Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983
9
1844331
SELJAHVERFI
2JA HERBERGJA
Mjög falleg ca. 65 fm íbúð á jaröhæð í
tvíbýlishúsi meö sérinngangi. Ibúöin
skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi,
baöherbergi og geymslu. Laus fljótlega.
Samþykkt íbúö.
EINBÝLISHÚS
GARÐABÆR
Afar glæsilegt einbýlishús á einni hæö á
besta staö á Flötunum. Eignin skiptist
m.a. í 3 stórar stofur, 3 svefnherbergi,
húsbóndaherbergi o.fl. Bílskúr fylgir.
Stór ræktaöur garöur. Ákveðin sala.
FURUGRUND
2 ÍBÚDIR
Glæsileg 3ja herbergja íbúö á 1. hæö.
Aö grunnfleti ca. 85 fm, sem skiptist í
stofu, hol, eldhús, baöherbergi og 2
svefnherbergi. Nýjar vandaöar innrótt-
ingar. í kjallara fylgir góö nýstandsett
einstaklingsibúö, sem mætti tengja viö
aöalíbúöina Verö ca. 1850 þúa.
BREIÐVANGUR
4RA—5 HERBERGJA
Nýkomin í sölu glæsileg ca. 120 fm íbúö
á 2. hæö. M.a. stofa, boröstofa, skáli, 3
svefnherb., baöherbergi meö sturtu-
klefa og baökeri. Þvottaherbergi innaf
eldhúsi. Vandaöar innróttingar. Góö
teppi. Suöursvalir. Ákv. sala.
AUSTURBORGIN
5 HERB. SÉRHÆÐ
Falleg, ca. 130 ferm efsta hæö í fjórbýl-
ishúsi, sem skiptist m.a. í 2 stofur, 3
svefnherbergi. Nýlegar innróttingar.
Suöursvalir.
MOSFELLSSVEIT
3JA HERB.
Ný og glæsileg ca. 87 fm jaröhaBÖar-
ibúö í 2-býlíshúsi viö Bugöutanga.
íbúöin skiptist í stóra stofu, rúmgott
hol, 2 svefnherbergi, eldhús og baö.
Vandaöar innróttingar. Sór þvottahús.
Sór inngangur. Sór garöur. Sór bila-
stϚi.
BOÐAGRANDI
3JA HERBERGJA
Ný glæsileg ca. 85 fm íbúö á 3. hæö í
lyftuhúsi. íbúöin skiptist í stofu, 2
svefnherbergi, eldhús og baöherbergi.
Suöursvalir.
HLÍDAR
EFRI HÆD OG RIS
Björt og rúmgóö ca. 107 fm efri hæö í
þríbýlishúsi. Á hæöinni eru 2 stofur, 2
svefnherbergi, endurnýjaö eldhús og
baöherbergi. í risi eru 4 rúmgóö svefn-
herbergi meö kvistum og snyrting. V«rö
2,5 millj.
HAFNARFJÖROUR
SÉRHÆO
Vönduö 4ra herbergja 2. hæö í tvíbýlis-
húsi. Grunnflötur íbúöarinnar er alls um
115 fm. Ibúöin skiptist m.a. í 2 stofur og
2 svefnherbergi. Vandaöar innróttingar.
Viöbyggingarréttur. Verö 1950 þús.
IÐNAÐARLÓÐ
Höfum fengiö í sölu ca. 3.000 fm bygg-
ingarlóö á góöum staö í austurborglnni.
Byggja má ca. 10.000 rúmmetra hús á 2
hæöum.
ÁRTÚNSHÖFÐI
BYGGINGAFRAMKVÆMDIR
Til sölu plata og Vfe fyrsta hæö af ca.
2.100 fm iönaöarhúsi sem skv. teikn-
ingu veröur jaröhæö m. innkeyrslu,
götuhæö og skrifstofuhæö.
Atli Yatfnsson lögfr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
J
Metsölubfad á hverjum degi!
16767
Hverfisgata
Ca. 50 fm falleg íbúö á efrl hæö
í steinhúsl ásamt ca. 20 fm
fbúöarherb. í kjallara meö eld-
húskrókl.
Leifsgata
Ca. 130 fm íbúö á 2. hæö m.
bilskúr. Verö 2 millj.
Skipholt
117 fm 5 herb. íbúð á 1. hæö
meö íbúöarherb. í kjallara.
Æskileg skipti á minni íbúö í
sama hverfi.
Nesvegur
Glæsileg 3ja herb. risíbúö i þrí-
býlishúsi. Bein sala.
Einar Sigurósaon, hrt.
Laugavagi 66.
26600
a/fír þurfa þak yfirhöfudid
VESTURBERG
Endaraöhús, ca. 130 ferm, á
einni hæö. Ágætar innr. Bílskúr.
Verö: 2.6 millj.
SKEIÐARVOGUR
Raöhús, sem er kj., hæö og ris,
alls ca. 180 ferm. 4 sv.herb.
Verö: 2,5 millj.
RÉTTARHOLTSVEGUR
Raöhús á tveimur hæðum. Ný-
leg, góö eldhúsinnr. 3 sv.herb.
Verð: 2,1 millj.
MÝRARGATA
Einbýlishús, sem er jaröhæö,
hæð og ris, ca. 50 ferm að
grunnfl. Möguleiki á tveimur
íbúöum. Verö: 1620 þús.
MÁVAHRAUN HFJ.
Einbýlishús á einni hæö, ca.
200 ferm, meö bílskúr ca. 40
ferm. Gott hús á vinsælum stað.
Verö: 3,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Endaraöhús, sem er jarö-
hæö og tvær hæöir, alls um
210 ferm. Innb. bflskúr. Ný-
leg, góö eldhúsinnr. Garö-
stofa. Verð: 3,3 millj.
ENGJASEL
Endaraöhús, sem er tvær hæöir
og kjallari. Geta veriö 7 sv.herb.
Vandaöar innr. Verö: 2,9 millj.
VESTURBORGIN
Eitt af glæsilegri húsum borgar-
innar í hjarta vesturbæjar. Lýs-
ing er óþörf. Verö: 8 millj.
EINARSNES
Einbýlishús, sem er hæð og ris,
alls um 160 ferm. Nýjar innrótt-
ingar. Nýtt gler og gluggar. Ný
teppi. Bílskúrsréttur. Verö: 2,8
millj.
BOLLAGARDAR
Raöhús, alls um 230 ferm,
með innb. bflskúr. Útsýni yf-
ir flóann. Verð: 3,2 millj.
MOSFELLSSVEIT
Einbýlishús á einni hæö, ca.
146 ferm, auk 40 ferm bílskúrs.
Hornlóö. Verð: 2,8 millj.
HJARÐARHAGI
5 herb. ca. 130 ferm íbúö á 2.
hæö í fjórbýlisparhúsi. Sérhiti.
Verð: 2,4 millj.
DALSBYGGD
6—7 herb. sérhæð ca. 170
ferm, auk 80 ferm rýmis á
jaröhæö. Stór lóö. Verð: 2,7
millj.
LEIRUBAKKI
4ra herb. ca. 100 ferm íbúö
á 1. hæö auk herb. í kjallara.
Ágætar innr. Þv.hús í íbúö-
inni. Verö: 1700 þús.
HVASSALEITI
4ra herb. ca. 108 ferm íbúö á 3.
hæö í blokk. Bílskúr. Verö:
1900 þús.
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 4.
hæð í blokk. Þvottah. í íbúöinni.
Bílskúr. Verö: 2 millj.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
3ja herb. ca. 60 ferm íbúö í risi í
fjórbýlishúsi. Verð 1250 þús.
★
VANTAR
Höfum kaupanda að 4ra—5
herb. íbúö í Seljahverfi.
★
VANTAR
Höfum kaupanda aö góöu ein-
býlishúsi í Fossvogi.
★
VANTAR
Höfum kaupanda aö góöu 6—8
hesta húsi í Faxabóli eöa Víöl-
dal.
Fasteignaþjónustan
Auttunlrmti 17,
Sími: 26600.
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrimsson
lögg. fasteignasalí
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
HAMRAHLÍÐ
50 fm snyrtBeg 2ja herb. meö sórinng.
Utb. 900 þús.
HRAUNBÆR
65 fm mjög góö 2ja herb. tbúö á 2. hæö.
Ákv. sala. Otb. 930 þús.
ÁLAGRANDI
65 fm 2ja herb. íbúó meö góöum inn-
réttingum. Útb. 1080 þús.
VESTURBRAUT HF.
65 fm 2ja herb. snyrtileg ibúö meö sór-
inng. Ákv. sala. Útb. 600 þús.
BARÐAVOGUR
90 fm góð 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi
meö bílskúr. Ákv. sala. Útb. 1350 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR
80 fm 3|a herb ibOö meö 25 fm eln-
stakllngsibúö á jaröhæö. Akv. sala.
Verö 1,2 mlllj
HJALLABRAUT HF.
100 fm góö 3ja herb. ibúö á 1. hæö.
Skipti möguleg á 4ra—5 herb. f Hf. Góö
miiligjöf. Utb. 1,2 mlllj.
SÆVIÐARSUND
100 fm 3ja—4ra herb. íbúö i þribýlish-
úsi. Fæst » skiptum fyrir sérhæö meö
btiskúr i austurbænum.
SÓLVALLAGATA
115 fm falleg 4ra herb. ibúð á efstu hæö
I þríbýlishúsi. Sklpti möguleg á raö- eöa
einbýlishúsi. Utb. 1,2 millj.
HRINGBRAUT HF.
90 fm 3ja—4ra herb. góö miöhæö í þrí-
býlishúsi meö bílskúr. Útb. 1275 þús.
ASPARFELL
110 fm 4ra herb ibúö á 3. hssð i lyftu-
húsl. Útb. 1125 þús.
ÁLAGRANDI
4ra—5 herb. 130 fm glæsileg endaibúð.
Skipti möguleg á 2ja herb. ibúö í vest-
urbænum. Útb. 1830 þús.
VESTURBERG
108 fm 4ra herb. góö ibúö á 3. hæö.
Útsýni. Sklpti möguleg á 3ja herb. Útb.
1150 þús.
VÍÐIHVAMMUR
110 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi meö
biiskúr. Ákv. sala. Útb. 1,4 millj.
BORGARHOLTSBRAUT
100 fm 4ra herb. efri sérhæö ekki alveg
fullbúin. Skipti möguleg á 2ja herb. Útb.
1 millj.
HRAFNHÓLAR
120 fm góö 4ra—5 herb. ibúð á 5. ha&ö.
Útb. 1275 þús.
RÉTT ARHOLTSVEGUR
130 fm raöhús meö nýrri eldhúslnnrótt-
íngu og bílskúrsrétti. Bein sala. Verö
1575 þús.
RÉTTARSEL
210 fm parhús, rúmlega fokhelt, meö
járni á þaki, rafmagni og hita. Stór,
innb. bilskúr meö gryfju. Skipti möguleg
á minni eign. Verö 2,2 millj.
ÁSBÚÐ GARÐABÆ
Ca. 250 fm einbýllshús, ekkl alveg full-
búiö en vel íbúöarhæft. Ákv. sala. Verö
3.8 millj.
LERKIHLÍÐ
210 fm rúmlega fokhelt endaraöhús á 2
hæöum meö hita og rafmagni. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
VESTURBERG
140 fm parhús meö 4 svefnherb. og
bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. í
Efra-Breiöholti. Utb. 1875 þús.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
270 fm fokhelt einbýlishús. Teikn. á
skrifstofunni.
FÍFUMÝRI GARÐABÆ
260 fm einbýtishús, fullbúlö. TH afh.
strax. Utb. 2,6 millj.
MÁVAHRAUN HFJ.
200 fm gott einbýlishús á einnl hæö
meö innb. bilskúr. Sklpti möguleg. Útb.
2,4 miilj
ÆGISGRUND GBÆ
220 fm fokhelt einbýlíshús á einni hæö.
Innb. bílskúr. Verö 2,2 mlllj.
AUSTURBÆR SÉRHÆÐ
230 fm 7—8 herb sérhæö meö bilskúr.
Ákv. sala. Utb. 2,5 millj.
REYÐARKVÍSL
Fokhelt raöhus vlð Ráyöarkvisl á tvelm-
ur hæöum samlals um 280 fm meö 45
Im bílskúr Glœsilegt útsýni. Möguleiki á
aö taka mlnni eign upp i kaupverð.
RAUÐAGERÐI
375 tm stórglæsilegt elnbýlishus meö
stórum stofum og garöhúsi Uppl. aö-
eins á skrlfst.
Húsafell
FASTEIGNASALA Longholtsvegt 115
( Bætarietóahttstnu ) stnrn 81066
A&alstetnn Pétursson
BeryurGuónason hcF
Sérhæð í Hlíðunum
7 herb. stórglæsileg 160 fm
hæð í yngri hluta Hlíöanna. Ar-
inn i stofu. Stórar suöursvalir.
25 fm bílskúr svo og réttur fyrir
öðrum, 40 fm. Góö lóö.
Viö Síöumúla —
Skrifstofuhæö
220 fm ný skrifstofuhæð (2.
hæö). Laus nú þegar. Verö 3,1
millj. Góöir greiösluskilmálar.
Endaraöhúsí
Suðurhlíðum
300 fm glæsilegt endaraöhús á
góöum útsýnisstaö. Möguleiki á
séríbúö í kj. Bein sala eöa skipti
á sérhæö koma til greina.
Teikn. og upplýs. á skrifst.
Viö Hjallasel
Vandað 300 fm fullfrágengið
parhús. Bílskúr. Gott útsýni.
Veró 3,5 millj.
Raðhús viö
Réttarholtsveg
5 herb. gott 130 fm raöhús.
Veró 2,0 millj.
Glæsileg íbúö
v/Krummahóla
6 herb. vönduð 160 fm íbúö á 6.
og 7. hæð. Svalir i noröur og
suöur. Bílskýli. Stórkostlegt út-
sýni. Laust fljótlega.
Við Hringbraut Hf.
m. bílskúr
4ra herb. miöhæö í þrfbýlishúsi.
40 fm bílskúr. Verö 1,7 millj.
Viö Álfhólsveg
3ja herb. góð 80 fm íbúð á 1.
hæö ásamt 30 fm einstaklings-
íbúð á jaröhæð. Verö
1600—1700 þús.
Við Bugðulæk
4ra herb. 100 fm íbúð á jarð-
hæö. Sérinng. Verö 1550 þús.
Viö Háaleitisbraut
4ra herb. 110 fm jaröhæö. Sér-
inng. Veró 1400—1450 þús.
Viö Melabraut
4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð.
Veró 1650 þús.
Við Engihjalla
4ra herb. góð íbúð á 4. hæö.
Verð 1650 þús.
Viö Óðinsgötu
3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð í
járnklæddu timburhúsi. Verð
1250 þús.
í Seljahverfi
3ja herb. 85 fm góö íbúö á
jaröhæö. Gott geymslurými er
undir íbúöinni. Gott útsýni.
Verð 1400 þús.
Viö Ásgarö
3ja herb. 85 fm góö íbúð á 3.
hæð. Suöursvalir. Frábært út-
sýni. Veró 1350 þús.
Viö Hörpugötu
3ja herb. falleg íbúö á 1. hæö.
Sérinng. Verð 1350 þús.
Viö Laugarnesveg
2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö
(efstu) í nýlegu sambýlishúsi.
Veró 1300 þús. Laus nú þegar.
Viö Hverfisgötu
4ra herb. 90 fm íbúð í timbur-
húsi. Veró aóeins 1050—1100
þús.
Við Sörlaskjól
3ja herb. 75 fm ibúö í kjallara.
Verð 1200 þús.
Við Hraunbæ
2ja herb. 65 fm íbúð í sérflokki í
nýlegu húsi. Verö 1250 þús.
Viö Vesturberg
2ja herb. 65 fm góö íbúö á 5.
hæö í lyftublokk. Verð 1100
þús.
Viö Öldugötu
2ja—3ja herb. snotur 62 fm
risíbúð. Veró 900 þús.
Viö Háaleitisbraut
2ja herb. góö kjallaraíbúö. Verð
1000—1050 þús.
Einstaklingsíbúö
við Flúöasel
45 fm einstakllngsíbúö. Tllboö.
. 25 ftónfimjOLunm
wngholtsstr*ti 3
Sólustjód Sverrir KrtsUnsson
ÞorMfur Guómundsson sólumaóur
Unnstskm Bock hri., siml 12320
hásAHái, —-»4---■■ «-
^ fWRQwssvVi VUyV*.
KvóMsimi sölumanns 30483.
EIGIMASALAM
REYKJAVIK
KÓPAVOGUR—
EINBÝLI
Ca. 150 fm elnbýllsh. (timb-
urh.) á einni hæö v. sjávar-
síðuna, miösvæöis í Kópa-
vogi. i húsinu eru 5 sv.herb.
og rúmg. stofa m.m. 1600
tm lóð. Húsið þarfnast
standsetningar. Til afhend-
ingar nú þegar. Minni, ódýr-
ari eign gæti gengiö uppí
kaupin.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 5 herb. íbúö, gjarnan í
Háal.hv. eða nágr. Góö útb. í
boöi f. rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja—5 herb. ris- og kjallara-
íbúðum. Mega þarfnast stand-
setningar.
HÖFUM KAUPENDUR
aö góöum 2ja og 3ja herb.
íbúöm. Ýmsir staöir koma til
greina. Góöar útb. í boöi.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 3ja eöa 4ra herb. íbúö
í Breiöholti. Góð útb. í boði f.
rétta eign.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
ÓSKAST
Höfum góöan kaupanda aö
ca. 300 fm iönaöarhúsnæöi.
Ýmsir staöir koma til greina.
Góð útb. í boöi f. rétta eign.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
GERÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson, Eggert Eliasson
28611
Grettisgata
Eldra einbýlishús úr timbri.
Kjallari, hæö og ris. Grunnflötur
55 fm. Möguleiki á sérib. í kjall-
ara. Húsiö er nýklætt aö utan.
Verö 1,6 millj.
Dalbrekka
6 herb. 145 fm íb. á 2. hæö og í
risi í tvíbýlishúsi. Stórar suöur-
svalir, nýtt eldhús meö búri.
Mikiö endurnýjuð eign. Verö
2,1—2,2 millj.
Ásbraut
3ja herb. góö íbúð á 1. hæð.
Ákv. sala.
Arnarhraun Hf.
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á
jaröhæö. Rúmgóö og falleg
eign. Verö 1170 þús.
Smáíbúöahverfi
Góð 2ja herb. 70 fm íb. á 1.
hæö í 6 íbúöa stigahúsi.
Hverfisgata
3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæð.
Gott útsýni. Mikið endurnýjuö.
Verð 1,2 millj.
Njálsgata
Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö
ásamt 2 herb. í kjallara. Góö og
snyrtileg íbúö.
Klapparstígur
3ja herb. risíbúö mjög mikiö
endurnýjuö. Svalir. Laus strax.
Skólavöröustígur
4ra herb. 102 fm íbúö. Nýleg
teppi. Suöursvalir. Góó eign.
Verð 1750 þús.
Helgaland,
Mosfellssveit
Lóð undir parhús ásamt grunn-
teikn. Tilvaliö tyrir tvær sam-
hentar fjölskyldur.
Höfum fleiri eignir á
skrá.
Vantar ýmsar eignir á
skrá.
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúóvík Gizurarson hrl.
Heimasimar 78307 09 17677.