Morgunblaðið - 09.11.1983, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýleg og góö meö sórþvottahúsi
4ra herb. íbúö á 1. hæö um 110 fm viö Leirubakka. I kjallara fylgir
rúmgott herb. meö sérsnyrtingu. Ágæt fullgerö sameign.
Góöar íbúöir í Hlíöunum
3ja herb. samþykktar kjallaraíbúöir viö Blönduhlfö (sérinng.) og Barma-
hlíð (sérhitaveita). Leitiö nénari upplýsinga.
Raöhús viö Réttarholtsveg
á góðu veröi. Meö 4ra herb. íbúö á 2 hæöum um 100 fm. Kjallari um 30
fm fylgir. Þetta er skuldlaut eign vel með farin.
Glæsileg íbúö í Háaleitishverfi
á 3. hæö um 130 fm viö Fellsmúla. 4 svefnherb. meö innb. skápum.
Rúmgóður skáli. Tvöföld stofa. I kjallara fylglr stór geymsla. Ágæt
sameign. Skuldlaus eign.
Úrvalsgóö suöuríbúö
2ja herb. um 63 fm ofarlega í háhýsi viö Krummahóla. Ágæt sameign.
Þ.m.t. bílhýsi, mikiö útsýni.
Einbýlishús í Hvömmunum Kópavogi
Nýlegt steinhús 130 fm, suöurstofa og 4 svefnherb. Kjallari um 30 fm
fylgir. Stór ræktuö lóö. Lftiö sérhús úr steini fylgir meö 2ja til 3ja herb.
íbúö. Næstum skuldlaus eign.
Athyglisveröar eignir
til sölu í borginni, Mosfellssveit og Garöabæ þ.m.t. nokkur einbýlishús
og raöhús é einni hæö. Teikningar og nénari uppl. é akrifstofunni.
í nágrenni Landspítalans óskast
góö 3ja til 4ra herb. íbúö þarf ekki aö losna strax.
ALMENNA
Þurfum aö útvega húsnæöi 70
til 100 fm fyrir lækningastofur rTc7c7rúTc 11 i kl
miösvæöis í borginni. rAöl tlbNAoALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
riiusvANGiJin
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
Raðhús — Alftanes
Ca. 220 fm raöhús á tveimur hæöum. Fyrsta hæöln er tllbúln undlr tréverk. önnur
hasöin fokheld. Húsinu veröur skilaö frágengnu aö utan. Verö 2100 þús.
Parhús — Sólvallagötu — m/bílskúr
Ca. 170 fm steinhús sem skiptist í 2 hæöir, kjallara og geymslurls. Fallegur garöur í
rækt. Vestursvalir. Ekkert áhvílandi.
Einbýlishús — Hafnarbraut — Kópavogi
Ca 160 fm einbýli. hæö og ris + 100 fm lönaðarpláss m«ö 3ja fasa lögn. Litlð
áhvílandi Verö 2400 þús.
Einbýlishús — Borgarholtsbraut — Kópavogi
Ca. 202 fm netto eldra einbýlishús. Bílskúr. Verö 2700 þús.
Sólvallagata — Lúxusíbúö — Tvennar svalir
Ca. 112 fm glæslleg íbúð á 2. hæð I þrfbýllshúsl. Allar Innréttlngar í sárflokkl.
íbúöir óskast:
Vegna mlklllar ettirspurnar og sölu á fastelgnum aö undanförnu vantar okkur
allar stæröir og geröir ibúða á skrá.
Höfum kaupendur aó:
• 2ja og 3ja herb. (búðum I vesturborginni.
• 2ja og 3ja horb. fbúðum i Kópavogí
• 3ja og «ra horb. ibuðum moð bflskúr i Roykjavfk og Kópavogl.
• Sérhæðum i Taiga-, Voga- og Hliðahverfi I Reykjavfk.
• 2ja, 3ja og «ra horb. fbúðum f Hafnarfirði.
• Einbýli, raðhúaum og aérhaaðum viðavegar á Reykjavfkursvæðinu.
Krummahólar — 4ra herb. — Suöurverönd
Ca. 120 fm faileg ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eidhúsi. Verö 1400 þús.
Hverfisgata — 4ra herb. — hæö og ris
Ca. 90 fm ibúö í timburhúsi. Sérinng., sárhiti. Verö 1100 þús.
Melabraut — 3ja—4ra herb. — Seltjarnarnesi
Ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Suöurverönd. Eign sem býöur upp
á mikla möguleika. Verö 1.550 þús.
Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 80 fm falleg íbúö á 1. haaö í nýlegu steinhúsi. Ca. 25 fm einstaklingsíbúö i
kjallara fyfgir. Verö 1700 þús.
Dúfnahólar — 3ja—4ra herb. m/ bílskúrsplötu
Ca. 90 fm falleg ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Vestursvalir meö stórkostlegu útsýni.
Hverfisgata — 3ja herb.
Ca. 90 fm ibúó á 3. hæö i steinhúsi. Verö 1200 þús.
Nesvegur — 3ja herb. — Ákveðin aala
Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö i steinhúsi. Verö 1200 þús.
Fannborg — 3ja—4ra herb. — Kópavogi
Ca. 110 fm glæsileg íbúö á 2. hæö i blokk. Suöursvallr. Ðilskýli.
Langholtsvegur — 2ja herb.
Ca. 65 fm falleg íbúö á 1. hæö í tvíbýli. Góöur garöur. Suöursvalir. Verö 1150 þús.
Hamraborg — 2ja herb. — Kópavogi
Ca. 70 tm góð íbúð á 1. hæð. Stæði í bílskýl! tylglr. Verð 1250 þús.
Hamraborg — 2ja herb. — Kópavogi
Ca. 65 fm falleg íbúö á 2. hæö. Suöursvallr. Stasöi í bílskýli. Verö 1200 þús.
Hverfisgata — 2ja herb. — Lítiö áhvílandi
Ca. 55 fm falleg kjallaraibúó í bakhúsi (þribýllshúsi). Verö 950 þús.
Holtsgata — 2ja herb. — í skiptum
Ca. 55 fm ibúö á jaröhæö i fjölbýlishúsi, i skiptum fyrir 3ja herb. ibúö m/bílskúr í
vesturborginni og nágr. Verö 1030 þús.
Ásvaliagata — 2ja herb. Lítiö áhvílandi
Ca. 60 fm falleg lítlð nlðurgrafln kjallaraíbúö í nýl. húsl. Verð 1150 þús.
Brattakinn — 2ja herb. — Hafnarfiröi
Ca. 55 fm íbúö á jaröhæö i þríbýlishúsi. Verö 800 þús.
Blikahólar — 2ja herb. — laus fljótlega
Ca. 60 tm góð íbúö á 6. hæð i lyftublokk. Suöursvalir. Akveðln sala. Verö 1150 þús.
Guðmundur Tómasson sðlustj.. hélmsslml 20941.
Viðar BOðvarsson viðsk.tr., hoimasfmi 29619.
ou rm goo iduo a b. næo i lyr
I
■■■■■■■■■
mmm IIHMIilil
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Skoðum og verðmetum eignir samdægurs.
Einbýli og raöhús
Reynigrund Kóp. Fallegt endaraðhús á 2 hæð-
um ca. 130 fm á besta staö viö Reynigrund. Bíl-
skúrsréttur. Skipti koma tll greina á 4ra herb. fb. t
Furugrund. Verö 2,5 millj.
Álftanes. Gott raöhús á tveimur hæöum, ca. 220
fm meö innbyggöum bílskúr. Húslö er ekki fullbúiö.
Verö 2,2 millj.
Tunguvegur. Fallegt raöhús sem er kjaltari og
fvær hæöir. Ca. 60 fm aö grunnfleti. Gott hús. Verö
2.1— 2,2 millj.
Stórageröissvæöi. Giæsiiegt elnbýlishús á
tveimur hæöum. Ca. 175 fm aö grunnfleti. Meö Inn-
byggöum bílskúr. Glæslleg eign.
Garöabær. Glæsilegt elnbýlishús á tveimur hæö-
um ca. 350 fm ásamt risi, skipti möguleg á mlnni
eign.
Smárahvammur Hafn. Faiiegt einbýiishús á
tveim hæöum ca. 180 fm ásamt kjallara. Verö 3 millj.
Garöabær. Fallegt einbýllshús á einni hæð ca.
260 fm meö innb. bílskúr. 5 svefnh., 2 stofur, sauna.
Góöur garður. Verö 3,6 millj.
Svöluhraun Hf. Glæsilegt einbýll á einni hæö ca.
150 fm ásamt 30 fm bílskúr. Stór suöurverönd. Verö
3,3—3.4 millj.
Skólatröð Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjall-
ari og tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bílskúr.
Verð 2.450—2,5 millj.
Brekkutún KÓp. Tll sölu er góö einbýlishúsalóö
á mjög góöum staö ca. 500 fm ásamt sökklum undir
hús sem er kjallari, hæó og rishæó ca. 280 fm ásamt
bílskúr. Teikningar á skrifst. Verö 750 þús.
Grindavík. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæö.
Ca. 130 fm ásamt bílskýli. Timburhús. Ákveöin sala.
Skipti á eign á Reykjavíkursvæöinu. Veró 1650 þús.
5—6 herb. íbúöir
Efra Breiöholt. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæö, ca.
136 fm, í lyftublokk. Suóvestursvalir. Endaíbúö. Verö
1,8 millj.
Fossvogur. 5 herb. íbúö ca. 120 fm á 3. hæö
ásamt herb. í kjallara. ibúóin er á byggingarstigi.
Bílskúrsréttur. Teikn. á skrifst.
Austurbær KÓp. Falleg sérhæö og ris ca. 145 fm
í tvíbýli. Stórar suöursvalir. fbúóin er mikið standsett,
nýtt eldhús. Verö 2,1—2,2 millj.
Skipholt. Falleg 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Ca. 130
fm ásamt herb. í kjallara. Sérhiti. Vestursvalir. Verð
1,8 millj.
Laufásvegur. Falleg hæö ca. 200 fm á 4. hæö í
þríbýli, stórar fallegar stofur, suðursvalir. Verð
2.2— 2,3 millj.
Kópavogsbraut. Falleg hæö ca. 120 fm á jarð-
hæð. ibúöin er mikiö standsett. Nýir gluggar og gler.
4ra—5 herb. íbúöir
í Miðborginni. Falleg 4ra herb. íbúó 110 fm á 3.
hæö. Stórar suöursvalir. Mikiö endurnýjuð íbúö.
Verð 1750—1800 þús.
Kleppsvegur inn vió Sund. Faiieg 4—5 herb.
íbúö á 1. hæó í 3ja hæóa blokk. Endaíbúö ca. 120
fm. fbúöinni fylgir einstaklingsíbúð í kjallara. Verö 2,2
millj.
Hlégeröi Kóp. Falleg 4ra herb. hæó í þríbýli, ca.
100 fm. Verð 1850—1900 þús.
Tjarnarbraut, Hafn. góö hæö, ca. 100 tm, í
þríbýli. Suóur svalir. Rólegur staður. Verð
1450—1500 þús.
Sogavegur. Falleg 4ra herb. hæó, ca. 100 fm, f
tvibýli. Suóur svalir. Verð 1800—1850 þús.
Miklabraut. Falleg sérhæó ca. 110 fm á 2. hæó
ásamt bílskúr. Verö 1,9 millj.
Hólahverfi. Falleg 4ra—5 herb. ibúð á 5. hæð í
lyftublokk. Glæsilegt útsýni. Verö 1650—1700 þús.
Hverfisgata. 4ra herb. íbúö í eldra húsi ca 90 fm.
Laus strax. Verö 1,1 —1,2 mlllj.
Háaleitishverfi. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö,
ca. 112 fm. Endaíbúö. Verö 1700—1750 þús.
Barónsstígur. Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Ca.
100 fm ásamt 40 fm bílskúr. fbúóin er nokkuö
stands. Verö 1.500—1.550 þús.
Bugðulækur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö,
ca. 100 fm, meö sérinng. Laus strax. Verö 1550 þús.
3ja herb. íbúöir
Skipasund. Falleg 3ja herb. íbúö í fjórbýli, ca. 80
fm. Bílskúrsréttur. Verð 1300—1350 þús.
Furugrund. Falleg 3ja herb. íbúó á 1. hæó í 3ja
hæóa blokk, ca. 85 fm. Suðursvalir. Ibúöinni fylgir
einstaklingsíbúö á jaröh., ca. 30 fm. Ákv. sala. Verö
1850 þús.
Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö
ca. 90 fm í þríbýlishúsi. Suövestursvalir. Verö 1,5
millj.
Ásbraut. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90 fm,
endaíbúö. Suöur svalir. Verð 1350 þús.
Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúó á
jaróhæö, ca. 90 fm. Skipti möguleg á stærrl eign.
Sérinng. Verö 1350 þús.
Uröarstígur. Falleg 3ja herb. sérhæö í tvíbýlishúsi
ca. 80 fm. Sérinng. Ákv. sala. Laus fljótt. Verð 1350
þús.
Boöagrandi. Glæsileg 3ja herb. íbúó á 3. hæó ca.
85 fm. Suðursvalir. Veró 1650—1700 þús.
Grundargeröi. Falleg 3ja herb. íbúö í rlsl. Ca. 70
fm. Sérinng. Sérhiti. Verö 1200—1250 þús.
Krummahólar. Faiieg 3ja herb. íbúö á 4. hæö í
lyftuhúsi. Ca. 80 fm ásamt bflskýll. Suðursvallr.
Glæsilegt útsýni. Veró 1.450 þús.
Vitastígur Hf. Falleg 3ja herb. risíbúð ca. 75 fm í
þríbýli. Vestursvalir. Verö 1.150 þús.
Vogahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
100 fm i þríbýli. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 1,6 millj.
Hrísateigur. Falleg 3ja herb. hæö í þríbýllshúsi ca.
80 fm. ibúöin er nokkuö endurnýjuð. Falleg lóð.
Bílskúrsréttur. Laus strax. Verð 1,4 millj.
Nesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í stein-
húsi. Sérhiti. Verð 1200 þús.
Spóahólar. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæó, ca.
80 fm. Sérlóö í suöur. Verö 1350 þús.
Barónsstígur. Góó 3ja herb. íbúö á 2. hæö í
fjórbýli, ca. 75—80 fm. Verð 1100—1150 þús.
Sólvallagata. Glæsileg 3ja—4ra herb. sórhæð á
2. hæö í þríbýli. fbúöin er öll nýstandsett. Verö 2 millj.
Hverfisgata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö
í fjórbýlishúsi. Ca. 85 fm. Veró 1250 þús.
Hjallavegur. Falleg 3ja herb. fbúó f risi, ca. 85 fm
í tvíbýli, góö íbúö. Veró 1.350 þús.
Klapparstígur. Snotur 3ja herb. íbúö í risi, ca. 70
fm, góöar svalir, laus strax. Verö 980 þús.
Einarsnes Skerjafiröi. Snotur 3ja herb. íbúö f
risi ca. 75 fm í timburhúsi. Verö 900—950 þús.
2ja herb. íbúðir
Austurgata Hafn. Snotur 2ja herb. íbúö á jarö-
hæö, ca. 50 fm. fbúöin er mikiö standsett. Sérinng.
Verö 1 — 1,1 millj.
Hraunbraut Kóp. Glæsiieg 2ja—3ja herb. íbúö á
jarðhæö í nýlegu tvíbýli. Ca. 87 fm. Sérinng., sérhiti.
Verö 1350 þús.
Njálsgata. Snotur 2ja herb. íbúö f kjallara. Ca. 45
fm. Sérinng. Verö 700 þús. Ákveðin sala.
Blikahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 65
fm. Suðursvalir. Verð 1,2 millj.
Lyngmóar — Garöabæ. Faiieg aiveg ný 2ja
herb. fbúö á 3. hæö ca. 70 fm ásamt bílskúr. ibúöin
er ekki fullbúin. Stórar suóursvalir. Til afhendingar
strax. Verö 1300—1350 þús.
Austurbær Kóp. Glæsileg 2ja herb. íbúó á 1.
hæö í 6 íbúða húsi ca. 50 fm ásamt bílskúr. Verö
1400 þús.
Vesturbraut Hafnarf. Faiieg 2ja herb. fbúö ca.
40 fm á jaröhæö. íbúöin er miklö standsett. Verö 1
millj.
Annaö
Garöabær. Fallegt elnbýlishús á 1. hæð, ca. 200
fm m/bílskúr. Nýtt þak. Fallega ræktuö lóö. Akv.
sala. Verð 3,5 millj.
Hverageröi. Fallegt raöhús ca. 200 fm m/inn-
byggöum bílskúr. Húslö er ekki fullbúiö. Verö 1,5
millj.
Dalvík. Fallegt einbýlishús á 2 hæöum ca. 160 fm.
Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj.
Stærsta og fullkomnasta líkamsræktunarstöö lands-
Ins til sölu. Eignaskipti möguleg.
Smásala — heildsala. Gott smásöiu- og heiid-
sölutyrirtæki í austurborginni.
Söluturn — akyndibitastaöur. Hötum í söiu
góöan skyndlbitastaö og söluturn nálægt mlöborg-
inni.
LÓÖ til SÖÍU í Reykjabyggö Mosfellssveit.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VÍRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA