Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 29 L raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Einbýlishús til leigu í Breiöholti. Einbýlishús (ca. 160 m2). Er laust nú þegar og leigist til mars/apríl nk. Uppl. í síma 22617 eftir kl. 18.00. Sumarbústaðarlóð óskast Vil kaupa lóð undir sumarbústaö í eins til tveggja tíma akstri frá Reykjavík. Þarf helst aö vera við vatn eöa á, meö veiðiréttindum. Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð til af- greiðslu Morgunblaösins, merkt: “Sumar- bústaðarlóð — 34“. Selfoss — Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óöinn heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Selfossi. Fundarefni: Félagsmál og bæjarmál. Bæjarfulltrúar sjálfstæöismanna á Selfossi sitja fyrir svörum. Félagar fjðimenniö. Stjórnin FUS Þór Akranesi heldur aöalfund fyrir áriö 1983 sunnudaginn 13. nóvember kl. 15.00 í Sjálfstasöishúsinu Heiöargeröi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur Fólag sjálfstæöismanna i Skóga- og Seljahverfi boöar til aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember að Seljabraut 54 í húsi Kjöts og flsks kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnln Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Fólag sjálfstæöismanna í Hliöa- og Holtahverfi boöar til aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18.00 í Valhöll. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnln Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Fólag sjálfstæöismanna i Langholti boöar til aöalfundar fimmtudag- inn 17. nóv. kl. 20.30 i Félagsheimilinu Langholtsvegl 124. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnln Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur Fólag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi boöar til aöalfundar mlö- vikudaginn 16. nóv. kl. 18.00 i Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnln Landsmálafélagið Vörður Kosning kjörnefndar Boöaö er til almenns félagsfundar fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.30 í Valhöll. Kosiö veröur í 3ja manna kjörnefnd sem gera skal tillögu um þann hluta stjórnar sem kjðrinn skal á fyrirhuguöum aöalfundl 21. nóvem- ber. Stjómln. Hvöt Umræöuhópur um friöar- og öryggismál. Hittist mánudaginn 14. nóvember kl. 8—10 i Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö. Umræöuefni: Utanríkisstefnan í Ijósi sög- unnar — Sérstaöa fslands. Umsjón: Sólrún B. Jensdóttir sagnfræö- ingur. Nýir þátttakendur velkomnir. Kaffl. Stjórnln. Hvöt Hádegisverðarfundur um umhverfismál Laugardaginn 12. nóvember 1983 kl. 12.00—14.00 verður haldinn í Valhöll hádegisveröarfundur um umhverfismál. Ræöumenn: Elín Pálmadóttir blaöamaöur fjallar um fólkvanga Reykvikinga og útivist. Hulda Valtýsdóttir formaöur umhverfis- málaráös fjallar um störf ráösins. Hafliöi Jónsson garöyrkjustjóri fjallar um umhverfi i borg. Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, viöskipta- fræöineml. Léttur málsveröur á boöstólum, barna- gæsla á staönum. Stjórnin. — smáauglýsingar — VERÐ8RÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SUVII 83320 KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÍFA Heildsöluútsalan selur ódýrar sængurgjafir o.fl. Freyjugötu 9. Opiö frá kl. 13—18. □ Helgafell 59831197 IV/V — 2. I.O.O.F. 7 = 16509118Vi = 9. III I.O.G.T. St. Frón nr. 227 og St. Veröandi nr. 9 fundur í kvöld, miövikudag, kl. 20.30. Æ.T. I.O.O.F. 9 = 16511098'/4 = Krossínn Námskeiö meö yfirskriftinni ailff svör viö vandamálum nútfmans heldur áfram í kvöld kl. 20.00 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Leiö- beinandi er Janis Wheeler. Alllr velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, mlövikudag kl. 8. Kristniboðs- sambandið Samkoma veröur í kristniboðs- húsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Myndakvöld Feröafélagiö veröur meö myndakvöld, miövikudaginn 9. nóvember kl. 20.30, á Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Efni: Siguröur Kristinsson sýnlr myndir teknar undanfarin ár i feröum um Noröausturland, Austfiröi, Heröubreiöarlindlr og Mývatn. Eftir hlé: Daviö Olafs- son sýnir myndir úr ferö til Svalbaröa í sumar og seglr frá pessari forvitnilegu eyju. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag íslands. fRíirmmWfifoífo Metsölublad á hverjum degi! VERÐHRUN Á KULDASK0M Verö áöur 1.095.- Verð nú 895.- Stæröir 36—45 Verö áöur 990.- Verð nú 790.- Stæröir 36—45 Sendum í póstkröfu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.