Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 Peninga- markaðurinn r / GENGISSKRANING NR. 210 — 08. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.l5 Kiup Sala gengi I Dollar 28,110 28,190 27,940 l St.pund 4IÁ96 41,714 41,707 1 Kan. dollar 22,740 22,805 22,673 1 Dönsk kr. 2,9088 2,9171 2,9573 1 Norskkr. 3,7642 3,7749 3,7927 1 Sxnsk kr. 3,5596 3,5697 3,5821 1 Fi. mark 4,8947 4,9086 4,9390 1 Fr. frankl 3,4470 3,4568 3,5037 1 Belg. franki 0,5160 0,5174 0,5245 1 St. franki 12,9025 12,9392 13,1513 1 Holl. gyllini 9,3460 9,3726 9,5175 1 V þ. mark 10,4784 10,5083 10,6825 1 ÍLlíra 0,01729 0,01734 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4877 1,4919 1,5189 1 PorL escudo 0,2207 0,2214 0,2240 1 Sp. peseti 0,1809 0,1815 0,1840 1 Jap. yen 0,11858 0,11892 0,11998 1 írskt pund 32,579 32,672 33,183 SDR. (Sérst dráttarr.) 07/11 29,4906 29,5747 1 Belg. franki 0,5111 0,5126 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóösbækur..............32,0% 2. Sparísjóösreikningar, 3 mán.1*.34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.* 1) 2... 36,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 7,0% b. innstæður í stertingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR . (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(27,5%) 30,5% 2. Hlaupareikningar .... (28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseijanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabref ........... (33£%) 37,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár V% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........4,75% Lífeyrissjódslán: Lífeyristjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundlð meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðlld aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lántö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast við 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö vlö vísltöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá mlöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 18.30: Smávinir fagrir - nýr mynda- flokkur fyrir börn og unglinga Sjónvarp kl. 20.40: Úr fórum Chaplin - Vandamálin koma upp á yfirborðið Nýr sænskur myndaflokkur í fimm þáttum hefur göngu sína í sjónvarpinu í dag. I „barnatímanum", þ.e. kl. 18.30, verður fyrsti þáttur sýndur. Þættirnir fjalla um 11 ára gamla stúlku, sem heitir Eva. Hún fer í könnunarleiðangra út í náttúruna og skoðar það sem fyrir augu ber, allskyns skordýr og önnur smádýr. t kvöld verður sýndur annar þáttur af þrem um Chaplin, og áð- ur óþekktar myndir og myndbúta sem hann gerði. í þessum þætti er sagt frá Chaplin eftir árið 1917. Hann kom á fót sínu eigin kvikmyndaveri og Sjónvarp kl. 22.30: Kóreska þotan og kalda stríðið - Siðferðilegt gildismat austurs og vesturs „Myndin fjallar eiginlega ekki um þegar kóreska þotan var skotin niður, þó það megi kannski lesa út úr nafni myndarinnar," sagði Ellert Sigurbjörnsson hjá sjónvarpinu. „Það er réttara að segja að atburðurinn með þotuna hafi orðið kveikjan að gerð myndarinnar. Breskir sjónvarpsmenn tóku að kafa ofan í Kalda stríðið, ef svo má að orði komast. Kjarni málsins í myndinni er siðferðislegt gildismat austurs og vesturs og rætt er við fjölda manns, sem kunnugir eru innviðum i Sovétríkjunum. Aðallega er rætt við menn sem búsettir eru í Bret- landi og eru sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna. Myndin sýnir hve ólíkur hugsunarhátturinn er hjá okkur og þeim sem búa í Sovétríkjunum. Þar sækja menn sína hugmyndafræði í rit Lenins. Einnig kemur fram í myndinni að skoðanaágreiningur aust- urs og vesturs sé ekki síður siðfræðilegur en pólitískur. Það má segja að hér sé fyrst og fremst um að ræða rannsóknar- mynd á eðli Kalda stríðsins," sagði Ellert að lokum. Myndin er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.30 í kvöld. Þýðandi og þulur er Margrét Heinreksdóttir. vandamálin byrjuðu að koma upp á yfirborðið. Rætt verður við fólk sem vann með honum að mörgum meistara- verkum hans. Til dæmis verður talað við Jackie Coogan, sem leik- ur strákinn í „The Kid“. Chaplin var eitt ár að vinna þá mynd. Einnig verður rætt við Litu Grey um „Gullæðið“ (sem um þessar mundir er sýnd í Regnboganum). Lita átti að leika aðalhlutverkið í þeirri mynd, en náttúran greip fram fyrir hendurnar á henni, því vegna þungunar gat hún ekki tek- ið að sér hlutverkið. Georgia Hale tók þá að sér hlutverkið í „Gullæð- inu“. Hún er enn á lífi og sam- þykkti að leyfa Thames-sjón- varpsstöðinni að eiga við sig við- tal. Aldrei hefur verið rætt við hana áður um „Gullæðið“ í viðtali. Önnur leikkona sem tekið er viðtal við í þættinum er blinda stúlkan úr myndinni „Borgarljós". Ekki hefur verið tekið viðtal við hana áður. „Blinda stúlkan" heitir í raun Virginia Cherril. f viðtalinu lýsir hún hve erfitt það var fyrir Chaplin að gera „Borgarljósin" og þá ekki síst hve erfitt það var henni. Þátturinn í kvöld nefnist Leik- stjórinn mikli og verður á dagskrá sjónvarpsins klukkan 20.40. Hann er rúmlega klukkustundar langur. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 9. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sólveig Ásgeirs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (29). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Úr svi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Hiln.ars Jónssonar frá laugard. 11.40 í minningu Nat King Cole. Natalie Cole og Johnny Mathis syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fats Domino, Claude Boll- ing o.fl. syngja og leika létt lög. SÍÐDEGID 14.00 Á bókamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar André Pepin, Raymond Lepp- ard og Claude Viala leika Flautusónötu í F-dúr eftir Georg Philipp Telemann/- Orpheus-tríóið leikur Tríó op. 100 nr. 4 eftir Joseph Haydn. 14.45 Popphóirið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.1 ^ Veö- urfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Fílharmóníusveit Lundúna leik- ur „Vespurnar", forleik eftir Vaughan Williams; Sir Adrian Boult stj./Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur Sin- fóníu nr. 6 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 17.10 Síödegisvakan 18.00 Snerting Þáttur í umsjá Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 ViÖ stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóös- dóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hanssen Vernharður Linnet les þýðingu sína (6). 20.40 Kvöldvaka a. Úr minningum Guðrúnar Borgfjörð. Edda Vilborg Guðmundsdóttir les. b. Haustlaufið fýkur. Úlfar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir Grétar Fells. c. Karlakórinn Þrestir syngur. Stjórnandi Eiríkur Árni Sig- tryggsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Tvísöngur Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja dúetU eftir Felix Mendelssohn, Peter Cornelius og Johannes Brahms. Daniel Barenboim leikur á pí- anó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóasson- ar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 tslensk tónlist a. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Fantasíusónata fyrir klarin- ettu og píanó eftir Victor Ur- bancic. Egill Jónsson og höf- undurinn leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 18.00 Söguhorniö Þrjár telpur, llalldóra Hinriks- dóttir, Hildur Pálsdóttir og Jón- ína Guðmundsdóttir, segja sög- ur sem þær hafa samið. Um- sjónarmaöur: llrafnhildur llreinsdóttir. 18.10 Amma og átta krakkar 12. þáttur Norskur framhaldsmyndaflokk- ur gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.30 Smávinir fagrir 1. Smádýr í garðinum Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum. Þættirnir sýna könnun- arferðir Evu, 11 ára telpu, til a skoða skordýr og önnur smádýr og kynna sér atferli þeirra. Þýð- andi: Oskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 18.45 Fólk á lornum vegi (People You Meet). Endursýn- . ing 1. Á hóteli Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Úr fórum ('haplins 2. Leikstjórii n mikli Breskur myndaflokkur í þrem- ur þáttum um Charlie Chaplin og áður óþekkt eða lítt kunn verk hans. Stjórn upptöku: Kev- in Brownlow og David Gill, þul- ur James Mason. I’ýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. I’ýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.30 Kóreska þotan og kalda stríðið Bresk frcttamynd um þær breytingar sem orðið hafa á sambúð Vesturveldanna og Sov- étríkjanna eftir að kóresku far- þegaþotunni var grandað. Þýðandi og þulur: Margrét lleinreksdóttir. 23.10 Dagskrárlok. ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.