Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 23
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRIL 1983 FINNLAND
VáinöLinna, maðurinn að ”7 "
baki Óþekkta hermanninum /-
„Margir þeirra, sem ég hitti á
götunum í Tampere, segjast hafa
Þótt það kunni að hljóma und-
arlega í eyrum okkar íslend-
inga, voru stórhljómsveitir
(sinfóníuhljómsveitir) hreint
ekki óþekkt fyrirhrigði í finnsku
þjóðlífi fyrir heilli öld. Strax á
fimmta áratug síðustu aldar var
hljómsveit, sem bar nafnið
„Symphonirórening", stofnuð í
Helsinki-háskóla. Af og til eftir
það voru stofnaðar hljómsveitir,
en flestar urðu skammlífar. l>að
var ekki fyrr en 1882, að Robert
Kajanus setti á stofn Helsing-
fors Orkesterfórening, eða Fé-
lag hljómsveita í Helsinki, að
höfuðstaður Finnlands eignaðist
varanlega stórhljómsveit.
Kajanus var fæddur árið 1856
og af hástéttarfólki kominn.
Hann var ungur sendur til náms í
píanóleik, en þegar til kom var
áhugi hans á náminu ekkert til
þess að hrópa húrra fyrir. Á hinn
bóginn tók hann ástfóstri við
Ruggieri-fiðlu uppi á vegg heima
hjá sér, sem honum hafði alger-
lega verið bannað að snerta.
Hann stalst iðulega í fiðluna,
læddist með hana upp á háaloft
og æfði sig af kappi. Auðvitað
komst upp um hann um síðir og
verið í herdeildinni minni í stríð-
inu. Séu þeir allir að segja satt
að fenginni reynslu taldi faðir
hans, að hægt væri að berja úr
honum tónlistaráhugann með því
að koma honum fyrir hjá fiðlu-
kennara. Róbert hafði alla tíð
haft óbeit á öllu, sem var reglu-
bundið eða skipulagt.
En áætlun föðurins brást og
strákurinn tók stórstígum fram-
förum í náminu og svo fór að lok-
um, að hann hélt til framhalds-
náms í Leipzig. Þar urðu hins
vegar þáttaskil í lífi hans. Kenn-
ari hans tjáði honum, að hann
yrði að taka upp nýja aðferð við
fiðluleikinn og hætta að nota
vinstri höndina eins og hann
gerði. Með þeirri aðferð næði
hann aldrei fullkomnun í leik sín-
um. Þó svo hann skipti um strax
kæmi breytingin of seint til þess
að hann gæti vænst þess að verða
nokkru sinni frægur fiðlusnill-
ingur.
Þessi tíðindi urðu Kajanus
reiðarslag, en hann reyndist mað-
ur til að taka sínum örlögum.
Hann ákvað að snúa sér alfarið
að tónfræðinámi og talið er að
hugmynd hans um að gerast
hljómsveitarstjóri hafi fyrst
vaknað við það að horfa á Ge-
wandhaus-hljómsveitina í Leipz-
ig undir stjórn frægra manna.
hlýtur þetta að hafa verið fjöl-
mennasta herdeild sögunnar,
Eftir að hafa dvalið í París og
Bresden um tíma sneri Kajanus
heim og sótti um starf tónfræði-
kennara við tónlistarskóla
Martin Wegelius. Er ljóst var, að
hann fengi ekki stöðuna, þar sem
Wegelius ágirntist hana sjálfur,
lét hann svo um mælt, að hann
hygðist stofna sinfóníuhljóm-
sveit. Wegelius fannst þetta
djarflega mælt, en kom honum í
samband við kaupsýslumann,
Klárich að nafni.
Við þriðja mann, N. Sinebry-
choff, lögðu þeir Klárich og Kaj-
anus 10.000 mörk í sjóð og hófu
undirbúning stofnunar sinfóníu-
hljómsveitar. Allt sumarið 1882
fór í undirbúning, en þegar leið
að hausti var blöðunum tilkynnt,
að stofnað hefði verið Helsing-
fors Orkesterförening, Félag
hljómsveita í Helsinki.
Hljómsveitin hélt sína fyrstu
opinberu tónleika þann 3. október
1882 og þá að sjálfsögðu undir
stjórn Kajanus sjálfs. Hljóm-
sveitin var byggð upp á úrvals
hljóðfæraleikurum úr röðum at-
vinnumanna, aðallega þó Þjóð-
verjum og Tékkum.
Hljóðfæraleikararnir fengu
greidd laun í hálfan níunda mán-
uð og fyrsta starfsárið reyndist
fjandinn hafi það,“ segir Váinö
Linna, einn allra merkustu rit-
höfunda Finna, og hlær.
Linna er ekki aðeins einn
merkustu rithöfunda Finna,
hann er án efa uppáhaidsskáld
flestra íbúa landsins. Bók hans
óþekkti hermaðurinn, sem hann
vísar til hér að ofan, aflaði hon-
um landsfrægðar á svipstundu og
'afbragðs þýðing landa hans,
Nils-Börje Storbom, yfir á
sænsku, gerði það að verkum að
Svíar kynntust þessum merka
rithöfundi.
Sagan um óþekkta hermann-
inn segir frá hópi hermanna í
síðari heimsstyrjöldinni, nánar
tiltekið á árunum 1941—1944.
Það er ekki erfitt að skýra vin-
sældir bókarinnar á meðal
Finna. I sögunni er að finna ýms-
ar andstæður finnsks þjóðlífs á
umræddu tímabili og Linna tekst
meistaralega vel að lýsa gleði
fólks og sorg. óþekkti hermaður-
inn hefur enda selst í gífurlegu
upplagi. Aðeins Biblían, Sálma-
bókin og finnska Almanakið hafa
náð meiri sölu í Finnlandi.
Linna fékk bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs á sjöunda
áratugnum og þrátt fyrir ágæti
Óþekkta hermannsins er hann
einnig mjög kunnur fyrir verkið
Undir Pólstjörnu, sem er í þrem-
ur bindum. Þar er á ferð stór-
brotin saga þjóðarvakningar á
krepputímum. Þetta verk Linna
er finnsku þjóðinni einnig afar
kært.
Linna er nú rétt rúmlega sex-
tugur að aldri. Hann hefur lengst
af búið í Tampere, annarri
stærstu borg Finnlands, og það-
an hafa reyndar komið margir
þekktir finnskir rithöfundar. Það
merkilega er, að flestir þeirra
eiga það sammerkt, að hafa alist
upp í Pispala-hverfinu, elsta
borgarhluta Tampere.
Váinö Linna
„Ég var dæmigerður sveita-
strákur á þeim tíma er ég kom
fyrst til Tampere," segir Linna.
Finnar líta almennt á hann sem
þjóðskáldið og í heimaborg sinni
er hann lifandi goðsögn á meðal
fólksins. „Tampere var í þá daga
afar róleg borg. Borgarbragurinn
á mér var þó ekki meiri en svo, að
ég þorði ekki annað en líta mörg-
um sinnum til hægri og vinstri
áður en ég gekk yfir aðalgötu
bæjarins. Umferðin var reyndar
alls ekki mikil og sunnudagur í
ofanálag, já sunnudagur árið
1938.“
Linna var afskaplega feiminn
ungur piltur þegar hann kom 17
ára gamall til Tampere. Ekki að-
eins var hann feiminn, heldur
lokaði hann sig af í eigin hugar-
heimi og á því varð engin breyt-
ing, þegar hann fékk sitt fyrsta
starf sem verkamaður í verk-
smiðju. En hann las óhemjumik-
ið.
Ein uppáhaldsbóka hans var
Góði dátinn Svejk eftir Hasek og
frænku sína átti hann erfitt með
að sannfæra um að ekki væri
neitt óeðlilegt þótt menn skelltu
upp úr við lestur bókar á borð við
hana.
En Linna aðlagaðist breyttum
aðstæðum eins og allir gera um
síðir. Hann komst fljótlega að
Robert Kajanus (málverk)
Gamli borgarhlutinn Pispala, þaðan sem margir af þekktustu rithöfundum Tampere eru ættaðir.
Sinfóníuhljómsveit
í Helsinki í heila öld