Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 „Þorskurinn hefur lengi verið okkar (~ langbezti sendiherra" Ifl \ )U, Herra þorskur Jónsson er mættur til að skrifa undir nýja viðskiptasamning- inn fyrir hönd íslands! í DAG er sunnudagur 24. apríl, 114. dagur ársins 1983, þriöji sd. eftir PÁSKA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.16 og síö- degisflóö kl. 16.49. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.26 og sólarlag kl. 21.28. Myrk- ur kl. 22.30. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 23.45. (Almanak Háskólans). Eins og faöir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103, 13.—14.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 1 r ■ 6 7 8 9 i . 11 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — I. höfudborg, 5. ósam- sUedir, 6. bragKar, 9. ílít, 10. sam- hljóóar, II. ending, 12. boria, 13. uppspretta, 15. brodd, 17. hljóóferis. LOÐRÉTT: — 1. snilldarleg, 2. mannsnafn, 3. blett, 4. kroppar, 7. íláti, 8. rödd, 12. fornrit, 14. gagn, 16. titill. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. feit, 5. nóló, 6. töng, 7. an, 8. ernir, 11. nó, 12. nit, 14. nafn, 16. treina. LÓÐRÉTT: — 1. fótmennt, 2. innan, 3. tóg, 4. fórn, 7. ari, 9. róar, 10. inni, 13. tía, 15. Fe. ÁRNAD HEILLA ára verður á morgun, mánudaginn 25. apríl, hórir Daníelsson, framkvæmda- stjóri Verkamannasambands Islands, Asparfelli 6 í Breið- holtshverfi. — Á afmælisdag- inn, milli kl. 17—19, ætlar hann að taka á móti gestum i Rafiðnaðarhúsinu, Háaleit- isbraut 68. Kona Þóris er María Jóhannesdóttir. FRÁ HÖFNINNI I GÆR kom Stuðlafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni, Goðafoss fór. Þá er Stapa- fell farinn á ströndina. I dag eru Úðafoss og Fjallfoss vænt- anlegir af ströndinni og leigu- skipið Berit er væntanlegt frá útlöndum. Á morgun, mánu- dag, er togarinn Snorri Sturlu- son væntanlegur inn af veiðum til löndunar. FRÉTTIR AFMÆLISFUND heldur Kvennadeild SVFl í Reykjavík annað kvöld, mánudagskvöldið á Hótel Heklu. Hefst hann með borðhaldi. Skemmtikraft- ar skemmta fundarmönnum. Allar nánari uppl. um afmæl- isfundinn eru gefnar í síma 44601, í síma 73472 (Jóhanna) og 31241 (Eygló). KVENNFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds á þriðjudagskvöld- ið kemur i félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 20.30. HEILSUFARIÐ. I fréttatilk. frá skrifstofu borgarlæknis segir svo um farsóttir i Reykjavíkurumdæmi í marsmánuði, samkvæmt skýslum 20 lækna: Influensa 167 Lungnabólga 56 Kvef, kverkabólga, lungnakvef o.fl. 958 Streptókokka-hálsbólga, skarlatssótt 70 Einkirningasótt 2 Kikhósti 23 Hlaupabóla 63 Mislingar 2 Hettusótt 64 Iðrakvef og niðurgangur 93 LYFSÖLULEYFI. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. í nýju Lögbirtingablaði að lyfsöluleyfi Fáskrúðsfjarðar- umdæmis sé laust til umsókn- ar. Skal starfsemi væntanlegr- ar lyfjabúðar hafin eigi síðar en 1. desember 1983. Þá fylgir sú kvöð; rekstur lyfjaútibús á Stöðvarfirði. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 20. maí nk., segir í tilk. Forseti Islands veitir lyfsöluleyfið. FÉLAG Kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaðarheimil- inu á Hofsvallagötu 16 annað kvöld, mánudaginn 25. apríl, kl. 20.30. Torfi Ólafsson segir frá klaustrum fyrr og nú. FRÆÐAFUNDUR. Næstkom- andi þriðjudagskvöld verður fundur haldinn á vegum Fé- lags áhugamanna um réttar- sögu í Lögbergi, stofu 103. Þá mun sr. Kolbeinn Þorleifsson flytja erindi sem hann nefnir „Guðs náð og trúfrelsi" — for- saga trúfrelsisákvæðis stjórn- arskrárinnar. Þessi fundur er öllum opinn. Eftir að honum lýkur fer fram aðalfundur fé- lagsins, segir I fréttatilk. frá því um þennan mánudagsfund. NÝLEGA kom út 1. tölublað 2. árgangs Tölvublaðsins. Þema þessa tölublaðs er tölvu- fræðsla. Er í því sambandi sagt frá því hvernig skólakerf- ið hérlendis er i stakk búið, til að takast á við að mennta fólk fyrir hina ört vaxandi tölvu- væðingu í þjóðfélaginu. Einnig eru nokkrir tölvuskólar á veg- um einkaaðila kynntir. Þá er þáttur undir heitinu „Skóli Tölvublaðsins". Þáttur þessi er í nokkurs konar bréíaskóla- formi og hafa allir áskrifend- ur Tölvublaðsins rétt á að taka próf í honum og fá þau metin til einkunna. Þá er í ritinu grein eftir Jón Erlendsson, verkfræðing, með yfirskrift- inni „Sjálfsnám á tölvur“, þar sem hann bendir á leiðir fyrir fólk til að ná tökum á tölvu- tækninni með sjálfsnámi. Út- gefandi Tölvublaðsins er Tölvuútgáfan hf., og ritstjóri þess er Helgi Örn Viegósson. (Úr fréttatilk.). MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Guðmundar Böðv- arssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans, Ingi- bjargar Sigurðardóttur, eru til sölu á þessum stöðum hér í Reykjavík: I skrifstofu Rithöf- undasambands Islands, Skóla- vörðustíg 12, sími 13190, í Bókavörðunni, fornbókabúð, Hverfisgötu 52, sími 29720, og í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, sími 21090. Kvöld-, natur- og helgarþjónuvta apótokanna í Reykja- vik dagana 22. apríl tll 28. apríl, aö báöum dögum meö- töldum, er iVaaturbniar Apótaki. Auk þess er Háaleitia Apótek opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Lœknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi víö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og Irá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari uþplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nayöarvakl Tannlæknafálags fslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakl í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Ápótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Salfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opln alla vlrka daga kl. 14— 16, siml 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfrœöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhsimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahusinu vió Hverlisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöaisafni, simi 25086. Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sepl.—april kl. 13—16. HLJÖDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöþókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnlg laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16 BÓKAÐlLAR — Bækislöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-lelö 10 frá Hlemmi. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónsaonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til löstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag III föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og altur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i algr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudðgum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- limi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægl aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vsslurbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í MosMlssveit er opin mánudaga til löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími lyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi lyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — limmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarów er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin manudaga—lösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.