Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 Einbýli óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö helst nýlegu einbýlishúsi, mætti vera á byggingarstigi t.d. í Garöa- bæ, Noröurbæ Hf., Arnarnesi, Seláshverfi, Breiöholti | eöa í vesturbænum, má kosta allt aö 3,5 millj. Er meö sér hæö í vesturbænum (125) til skiptanna ef vill. Húsafell K FASTEtGNASALA Langbottsyegi tts Aöalsteinn Petursson (Bætarietödhusmu) simi 8 10 66 Bergur Guönason hdl Heimasími sölumanna 52586 og 18163 Bújörð — Árnessýsla á einum besta staö viö Þjórsá. 120 hektara land. 15—18 hektara tún. 3 hektarar garöar. 100 fm íbúöarhús. 100 fm grænmetis- geymsla. Fjárhús, hesthús og fjós. Siguróur Sigfússon Björn Baldursson iögfræóingur sími 30008. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Einbýli - Steinhús á 3 hæöum, samtals liölega 300 fm, rétt viö Tjörnina. Góöur möguleiki aö hafa sér íbúö í kjall- ara. Einkasala. Nánari uppl. á skrifstofunni. Jón Arason lögm., Málflutnings og fasteignasala. Heimas. sölustj. Margrót 76136. 11 Flugleiða- flugstjórar: Vilja hækk- að aldurs- hámark Ellefu flugstjórar hjá Flugleiðum hafa farið þess á leit að ákvæðum um hámarksaldur atvinnuflug- manna verði breytt og aldurinn hækkarður úr 63 árum í 65. Samkvæmt upplýsingum Leifs Magnússonar formanns flugráðs hefur flugráð óskað eftir umsögn Félags íslenzkra atvinnuflug- manna (FÍA), en félagsfundur, þar sem fjalla átti um þetta mál, reyndist ólögmætur sökum ónógrar þátttöku. Sagði Leifur að stjórn og trún- aðarmannaráð FÍA ætti eftir að fjalla um þessa ósk flugstjóranna, og fyrr mundi flugráð ekki af- greiða erindið frá sér en umsögn FÍA lægi fyrir. Reglur Alþjóðaflugmálastofn- unarinnar (ICAO) kveða á um 60 ára hámarksaldur, en þegar verið var á sínum tíma að semja ís- lenzkar reglur upp úr reglum ICAO klofnaði sérstök nefnd í af- stöðunni til hámarksaldurs at- vinnuflugmanna. Fulltrúar FÍA í nefndinni vildu miða við 65 ára aldur en aðrir við ákvæði ICAO um 60 ára hámark. Þáverandi samgönguráðherra, Halldór E. Sigurðsson, ákvað síðan að miða hámarkið við 63 ára aldur. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! JttrcgwstMfifeifr Raðhús á Álftanesi APRÍLVERÐ: KJÖR: STAÐSETNING: FRÁGANGUR: STÆRÐ: AFH.TÍMI: Endahús kr. 1.320.000.- Millihús kr. 1.260.00.- Útborgun allt niður í 50%, eftirstöðvar til 10 eöa 12 ára. Á frábærum útsýnisstað gegnt Bessastöðum. Húsin afhendast fullfrágengin aö utan með útihurðum og opnanlegum fögum, en í fokheldu ástandi aö innan. Grófjö|nuð lóð. 218 m á tveimur hæöum m/innbyggðum bílskúr. Á tímabilinu ág,—sept. 1983. Frjáls innréttingarmáti — glæsilegar teikningar. Stutt í skóla og fyrir utan eril borgarinnar. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. 28444 3ja herb. Ljósheimar, 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæð í lyftublokk. Laus 1. júni. Hraunbær, rúmgóð og vönduð ibúö á 3. hæð. Ákveðin sala. Laus. 1. júlí nk. Dalsel, 90 fm vönduð íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Verö 1,3 millj. Sóleyjargata, ca. 80 fm mikið endurnýjuð íbúö á jarðhæð. All- ar innrétt. ofl. nýtt. Verð tilboð. Dvergabakki, 87 fm góð íbúð á 1. hæð. Verð 1,2 millj. Seljavegur, 80 fm góð kjallara- ibúð í nýju húsi. Verð 950— 1 millj. Barónsstígur, ca. 80 fm ágæt íbúð á 2. hæð. Verð 950 þús. 4ra herb. Stóragerði, 106 fm stðrgiæsi- leg ibúð á 3. hæð. Verð 1,5 millj. Framnesvegur, 85—90 fm ibúð á 1. hæð. Verð 1 millj. Kárastígur, ca. 80 fm risíbúö í gðöu steinhúsi. Laus 10. júli nk. Verð 1 millj. Engjasel, 110—115 fm vönduð íbúö á 1. hæð með fullbúnu bílskýli. Verð 1,5 millj. 5 herb. Hjarðarhagi, 120 fm góð íbúö á 1. hæð. Skiptist m.a. í 3 sv.herb. og 2 stofur. Mögul. á 4 sv.herb. Verð 1,6 miílj. Sérhæðir Langholtsvegur, 160 fm hæð og ris i tvíbýlishúsi. Stór bíiskúr. Verð 1950 þús. Karfavogur, 105 fm góð hæö m. 3 sv.herb. Ný eldh.innr. og nýtt gler. Stór bilskúr. Verð 1,9 millj. Laugateigur, 120 fm hæð í tvi- býlishúsi. Skólageröi, 90 fm efri hæö i tvi- býlishúsi. 30 fm bílskúr. Verð 1,3 millj. Raöhús Hvassaieiti, 220 fm gott raðhús á einum besta stað við götuna. Friðsælt umhverfi. Fallegur garður. Til greina kemur að taka 3ja—4ra herb. íbúð upp i. Verð 3,1 millj. Einbýlishús Austurbær, 135 fm nýl. hús á einni hæð. 3 sv.herb. Tvöfaldur bílskúr. Verð aðeins 2,5 millj. Garöabær, ca. 450 fm hús á 2 hæðum. Mögul. á sér ibúð á neðri hæö. Hér er um að ræða eitt vandaðasta hús á markaön- um. Allar frekari uppl. aðeins á skrifstofunni. Klyfjasel, ófullgert hús með innb. ca. 40 fm bílskúr. Verö 2,7. _____________________ Annað Dugguvogur, ca. 250 fm gott iðnaöarhúsnæöi með góöum innkeyrsludyrum á jarðhæð. Dalshraun, 150 fm iönaöar- húsn. á jarðhæö. Góö inn- keyrsla. Vantar ' 2ja herb. íbúóir i Breiðholti og Hraunbæ. Einnig í Köpavogi og Hafnarfirði. Góöar greiðslur í boöi, 3ja herb. íbúöir í Hafnarfirði noröurbæ. 2ja—4ra herb. i Þingholtunum. HÚSEIGNIR VELTUSUHOtf O C|f|D Sími 28444. Ac 3nl “ Daniel Árnason löggiltur fasteignasali. J*ÖSP FASTEICNASALAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 2. hæð Opiö í dag 13—16 Eskiholt — Garðabæ Kjallari og hæö ca. 230 fm ásamt 54 fm bílskúr. Ófullgert. Verö 3,3 millj. JÓrusel Fokhelt einbýlishús. Kjallari, hæö og ris. Teikningar á skrifst. Verð 1,6—1,7 mlllj. Frostaskjól 200 fm fokhelt raöhús. Verð 1.7 millj. Langholtsvegur Giæsileg ca. 200 fm sérhæö. Möguleiki á skiptingu í tvær íbúðir. Seltj. Lindarbraut Mjög góð 4ra herb. 120 fm sérhæö á jarðhæö. Sér þvottaherb. Sól- verönd. Lækjarfit — Garðabæ Tæplega 100 fm 4ra herb. miðhæð I þríbýlishúsi. Endur- nýjuð. Verð 1,2—1.250 þús. Álfheimar Mjög gðö 120 fm íbúð á 4. hæð. Mikið endurnýj- uð. Verð 1,4 millj. Sólvallagata 112 fm stór- glæsileg íbúö á 2. hæö. Verð tilb. Háaleitisbraut 4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæð. Bíl- skúrsróttur. Verð 1,4—1,5 millj. Kambasel Ca. 1 árs 100 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Ófull- gerö. Verð 1,1 —1,2 millj. Suðurvangur Mjög góö 3ja til 4ra herb. ca. 100 fm íbúö. Verð 1,3 millj. Austurberg 86 fm 3ja herb. jarðhæö ásamt bílskúr. Sér lóö. Verö 1.250—1,3 mlllj. Hagamelur Vesturbær ca. 90 fm 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Mjög gott útsýni. Enda- íbúð. Nýtt gler. Verð 1250—1300 þús. Spóahólar 84 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 1250 þús. Hraunbær 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 1.050 þús. Flyörugrandi Mjög góö 2ja herb. 70 fm jaröhæö. Sér lóð. Verð 1,1—1,2 millj. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð. Háaleitisbraut 2ja herb. íbúðá 1. hæð. Verð 1,1 millj. Sléttahraun Hafn. ca. 60 fm íbúö 2ja herb. á 1. hæö. Bílskúr. Verð 950 þús. Spóahólar 2ja herb. stór 70 til 84 fm jaröhæð. Verönd. Verð 1 millj. Kambasel 63 fm 2ja herb. jaröhæö 3ja ára gömul. Sér lóö. Sér þvottaherb. fyrir hverja íbúð. Verð 900—950 þús. Hafnargata — Vogum Vatnsleysuströnd Góö 5 herb. 125 fm íbúö. Verð 850 þús. Lóö á Álftanesi Viö sjávar- götu 1140 fm lóö. Verð 220 þús. Verslun Hafnarfjöröur á góöum staö miösvæöis í Hafn- arfirði. Uppl. á skrifstofunni. Höfum fjársterkan kaupanda að góöu einbýlishúsi, bygg- ingarstig ekki skilyröi. 27080 Helgi R. Magnússon lögfr. Siguröur Sigfússon Björn Baldursson lögfrasöingur. Sími 30008. Garðyrkjubýli í Borgarfirði Ný byggt timburhús, einingahús á rúman hektara lands í Klepp- járnsreykjalandi. Nægur eigin jaröhiti og búiö að grafa brunn fyrir gróðurhúsi. Skipti a fasteign í Reykjavík koma til greina. Heimasími sölumanna: 52586 og 18163.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.