Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 National ofnaeigendur Nú er tíminn aö yfirfara ofninn, viögeröar- og vara- hlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1. TIL PYSKALANDS ávitævintýra Ævintýrið hefst með þriggja sólarhringa lúxussiglingu með ms Eddu til Bremerhaven. Frd Bremen til Hanau liggur röð upphafsborga Grimmsœvintýranna: Brimarborgarsöngvaranna, Hans og Grétu, Þyrnirósu, Mjallhvítar o.fl., o.fl. Þessa leið er œvintýralegt að aka á nokkrum dögum í eigin bíl óháður öðru en duttlung- um sjálfs sín. Frá Hanau er hœfileg ökuferó til Bernkastel-Kues ein- hvers fegursta og frœgasta vínrœktarbœjar Moseldals- ins. Við bjóðum siglingu með ms Eddu og bílinn meó og 5 daga dvöl með morgunverði á nýju glœsilegu hóteli í Bernkastel fyrir kr. g _ Gen°1 144 83 Verð fyrir hvern í 4ra manna fjölskyldu. Tveir fullorðnir og tvö börn, yngri en 12 ára. Veitum allar nánari upplýsingar. Almennar upplýsingar um Þýskaland eru fáanlegar hjá: Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6d, 1620 Koben- havn. FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166 * ♦* ***»•*. . •* • *. .» Mosfellssveit Ca. 210 fm parhús á tveimur hæöum i byggingu á frábærum útsýnisstaö. Á efri hæö eru stofur, eldhús, gestasnyrting, búr og innbyggöur bílskúr. Á neöri hæö er gert ráö fyrir fjórum svefnherbergj- um, baöherbergi ásamt sauna, þvottahúsi og geymslu. Húsinu verður skilað fokheldu meö plasti í gluggum og járni á þaki, maí—júní 1983. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR) LÖgfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. AVOXTUNSMP VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ávöxtun sf. annast kaup og sölu veröbréfa, fjárvörslu, fjármálaráðgjöf og almenna ávöxt- unarþjónustu. GENGI VERÐBRÉFA 25. apríl 1983 Óverðtryggð veðskuldabréf 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 18% 20% 47% 61,3 62,3 76,3 50,6 51,9 69,3 43,1 44,6 64,2 37,8 39,4 60,4 33,9 35,6 57,4 Verðtryggð veðskuldabréf Nafn- Ávöxtun Sölugengi m. v. vextir umfram 2% afb. i iri (HLV) verötr. 1. ár 96,48 2% 7% 2. ár 94,26 2% 7% 3. ár 92,94 2,%% 7% 4. ár 91,13 2,V4% 7% 5. ár 90,58 3% 7% 6. ár 88,48 3% 7,%% 7. ár 87,00 3% 7,’/.% 8. ár 84,83 3% 7,%% 9. ár 83,41 3% 7,V4% 10. ár 80,38 3% 8% 15. ár 74,03 3% 8% Verðtryggð Spariskírteini Ríkissjóðs Ár Sölug./ Ár Sölug./ Fl. 100 kr. Fl. 100 kr. 1970 2 12,826 1977 1 1,430 1971 1 11,035 1977 2 1,218 1972 1 10,584 1978 1 970 1972 2 8,336 1978 2 778 1973 1A 6,436 1979 1 674 1973 2 6,501 1979 2 559 1974 1 4,104 1980 1 417 1975 1 3,260 1980 2 315 1975 2 2,400 1981 1 271 1976 1 2,106 1981 2 205 1976 2 1,708 1982 1 172 1982 2 143 Öll kaup og sala verðbréfa miðast viö daglegan gengisútreikning. Framboð og eftirspurn hefur áhrif á verð bréfanna. Vegna mikilla anna eru viöskiptavinum vorum ráðlagt að panta víðtalstíma. ÁVOXTUNStW VERÐBRÉFAMARKAÐUR LAUGAVEGUR 97101 REYKJAVÍK SÍMI28815 Opiö frá 10—12 og 14—17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.