Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 NÁMSKEIÐ í SJÁLFSSTYRKINGU FYRIRKONUR (assertiveness traíning) í samskiptum manna á milli kemur óhjá- kvaemilega til vandamála og togstreitu. í slíkum tilvikum er aukið sjálfstraust, sjálfs- vitund og þekking hverjum manni styrkur á sama hátt og það er undirstaða ánægjulegra samskipta. Námskeiðið er sniðið að bandarískri fyrir- mynd og lögð áhersla á að gera þátttakend- um grein fyrir hvaða rétt þeir og aðrir eiga í mannlegum samskiptum og hvemig þeir geta komið fram málum sínum af festu og kurteísi án þess að láta slá sig út af Iagínu með óþægilegum athugasemdum. Enn- fremur að læra að líða vel með sjálfum sér og hafa hemil á kvíða, sektarkennd og reiðí með vöðvaslökun og breyttum hugsunar- hætti. Upplýsingar í síma 2 72 24 sunnudag og í síma 1 23 03 virka daga. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður. /4NNK NMDIMtvRSDÓTTIR__________ sálfræðingur Bræðraborgarstíg 7 KVEIKJUNA Heimsþekktar vörur á frábæru veröi. Kerti frá AUTOLITE — BOSCH — CHAMPION. Platínur — Kveikjulok, Hamrar, Þéttar og Kveikju- þræöir frá USA og V.-Þýskalandi. Hallwag Euro-Guide Fæst hjá flestum bóksölum. Hallwag ferðahandbókin er bók ferðalangsins - um það bil 1000 síður með aðgengilegum upplýsingum á ensku, þýsku og frönsku. I Hallwag ferðahandbókinni er að finna: - Skýr og greinileg ökuleiðakort. Stór og þægileg kort um vegakerfi frá Alpafjöllunum til Vínarborgar, Marseille og áfram. - Sérkort yfir allar helstu borgir Evrópu með greinar- góðum upplýsingum. - Héraðskort yfir öll helstu sumarleyfissvæði álfunnar með upplýsingum símanúmerum og heimilisföngum til hægðarauka fyrir ferðamenn. - Upplýsingar um hvert land fyrir sig m.a. um mat, gististaði, (þróttir, menningarmál o.fl. - Tæmandi listi yfir gististaði og verðflokka, allt frá sveitakrám til lúxushótela. - Við höfum einnig á boðstólum fjölmörg Hallwag sérkort af borgum og löndum um allan heim. ORÐABÓKAIFTGÁFAN Bókabúð Steinars Bergstaðastræti 7, sími 16070. Opið frá 1-6 e.h. S U-BÍX90 Smávaxna eftirherman Þó U-BIX 90 sé minnsta eftirherman í U-BIX fjölskyldunni hefur hún alls enga minnimáttarkennd, enda óvenju hæfileikarík og stórhuga eftirherma. Einstaklingar og fyrirtæki sem til hennar þekkja láta heldur ekki á sér standa SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverftsgötu 33 — Simi 20560 — Pösmólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.