Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 STJORNUNAR- NÁMSKEIÐ Á SELFOSSI UÓÐEFTIRTVÖ PÓLSK SKÁLD Fyrirtækið og skipulag þess Markmíð: Á námskeiöinu er lögö áhersla á aö gera grein fyrir skipulagi og uppbyggingu fyrirtækisins sem stjórnunar- einingar. Gerö er grein fyrir mikilvægi markmiöasetningar, skipulagningu verkefna og rætt um hvernig takast má viö skipulags- og stjórnunarvandamál sem upp koma í fyrir- tækjum. Efni: — Stjórnskipulag og tegundir. LMdbtinindi: Höskuklur Frímannson rakstrar- hagfrœóingur Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem hafa mikil, bein samskipti viö samstarfsmenn sína, bæöi yfir- menn og undirmenn og þeim sem annast skipulagningu og stjórnun á atvinnustarfseml og tímabundnum verkefnum. Staður: Gagnfræöaskóli Selfoss. Tími: 30. apríl og 1. maí kl. 09.00—18.00. — Verkefnaskipting. — Valddreifing. — Verkefnastjórnun. — Skipulagsbreytingar. — Upplýsingastreymi, ákvaröanataka. — MBO — Hvaö er stjórnun? — Samskipti starfsmanna. — Samskipti yfirmanna og n □ JÓHANN HJÁLMARSSON ÞÝDDI Adam Zagajewski: FÁNINN Þegar ég vakna á morgnana reyni ég með hjálp leikhússkíkis að greina hvaða fáni blaktir yfir borg minni Svartur hvítur eða grár eins og óttinn Hefur borg mín verið unnin er varist áfram eru sigurvegaramir beðnir um miskunn hefur sorgin þegar kvatt dyra vegna nokkurra sekúndna gleymsku eða er ég ef til vill sjálfur þessi fáni án þess ég sjái hann á sama hátt og maður sér heldur ekki sitt eigið hjarta Ryszard Krynicki: HIÐ GÓÐA ER VARNARLAUST Hið góða er varnarlaust en ekki án styrkleika Hið góða þarfnast ekki styrkleika hið góða er sjálfur styrkleikinn Hið góða þarf ekki að sigra: hið góða er ódauðlegt ÞÁTTTAKA TILKYNNIST IÐNRÁÐGJAFA SUÐUR- LANDS í SÍMA 99-1350 /A STJðRNUNARFÉLAG m, ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 23 SfMI82930 ALLTAFÁ ÞRIÐJUDÖGUM ANDRÉSAR ANDAR- LEIKARNIR Á SKÍÐUM — VIDTÖL OG ÚRSLIT FÓLK OG FRÉTTIR í MÁLI OG MYNDUM VÍÐA KOMIÐ VIÐ * SKÓLAKEPPNI FRÍ Itarlegar og spennandi íþróttafrétdr MIÐIER MÖGULUKl Eitthundrad bílavinningar á 75.000 kr. hver, verða dregnir út á næsta happdrættisári. o 5 < 3 9 > Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiða og flokksmiða stendur yfir. dcje HAPPDRÆTTI 83-84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.