Framnesvegur
Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl-
skúr. Verö 1,5 mlllj.
Hverfisgata
Hafnarfirði
Skemmtilegt 120 fm parhús á
þremur hæöum, auk kjallara.
Verð 1350 þús.
Sérhæðír
Laufás - Garðabæ
Ca. 140 fm sérhæö í tvíbýllshúsi
ásamt bílskúr. Verö 1950 þús.
Unnarbraut
Seltjarnarnesi
Ca. 120 fm neöri sérhæö í tví-
býlishúsi ásamt 40 fm bílskúr.
4ra — 5 herb.
Hraunbær
100 fm íbúö á 2. hæö ásamt
aukaherb. í kjallara. Verö 1400
þús.
Kóngsbakki
110 fm íbúö á 3ju hæö í fjölbýli.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Verö 1300 þús.
Lækjarfit Garöabæ
100 fm íbúö á miðhæö. Verö
1,2 millj.
Fífusel
115 fm íb. á 1. hæö. Mjög góö
eign. Bílskýlisréttur. Verö
1250—1300 þús.
Engihjalli
110 fm íb. á 6. hæö í fjölbýli.
Fallegt útsýni. Verö 1250 þús.
Kríuhólar
136 fm íb. á 4. hæö í fjölbýli,
getur veriö laus fljótlega. Verö
1350 þús.
Bergstaðastræti
100 fm íb. á jaröhæö. Skemmtl-
lega innréttuö. Verö 1200 þús.
Hverfisgata
180 fm íbúö á 3. hæö. Laus
fljótlega.
Hvassaleiti
100 fm íb. á 4. hæö í fjölbýli
ásamt bílskúr. Verö 1450 þús.
3ia herb.
Karfavogur
85 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Verö
1450—1500 þús.
Stórageröi
85 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi ásamt aukaherb. í kjallara.
Bílskúrsréttur.
Hagamelur
87 fm á 3ju hæö í fjölbýli ásamt
aukaherb. í risi. Verö
1200—1250 þús.
Hagamelur
86 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlis-
húsi.
iLögm. Gunnar Guöm. hdl. |
Efstasund
80 fm jaröhæö í þríbýlishúsi.
Verö 1.050 þús.
Nýbýlavegur Kóp.
80 fm íb. á jaröhæö í þríbýli.
Sér inng. Góöur garöur. Verö
1050—1100 þús.
Hofteigur
80 fm íb. í kj. ásamt sameiginl.
bílskúr. Verö 1 millj.
Kársnesbraut
85 fm íb. á 1. hæö ásamt innb.
bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út-
sýni. Afh. tilb. undir tréverk í
maí nk. Verö 1250—1300 þús.
2ja herb.
Engihjalli
65 fm íb. í háhýsi. Þvottaherb. á
hæöinni. Frystigeymsla í kjall-
ara. Verö 980 þús.
Krummahólar
55 fm íb. í fjölbýlishúsi.
Geymsla á hæðinni. Frystihólf í
kjallara. Verö 870 þús.
Nesvegur
70 fm ibúö í nýlegu húsi. Verö
950 — 1 millj.
Krummahólar
60 fm íb. á 3ju hæö í fjölbýlis-
húsi. Bílskýli. Verö 850 þús.
Álfaskeið Hafnarf.
70 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt
bílskúr. Verö 950—1 millj.
Höfum kaupendur
aö 3ja herb. íbúö meö bílskúr í
Háaleitishverfi. Allt aö kr. 400
þús. viö samning.
aö 3ja herb. íbúö í Þingholtun-
um eöa vesturbæ.
aö 3ja—4ra herb. íb. í Heima-
og Vogahverfi,
aö sérhæö meö bílskúr í austur-
borginni,
aö einbýlishúsi í vesturbænum,
aó einbýlishúsi í Suöurhlíöum,
má vera á byggingarstigi.
J Iðnaðarhúsnæði J
Sigtún
1000 fm iönaöarhúsnæöi á 2.
hæð. Ftúmlega fokhelt. Ýmsir
möguleikar.
Sölustj. Jón Arnarr.
rmm
PIAN0
Heimsþekkt
fyrir gæði
Þaö er óþarfi aö kynna píanóin frá Carl Sauter í V-Þýzkalandi
og John Broadwood í Englandi, þau eru heimsþekkt fyrir gæöi.
Þessi píanó höfum viö umboð fyrir.
Einnig bjóóum viö Hellas píanóin frá Finnlandi, Daniel píanó
frá Israel, Clement frá Ítalíu, Calisia og Legnica píanó fram-
leidd í Póllandi og Hsinghai frá Kína.
Viö önnumst einnig viögeröir og stillingar á píanóum og orgel-
um.
Tónninn s.f.
Vesturgötu 55, sími 13214, 30257. Umboð á Seyðisfirði Verzl. Aldan.