Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 35
formhonnun sf MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 35 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Hef opnaö lækninga- rannsóknarstofu Hverfisgötu 105 (við Hlemm) Læknastofa: Viðtöl eftir samkomulagi. Rannsóknir: Lungna-. hjarta- og blóðrása- rannsóknir í hvíld og/ eða við stigvaxandi áreynslu. Áreynslu- þols-, vinnuþols-, og þrek- mælinar. Aðrar rannsóknir eftir samkomulagi. Þjálfun: Úthaldsþjálfun í forvarnar-, lækninga- og eða endurhæf- ingarskyni vegna hjarta- og æöasjúkdóma og annarra sjúkdóma. Úthaldsþjálfun fyrir íþróttafólk, starfsstéttir og ein- staklinga. Megrunarþjálfun. Ljós: Sólbekkir. Tímapantanir dagl. kl. 9—18 í síma 26551. Dr. med Hrafn V. Friöriksson, iæknir. Sérgrein: Meinalífeðlis- fræði (Klinisk Fysiologi). Borgfirðingafélagið í Reykjavík Þeir félagsmenn sem hugsa sér að taka sumarhús félagsins í Svignaskarði á leigu í sumar sendi skriflegar umsóknir til Magnúsar Skarphéðinssonar, Rauðalæk 31, eða Svav- ars Kjærnested, Suöurlandsbraut 48, fyrir 20. maí nk. Upplýsingar í síma 35847 (Magnús), 38174 (Svavar), eða 86663 (Sigríður). Leigutími er frá föstud. til föstudags. Stjórnin. Mosfellshreppur Frá grunnskólunum í Mosfellssveit 'A Innritun nýrra nemenda fyrir skólaáriö 1983—’84 verður í skólunum kl. 9—16, mánudag 25. og þriöjudag 26. apríl nk. Áríðandi er að þeir sem hyggja á skólavist næsta vetur láti skrá sig þessa daga. Varmárskóli 6—12 ára sími 66154. Gagnfræðaskólinn unglingar 13—15 ára sími 66186. Skólastjórar. Félag íslenskra símamanna Thorvaldsensstræti 4 — Reykjavík — símar 26000—22359. Hér með er auglýst eftir umsóknum um dvöl í sumarbústööum félagsins sumariö 1983. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum þurfa að hafa borist til félagsins fyrir 5. maí nk. Rétt til umsóknar hafa allir félagsmenn FÍS. Eyðublöð hafa þegar verið send félagsmönn- um úti á landi en í Reykjavík verða þau af- hent á skrifstofu félagsins og hjá dyraveröi Landssímahússins. Allar frekari upplýsingar og aðstoð veitir skrifstofa félagsins. Lyfjatæknaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nema fyrir næsta skólaár, sem hefst 1. október nk. Umsækjandi skal hafa lokið tveggja ára námi í framhaldsskóla (fjölbrautaskóla). Umsækj- endur sem lokið hafa prófi tveggja ára heilsu- gæslubrautar framhaldsskóla eða hliöstæðu eða frekara námi, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir um skólavist. Skólastjórn er heimilt að meta starfsreynslu umsækjanda til allt að helmings þess náms- tíma, sem um getur hér að ofan. Með umsóknum skal fylgja eftirfarandi: 1) Staðfest afrit af prófskírteini. 2) Heilbrigðisvottorð á eyðublaði, sem skól- inn lætur í té. 3) Sakavottorö. 4) Meðmæli skóla og/eða vinnuveitenda. Umsóknargögn liggja frammi í skólanum alla daga fyrir hádegi, eða send aö beiðni um- sækjanda. Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. Umsóknir sendist til: Lyfjatæknaskóla íslands, Suðurlandsbraut 6, 105 Reykjavík. Skólastjóri. Samkeppni Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hef- ur ákveðið að efna til samkeppni um gerð byggöamerkis fyrir Vatnsleysustrandar- hrepp. Verðlaun fyrir bestu tillögu eru kr. 6.000,00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tillögu sem er. Tillögur skulu berast undirrit- uðum fyrir 16. maí nk. Nafn höfundar skal fylgja með í lokuöu umslagi. Vogum, 12. apríl, 1983. Sveitarstjórinn Vatnsleysustrandarhreppi. LÚXUS ÞÆGINDI AMERICAN EAGLE 4X4 il JMIa wtóöeinangnm, 100% galvaiúseraö_st^__i_ytt—-------- Fl American Motors American Eagle 4x4 er fyrsti ameríski fólksbíllinn með fjórhjóladrifi. Þú skiptir milli drifs á 2 eða 4 hjólum með einu handtaki, svokallað “select drive“. Innréttingin er amerískur klassi, með öllum sínum íburði. American Eagle sameinar kosti jeppa og fólks- bíls á mjög sannfærandi hátt. American Eagle er lipur í innanbæjar akstri og eyðslugrannur miðað við stærð. American Eagle er fjölhæfur fjölskyldubíll. Fjórhjóladrifið gerir fjallaferðina mögulega hvenær ársins sem er. American Eagle er kraftmikill og traustur þegar mest á reynir. Ameri- can Eagle 4x 4 er valkostur þeirra sem vilja bil fyrir íslenskar Nú er örfáum American Eagle árg. 1982 óráðstaf- að á aldeilis frábæru verði. Við hvetjum þig til að bera saman verð og gæði á öðrum Amerisk- um fólksbílum, — og þú munt sjá að jeppinn er í kaupbæti!!! Stórlækkað verð frá verksmiðjunum aðeins kr. 520.000- Mlöaö viö gengi i apnl 1983. aðstæður. EGILL. VILHJALMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, s. 77200 og 77202

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.