Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
Tökum að okkur alls
konar viðgerðir
Skiptum um glugga, huröir, setj-
um upp sólbekki, viögeröir á
skólp- og hitalögn, alhliöa viö-
geröir á bööum og flisalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Húsráðondur
Nafnskilti á póstkassa og úti- og
innihuröir. Sendum um land allt.
Sklltl og Ijósrit,
Hverfisgötu 41,
sími 23520.
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er aö hætta
rekstri selur á heildsöluverði
ýmsar vörur á ungbörn. Heild-
söluútsalan, Freyjugötu 9, bak-
hús. Opiö frá 1—6, e.h.
Til sölu
þurrkaöur saltfiskur. Pakkaö i
1—3 kg og heill flskur í sólar-
landaferöir.
Uppl. í sima 92-6519.
□ Gimli 59834257 — Lokaf.
Sunnudag kl. 14.00: Fjöiskyldu-
samkoma. Kl. 20.30: Hjálpræö-
issamkoma. Brig. Marta Holmen
talar. Allir velkomnir. Mánudag
kl. 16.00: Heimilasamband fyrir
konur.
Trú og líf
Eddufelli 4
Samkoma í dag, sunnudag kl. 2.
Allir hjartanlega velkomnlr.
Trú og líf
handmenntaskólinn
91 - 2 76 44
> FAIÐ KYNNINGARRIT SKÚLANS SENT HUm'
KFUM & KFUK,
Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld kl. 20.30, aö Hverf-
isgötu 15. Ræöumaöur séra Jón
Dalbú Hróbjartsson. Allir vel-
komnir.
Elím, Grettisgötu 62
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 17.00. Veriö vel-
komin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Keflavík
Sunnudagsskóli kl. 11. Almenn
samkoma kl. 14. Ræöumaöur
Guömundur Markússon.
KFUM og K
Amtmannsstíg 2b
Fjölskyldusamkoma kl. 36.30.
Húsiö opnaö kl. 15.00. Söng-
samkoma æskulýöskórsins um
kvöldiö kl. 20.30. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Miövikudaginn 27. apríl kl.
20.30, verður siöasta kvöldvaka
vetrarins á vegum Feröafélags
islands. Efni: Jón Jónsson,
jarðfræöingur, .Litast um á
svæöi Skaftárelda" í máli og
myndum. Þann 8. júní nk. veröa
liöin tvö hundruö ár frá því gosiö
i Lakagígum hófst. Myndaget-
raun: Grétar Eiríksson. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Veitingar í hléi.
Feröafélag islands
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagsskóli kl. 10.30. Safn-
aöarsamkoma kl. 14. Ræöu-
maöur Sam Daniel Glad. Almenn
samkoma kl. 20. Ræðumaöur
Jóhann Pálsson.
Hörgshlíö
Samkoma í kvöld kl. 8.
Þingvallaganga 1983
hefst sunnudaginn 24. apríl kl.
14.00 í Hveradölum ef veöur
leyfir. 30 km skíöaganga í fögru
umhverfi, frá Flengingabrekku i
Hveradölum, um Helllsheiöi,
Fremstadal, Nesjavelll, Grafnlng
og endar í Almannagjá. Skrán-
ing i Hveradölum kl. 12—13.30
sunnudag. Rútuferö frá Al-
mannagjá aö göngu loklnni.
Drykkur á leiöinni. Gangan er
ætluð vönu skíöafólki. Þátttöku-
gjald er kr. 150.
Skíöafélag Reykjavíkur.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
4R11798 og 19533.
Sunnudaginn 24. april — Daga-
ferðir.
1. Kl. 09.00. Skarösheiöin.
Gengiö á Heiöarhorn (1055 m) ef
veður leyfir. Verö kr. 300,-.
2. Kl. 13.00. Þyrill — Blá-
skeggsá. Þessi gönguferö hefst
viö Síldarmannabrekkur, síöan
gengiö meö brúnum fjallsins og
komiö niöur hjá Ðláskeggsá.
Verö kr. 200,-.
Fariö frá Umferöarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Njótiö útiveru í góöum hóp.
Feröafélag islands.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl.
16.30, aö Alfhólsvegi 32, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6A, sími 14606
Símsvari utan skrifstofutíma
Sunnudaginn 24. aprfl veröa
tvær dagsferöir í boöi: Kl. 10.30
Skógfellavegur — gömul þjóö-
leiö — Sundhnúkar (gigaröö).
Kl. 13.00 Staöarhverfi — úti-
legumannakofarnir. Fariö verö-
ur frá BSi bensínsölu og einnlg
stoppaö viö kirkjugaröinn (
Hafnarfiröl. Verö kr. 200 en frítt
f. börn í fylgd fulloröinna.
Sjáumst.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hálft starf
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann.
Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt:
„Skrifstofustörf — 440“.
Lögmanns-
skrifstofa
óskar eftir ritara hálfan daginn fyrir hádegi,
þarf þó að geta unnið allan daginn í júlí og
ágúst. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa
góöa íslenskukunnáttu.
Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á
bókhaldi og tölvuvinnslu.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Lög-
mannsstofa — ritari — 170“, fyrir 28. apríl.
Atvinna
Óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin
störf:
1. í ávaxtasafaverksmiðju, til að hafa umsjón
með daglegum rekstri ásamt vélgæslu.
2. Bifreiðarstjóra til vörudreifingar, sem jafn-
framt annast sölumennsku úr bíl (meira-
próf æskilegt).
Upplýsingar mánudag og þriðjudag frá kl.
13—17 að Þverholti 21, gengið inn í vöru-
afgreiöslu.
Smjörlíki hf.
Sól hf.
Læknir óskast
að Kristneshæli frá 1. júní nk. í 6 mánuði.
íbúðarhúsnæði til staðar. |
Upplýsingar gefur forstööumaður eða yfir-
læknir í síma 96-31100.
Kristneshæli.
Húsvarðarstaða
við félagsheimiliö Aratungu, Biskupstungum,
er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1.
september 1983. Umsóknir sendist til for-
manns húsnefndar, Þóris Sigurðssonar,
Haukadal, fyrir 7. maí nk. Upplýsingar eru
gefnar í síma 99-6916 og 99-6888.
Húsnefnd Aratungu.
Raftækjaverslun
— Verslunarstjóri
Raftækjaverslun með þekkt heimilistæki
óskar eftir að ráða verslunarstjóra sem fyrst.
Verslunin er í endurskipulagningu og mundi
væntanlegur verslunarstjóri hafa frumkvæði
um alla tilhögun rekstrarins.
Leitað er að traustum manni sem mundi reka
verslunina sjálfstætt og annast aö hluta til
innkaup á söluvörum og eftirlit með smásölu
og heildsölu.
Umsóknir, sem farið verður með sem algjört
trúnaðarmál, sendist inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 29. apríl, merkt: „Raftæki — 197“.
Saumakonur ath.l
Óskum að ráða saumakonur til starfa, helst
vanar. Kvöldvinna.
Óskum einnig að ráöa saumakonur til starfa
á kvöldvakt. Vinnutími frá kl. 16.30—23.00.
Stendur aðeins til 22. júlí.
Áhugasamar vinsamlegast hafið samband
við Karítas Jónsdóttur verkstjóra.
Henson sportfatnaður hf.,
Skipholti 37.
Vestfirðir
Kaupfélag á Vestfjörðum óskar eftir að ráða
verslunarstjóra.
Æskileg reynsla í verslunarstörfum og kjöt-
afgreiðslu. íbúð fyrir hendi. Gæti veriö gott
fyrir ung hjón sem bæði ynnu að versluninni.
Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, svo og fjölskyldustærö, sendist
starfsmannastjóra fyrir 10. maí.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALD
Sölumaður
Stórt bifreiðainnflutningsfyrirtæki óskar eftir
að ráða sölumann.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „Bílasölumaöur —
77“.
Starf
forstöðumanns
Verkstjórnarfræðslunnar er laust til umsókn-
ar.
Starfið er fólgið í stjórnun og kennslu á nám-
skeiðum. Starfið krefst frumkvæðis og
þroska í samskiptum. Til þessa hefur starfið
verið hlutastarf en til greina kemur að breyta
því í fullt starf.
Þeir sem áhuga hafa sendi fyrir 10. maí um-
sóknir um ævi og starfságrip til Þóris Ein-
arssonar, Háskóla íslands, sem einnig veitir
nánari uppl.
Verkstjórnarfræðslan.
Vanur
afgreiðslumaður
óskast í raftækjaverslun.
Uppl. hjá verslunarstjóra.
Jón Loftsson hf.
Skrifstofustjóri
Kaupfélag Hvammsfjaröar óskar eftir aö
ráða skrifstofustjóra, sem jafnframt gegnir
stöðu fulltrúa kaupfélagsstjóra. Samvinnu-
skóla- eöa hliöstæð menntun æskileg.
Umsóknarfrestur til 10. maí nk. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf svo og
fjölskyldustærð, sendist kaupfélagsstjóra
eða starfsmannastjóra Sambandsins, er
veita nánari upplýsingar.
Kaupfélag Hvammsfjarðar
Búðardal
Rafvirkjar —
vélvirkjar
Getum bætt við einum rafvirkja og 2 vélvirkj-
um. Mötuneyti á staðnum.
Uppl. í síma 92-2844.
Skipasmíðastöð Njarövíkur hf.