Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til þriggja mánaöa dvalar í Suður-Frakklandi, frá 3. desember til 9. mars. Lítil vinna, ein- ungis fólgin í barnagæslu, nokkrar klukku- stundir daglega. Mánaðarlaun eru 900 frank- ar, frítt fæði og einkaherbergi. Ef nánari upp- lýsingar óskast, vinsamlegast skrifið fljótt til: Linda Kristín Ragnars, c/o Benedicte Dupin, 166 Rue des Tires, 34980-St. Vincent de Barbeyrargues, France. P.s. Þetta er kjörið tækifæri f. stúlku sem vill breyta um umhverfi og kynnast Frakklandi. Heimilishjálp Félagsmálaráð Seltjarnarness óskar eftir að ráóa starfsfólk i heimilisþjónustu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni í Heilsu- gæslustöðinni við Suðurgötu sími 27011. Félagsmálastjórinn Seitjarnarnesi. Aðstoðarfólk Bakari og aðstoöarfólk óskast Uppl. á staðnum fyrir hádegi í dag og á morgun. Áifheimabakarí, Álfheimum 6. Snyrtivöruverslun Óska eftir að ráða starfskraft í snyrtivöru- verslun í miöbænum allan daginn (9—6). Umsækjendur tilgreini aldur og fyrri störf ásamt meðmælum, sendist til augl. Mbl. fyrir 14.11. merkt: „Snyrtivörur — 711“. Umboðsmaður óskast til að selja loftkompressur, sem framleiddar eru í Danmörku. Varan er mjög samkeppnishæf bæði hvað snertir verð og gæði. Stæröir frá 2 HK til 10 HK með eða án haldara. Snúið ykkur til: Fa. Egedal, Kálundvej 42, 5230 Odense M — Danmark, sími 09-147999. 34 ára maður sem er að flytja til borgarinnar óskar eftir starfi. Er vanur mannahaldi og almennum rekstri fyrirtækis. Margt kemur til greina. Lysthafendur hringi í síma 12448 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Lausar stöður Norræna félagið óskar að ráða framkvæmda* stjóra í fullt starf. Launakjör verða eftir sam- komulagi. Ennfremur óskar félagið að ráöa starfsmann á skrifstofu. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu fyrir 10. des. nk. Reikningsglöggur starfsmaður óskast í hálfsdagsstarf hjá opinberri stofnun til tímabundinnar afleysingar. Starfiö er m.a. fólgið í vandasömum verðútreikningum og krefst vandvirkni og vélritunarkunnáttu. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. nóv. nk. merktar: „Sjálf- stætt starf — 1917“. [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt kennsla Ljósmyndir óskast: kettlingar og andarungar Við leitum eftir litljósmyndum af kettlingum (helst þremur saman) og andarungum til birt- ingar á hljómplötuumslag. Greitt verður fyrir birtingu. Þeir sem eiga slíka myndir og vilja sinna erindi okkar komi með myndir, slide- myndir eða filmur til SG-hljómplatna hf. Ár- múla 38 í dag og næstu daga kl. 13.30—18. Frekari upplýsingar á sama tima í síma 84549. tilkynningar Rekstrarstyrkir til sumardvalarheimila ( fjárlógum fyrir árlö 1983 eru veittar 43.000 kr. tll rekstrar sumar- dvalarheimlla fyrir börn úr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaöir félagasamtökum, sem fengiö hafa leyfi menntamálaráöuneytisins til aö reka barnaheimlli af framan- greindu tagi. Sérstök umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneytlnu. Hverfls- götu 6. en umsóknir skulu hafa borlst ráöuneytinu fyrlr 29. nóvember næstkomandi. Menn tamalaraðuneytið. 4. nóvember 1983. Plastsprautuvélar 1 Jörgen Bruun, 80 gramma. 1 Batterfield, 100 gramma. 8 sprautumót, dósir og lok, greiðumót og rafmagnstengi. 1,3 tonn af hrá- efni. Verö 250.000. Útborgun 100.000 kr. Sími 42777. Vinnusími 26630. Kvennaskólinn í Reykjavík 1874 — 1974 Kvennaskólinn í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist eftir áramót er til 18. nóvember nk. Skólastjóri. Félagiö Anglia byrjar enskukennslu (talæfingar) fyrir börn 7—14 ára. Kennt verður á laugar- dögum frá kl. 10—12 frá og með laugardeg- inum 12. nóvember. Kennslustaður verður aö Amtmannsstíg 2 (bakhúsi). Uppl. í síma 12371. Stjórn Anglia nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Aöal- götu 62, Súðavík, þinglesinni eign Heiðars Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 10. nóvember 1983 kl. 14.00. 8. nóvember 1983, Bæjarfógetinn á l'safirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, skiptaréttar, Vöku hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. aö Smiös- höfða 1, (Vöku hf.), fimmtudaginn 10. nóvember 1983 kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöir: R-4071 R-33435 R-44798 R-63880 R-4719 R-33975 R-47036 R-70185 R-6532 R-34748 R-47810 R-71801 R-9278 R-34909 R-48332 R-72509 R-19454 R-35306 R-51971 A-5263 R-23542 R-36293 R-57043 G-364 R-24242 R-37713 R-57282 G-12478 R-26384 R-37860 R-57507 G-18449 R-28622 R-41507 R-61836 Y-6039 R-30563 R-42926 R-62290 Y-10272 R-32556 R-43453 R-62555 U-2960 R-32847 R-44456 R-62627 Ö-3744 óskrásett slökkvibifreiö, beltagrafa OKRH 9, ár- gerö 1974. Auk þess veröa væntanlega seldar fleiri bifreiöir og vinnuvélar o.fl. Ávísanir ekki teknar sem greiösla nema meö samþykki upp- boðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauöungaruppboð — annað og síðara — sem auglýst var í 20., 25. og 26. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983, á eigninni Hafnarstræti 3, Þingeyri, þinglesinni eign Jens Jenssonar, fer fram eft- ir kröfu Fiskveiöasjóös íslands, City Hotel, Péturs Baldurssonar og Hafsteins Sigurðs- sonar hrl. á skrifstofu embættisins Pólgötu 2, ísafirði, föstudaginn 11. nóvember 1983 kl 14.00. 8. nóvember 1983, Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.