Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.11.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 WXÍiIIOLT Fa»l«ignat«la — BankattrMli 29455—29680 Stærri eignir Meistaravellir Góó ca. 145 fm íbúö á 4 hæó ásamt 24 fm bílskúr. Stofa. herb. eöa boröstofa, eldhús meö búri og þvottahús innaf. A sérgangi eru 3 svefnherb og gott baö- herb. Góö eign á góöum staö Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj. Tjarnarbraut Hf. Einbýli ásamt bílskúr á fallegum staö. Húsiö er traust steinhús og er á tveimur haeöum. Grunnfl. ca. 70 fm. Mögulegt aö breyta innrétting- um eftir eigin höföi. Ákv. sala. Verö 2,3 millj. Alftanes Einbyli á einni hæö á góöum staö ca. 145 fm ásamt 32 fm bilskúr. Forstofu- herb. og snyrting, góöar stofur, eldhús meö búri og þvottahús innaf. 4 svefn- herb og baö á sérgangi. Verönd og stór, ræktuö lóö. Ekkert áhvilandi. Ákv. sala. Blómvangur Hf. Glæsileg ca. 150 fm efri sérhæö ásamt 25 fm bílskúr. Samliggjandi stofur, 4 herb. Ðúr, geymsia og þvottahús innaf eldhusi. Fataherb. innaf hjónaherb. Stórar suöur- og vestursvalir. Mjög góöar innréttingar. Ákv. sala. Verö 2,9 millj. Þingholt Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í timbur- húsi viö Njálsgötu. 2 saml stofur, 1 herb. og eldhus meö búri. í kjallara eru 2 herb., geymsla og snyrting. Mögulegt aö gera séribúö i kjallara. Verö 1450 fyrir alla eignina. Ákv. sala. Asparhús Erum meö í sölu einingahús í ýmsum stæröum frá 72 fm upp í 132 fm meö eöa án bílskurs Hægt aö byggja á þinni eigin lóö eöa þú velur þér eina af lóöunum sem fyrirtækiö hefur viö Grafarvog. Veröskrá og teikn á skrifstofu. Lækir Ca. 130 fm ib. á 3. hæö i nýju húsi, skilast tilbúin undir tréverk. Verö 2,2 millj. Vesturbær Einbyli úr timbri, ca. 250 fm séríb. i kjallara, hæö og ris sér, má sameina og nota sem eina íb. Húsiö stendur á stórri lóö sem hægt er aö skipta og byggja 1—4 herb. hús á lóöinni. Ákv. sala uppl. á skrifstofunni. Laxakvísl Ca. 210 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt innb. bílskur Skilast fokhelt. Niöri er gert ráö fyrir eldhúsi, búri, stofu og snyrtingu. Uppi eru 4 herb., þvotta- hús og baö. Opinn laufskáli. Góö staö- setning viö Árbæ. Verö 2 millj. Grindavík Ca 85 fm parhús á einni hæö, stór lóö, bílskúrsplata Verö 900 þús. — 1 millj. Selfoss Ca. 130 fm einbýli á 1. hæö auk 27 fm bílskurs 4 svefnherb , búr og þvotta- herb. innaf eldhúsi, allt nýstandsett, góö staösetning í bænum. Verö 1800 þús. Vestmannaeyjar 2ja og 3ja herb. íb. í sama húsi. Verö 500 og 700 þús. Einnig 180 fm glæsilegt einingahús. Verö 1700 þús. Hjallabraut Hf. Ca 130 fm íbúö á 1. hæö. Skáli, stór stofa, 3 svefnherb. Stórt baöherb Þvottahús og búr innaf eldhusi. Verö 1750 eöa skipti á 3ja herb. íbúö í Norö- urbænum. Mýrargata Gamalt einbýli úr timbri ca. 130 fm, kjallari, hæö og ris. Sér íb. í kjallara. Hús i gamla stílnum Eignarlóö. Mögu- leiki á bílskúr. Ekkert áhv. Bein sala. Verö 1,7 millj. Laufásvegur Ca. 200 fm íbúö á 4. hæö í steinhúsi Tvær mjög stórar stofur. 3 stór svefn- herb. Eldhús og flisalagt baö. Ákv. sala Hafnarfjörður Lítiö, eldra einbýli í vesturbænum ca 70 fm hæö og kjallari og geymsluris yfir Uppi er eldhús, stofa og baö, niöri eru 2 herb. og þvottahús. Húsiö er allt endur- nýjaö og i góöu standi. Steinkjallari og timbur yfir. Möguleikar á stækkun. Ákv. sala Verö 1450—1500 þús. Við Sundin Raöhús, jaröhæö og ris, innb. bílskúr. Á hæöinni eru 4 svefnherb. og stofa, 2 baöherb. og eldhús. Risiö sem er óinn- réttaö má sameina íbúöinni eöa inn- rétta sem sér íb Skipti aöeins á einbýli, ca. 250 fm meö bílskur Vallarbraut Vegleg ca. 150 fm efri sórhæö ásamt bílskúr. Mikil og góö eign. Verö 2.6—2,7 millj. Eöa skipti á góöri íbúö meö bílskúr á 1. eöa 2. hæö í vesturbæ, Fossvogi eöa Háaleiti. Vesturberg Parhús ca. 130 fm og fokheldur bílskúr. íbúöin er stofur og 3 svefnherb. og eldhús meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og hentug stærö. Verö 2,5—2,6 millj. Miðvangur Hf. Endaraöhus á 2 hæöum, ca. 166 fm ásamt bilskúr. Niöri eru stofur, eldhús og þvottahús. Uppi 4 svefnherb. og gott baöherb. Teppi á stofum. Parket á hinu. Innangengt i bilskúr. Verö 3—3,1 millj. Skaftahlíö Ca. 115 fm íbúö á 3. hæö i góöri blokk. Mjög stórar stofur og 3 svefnherb. Hægt aö taka viöbótarherb. af stofu. Mjög góö sameign. Ákv. sala. Grænakinn Hf. Ca. 160 fm einbýli á 2 hæöum meö nýjum 40 fm bílskúr. Æskileg skipti á raöhúsi eöa hæö meö bilskúr í Hafnarf. Mávahraun Hf. Ca. 160 fm einbýli á einni hæö. 40 fm bílskúr Verö 3,2 millj. Garðabær Ca. 400 fm nær fullbúiö einbýli á mjög góöum staö. Húsiö er á tveimur hæö- um. Efri hæöin byggö á pöllum Uppi er eldhús, stofur og 4 svefnherb. Niöri 5—6 herb. og gert ráö fyrir sauna o.fl. 50 fm bilskúr. Garöurinn er mjög falleg- ur, m.a. gert ráö fyrir heitum potti. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Suðurgata Hf. Glæsilegt einbyli i sérflokki. Grunnfl. ca 90 fm. Á 1. hæö eru stofur og eldhús. Á 2. hæö 4—5 herb. og ris sem má gera aö baöstofu. Séribúö i kjallara. Bilskúr fylgir. Stór ræktuö lóö. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Sólvallagata Ca. 112 fm stórglæsileg íbuö á 2. hæö i steinhúsi. Samliggjandi stofur, eldhús og boröstofukrókur. Tvennar svalir. Baöherb. meö marmaraflísum. Allar innréttingar i topp klassa Tengt fyrír sima í öllum herb. Verö 1950 þús. Nýbýlavegur Alfhólsvegur Góö ca. 80 fm ibúö á 1. hæö i steinhúsi og henni fylgir lítil einstaklingsíbúö í kjallara. Verö 1,6 fyrir alla eignina. Mosfellssveit Glæsilegt ca. 170 fm fullkláraö einbýli á einni hæö. íb. er ca. 135 fm. 5 svefn- herb., stofur, þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Góöur 34 fm innb. bii- skúr. Mjög góö staösetning. Ákv. sala eöa möguleg skipti á einbýlí eöa raö- húsi í Smáibúöahverfi eöa Vogum. Leífsgata Ca. 120 fm efri hæö og ris i fjórbýli. 25 fm bilskúr. Á neöri hæö eru eldhús meö borökróki, 2 stofur og i risi 3 til 4 herb. Suöursvalir Verö 1700 þús. Flatir Ca. 170 fm einbyli á einni hæö og 35 fm bílskúr Tvær st., húsbóndaherb. og 5 svefnh. Vandaö hús, skipti æskileg á stærra einbýli. má vera tilbúiö undir tréverk. Alfhólsvegur Ca. 140 fm sérhæö á 1. hæö i nýlegu húsi, stofur og 4 svefnh., eldh. meö vandaöri eldhúsinnr. og þvottahús og búr innaf. Ðaö meö sturtu og baöi og nýrri innréttingu, gott útsýni, skipti á einbýli i Kóp. Má þarfnast standsetn- ingar. Breiðvangur Ca. 120 fm íb. á 2. hæö meö góöum bilskúr. 3 herb , stofa og skáli, þvotta- hús innaf eldhúsi. Verö 1900—1950 þús. Möguleg skipti á 3ja herb. ib. á 1. hæö. Garðabær Ca. 90 fm nýlegt raöhús á 2 hæöum. Niöri er stofa, herb., eldhús og baö. Uppi stórt herb. og stór geymsla. Bíl- skúrsréttur. Verö 1800 þús. 4ra—5 herb. íbúðir Melabraut Rúmgóö ca. 110 fm íbúö á jaröhæö i þríbýli, 3 svefnherb. og tvær stofur. Gott eldhus meö parketi. Verö 1550 þús. Eskihlíð Ca. 120 fm íb. á 4. hæö Tvær stórar stofur, tvö rúmgóö herb., gott auka- herb. í risi. nýtt gler, danfoss-hiti. Verö 1650—1700 þús. Krókahraun Hf. Mjög góö 3ja—4ra herb íbúö á 1. hæö í fjórbýli. Ca. 95—100 fm. Góö stofa, 2—3 herb. og fallegt baöherb. á sér- gangi. Stórar svalir. Þvottahús í íbúö- inni. Verö 1500 þús. 3ja herb. íbúðir Engjasel Mjög góö ca. 96 fm íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Rúmgóö íbúö. Verö 1450 þús. Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa steinhúsi, 3 herb., stofa, eldhús, sér- geymsla eöa þvottahús. Sérinngangur. Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verö 1300—1350 þús. Flyðrugrandi Ca. 70 fm falleg ib. á 3. hæö, góöar innréttingar, þvottahús á haaöinni. Verö 1650—1700 þús. Smyrlahraun Hf. Ca. 80 fm jaröhæö í eldra húsi, stofur, tvö svefnh., góöar geymslur, þvottahús i ibúöinni Verö 1250—1300 þús. Framnesvegur Ca 75 fm íbúö á 2. hæö, 2 stofur, herb. og baö meö sturtu. Ákv. sala Laus 1. des. Verö 1,1 millj. Hverfisgata Ca. 85 fm íb. á 3. hæö i steinhúsi, ekk- ert áhvílandi. Laus fljótlega, góö íbúö. Verö 1100 þús. Ölduslóð Hf. Ca. 95—100 fm íbúö á jaröhæö í þri- býfi. Sérinng. Verö 1300 þús. Miövangur Hf. Ca. 96 fm mjög góö ibúö á 2. hæö. Skáli, stofa og 2 herb. og baö á sér- gangi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Verö 1450—1500 þús. Hörpugata Ca. 90 fm miöhæö i þribýli, sérinng. 2 stofur og stórt svefnherb. Ákv. sala. Verö 1300—1350 þús. Norðurbær Hf. Glæsileg ca. 96 fm íbúö á 3. hæö. Mjög góöar innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1450 þús. Brekkubær Ca. 96 fm ósamþykkt ibúö í kjallara. Parket á gólfum, mjög björt og skemmtileg ibúö. Ekkert áhvílandi. Verö 1200 þús. Krosseyrarvegur Hf. 3ja herb. íb. á efri hæö í tvíb., ca. 70 fm. Sérinng. Bílskúrsréttur. Verö 1150 þ. 2ja herb. íbúöir Hamrahlíð Ca. 50 fm mjög góö íbúö á jaröhæö í blokk, beint má móti skólanum. Eitt herb., stofukrókur. Stórt og gott baö- herb. og geymsla inni í íbúöinni. Sér- inng. Ibuöin er öll sem ný. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Austurgata Hf. Ca. 50 fm íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Parket á stofu, sérinng. Verö 1 millj. Blikahólar Ca. 60—65 fm íbúö í lyftublokk, gott eldhús, stórt baöh., stórar svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Álfaskeið Hf. Góö ca. 67 fm íbúö á 3. hæö. Parket á holi og eldhúsi. Góö teppi á hinu. Suö- ursvalir. Bilskúrssökklar. Verö 1200 þ. Gaukshólar Ca. 65 fm góö íbúö á 1. hæö í lyftu- blokk. Góöar innr. Parket á gólfi, góö sameign Verö 1150—1200 þús. Mögu- leg skipti á 3ja herb. i Bökkunum. Háa- leiti. Blikahólar Ca 60 fm ibúö á 6. hæö i lyftublokk, góöar innréttingar, suöursvalir. Ákv. sala Verö 1150 þús. Vantar Kópavogur - Garðabær Höfum kaupanda aö einbýlí ca. 160—200 fm á veröbilinu 2—2,5 millj. Má þarfnast lagfæringar. Góöar greiöslur. Breiðholt Erum aö leita aö 3ja herb. innréttinga- lausri ibúö. Góö útborgun i boöi. Háaleiti — miðborgin Þurfum aö finna 3ja herb. ibúö i góöu standi. Traustur kaupandi. Verslunarhús við Laugaveg Höfum kaupendur aö versl.húsn viö Laugaveg á veröbilinu 2—7 millj. Ein milljón viö samning. Traustur kaupandi. Háaleiti — Fossvogur Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö í blokk meö bilskúr. Seljahverfi Erum aö leita aö 4ra—5 herb. ibúö á þessu svæöi. Kópavogur Okkur vantar sérhæö einhvers staöar í Kóp. helst meö bílskur. Einnig einbýl- ishús sem má þarfnast viögeröar. Seltjarnarnes Erum að leita aö 3ja herb ibúö meö bílskur Friðrík Stefánsson viöskiptafræöingur JEgir Breiöfjörö sölustj. Kaupendur athugið: Við seljum tilbúnar eignir jafnt á hefð- bundnum kjörum sem verðtryggðum. 2ja herb. Dalsel. mjög góð íbúð á jarðhæð, um 55 fm. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1.1 millj. Flúðasel, góð 2ja herb. ósamþykkt íbúö í kjallara, laus fljótlega. Bein sala. Verð 900 þús. 3ja—4ra herb. Urðarstígur, góð 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbylishúsi. Nýlegar ii.nréttingar. Parket á gólfum. Bein sala. Verð 1350 þús. í gamla bænum, ný rishæð skilast tilb. undir tréverk i janúar '84. 85 fm. Suðursvalir. Akv. sala. Teikningar og nánari uppl. á skrifsfof- unni. Rauðalækur, 3ja herb. íbúötb. undir tréverk og málningu í maí '84. Sérinng. Þvottahús innan ibúöar. Merkt bílastæöi. Ákv. sala. Urðarstígur, tvær ibúðir í hjarta borgarinnar. Önnur 100 fm á tveimur hæðum, hin 70 fm á efri hæð hússins. Báðar með sérinng. ibúöirnar afh. tilb. undir tréverk i apríl '84. Engihjalli, mjög snotur og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Glæsi- legt útsýni. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Sólvallagata, falleg 3ja herb. íbúö á jarðhæð i þríbýlishúsi með sér inng. Nýleg eldhúsinnrétting. Þvottaherb. innan íbúðar. Góöur bakgarður. Ákv. sala. Verð 1350 j>ús. Eiöístorg, björt og skemmtileg 110 fm íbúö á 3. hæð. Góðar innréttingar. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 2,2 millj. Grettisgata, 4ra herb. 130 fm góð íbúö á 3. hæð i fjölbýli. Stórar suðursvalir. Akv. sala. Verð 1750 þús. Bergþórugata, mikið endurnýjuð 75 fm 3ja herb. íbúö í kjallara i j þríbýlishúsi. Nýjar innréttíngar. Nýtt rafmagn. Góð íbúð miðsvæðis. Verð 1100—1200 þús. Melabraut Seltj., 4ra herb. 110 fm góð ibúð á jarðhæð í tvíbýli. Góöur garöur. Ákv. sala. Verð 1800 þús. 5—6 herb. íbúöir Skipholt, 5 herb. 125 fm glæsileg ibúð á 4. hæð í fjölbýli. Frábær eign. Mikið útsýni. Aukaherb. i kjallara. Samelgn öll til fyrirmyndar. Akv. sala. Verð 1800 þús. Hrafnhólar, glæsileg 125 fm íbúð á 5. hæð. Stórar suöur svalir. Frábært útsýni. Nýlegar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baði. Verð 1650 þús. Sérhæöir Skaftahlíö, 137 fm góð hæð i fjórbýli. Eignin er 3 góð svefn- herb., stofa og hol. Stórt eldhús og stór stigapallur sem gefur míkla möguleika. Verð 2,1 millj. Miklabraut, 4ra herb. 100 fm mjög góð íbúö á 2. hæö i þríbýli ásamt góöum bilskur og óinnróttuðu geymslurisi yfir ibúöinni. Ákv. sala. Verð 1900 þús. Ránargata, 4ra herb. 115 fm óvenjuglæsileg og nýinnréttuð ibúð á 2. hæð í þribýli. Ein vandaöasta eignin á markaðinum í dag. Rauðalækur, 150 fm íbúð á 3. hæð i fjórbýlishúsi. Ibúóin skilast tb. undir tréverk og máiningu á næsta ári. Góöir greiösluskil- maiar. Verö 2150 þús. Einbýlishús og raöhús Aratún Garöabæ, mjög snoturt ca. 220 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb., öll mjög rúmgóð, stórt eldhús, þvottaherb., gestasnyrtingu og rúmgott baðherb. Eignin er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt járn á þaki og nýjar innrétt. í eldhúsi. Verð 3,5 millj. Langholtsvegur, mjög gott raðhús á þremur hæðum 210 fm. A jarðhasð er þvottahús, geymslur og bílskúr. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, eldhús, gestasnyrting og sólstofa. Á 2. hæð eru 3 til 4 herb. Dísarás, gott endaraöhús svo til fullbúiö á tveim hæðum ásamt stórum bílskúr. Góðar stofur, arinn, vandaðar innréttlngar. 5 svefnherb. Ákv. sala. Verð 3,3 millj. Réttarsel, 210 fm parhús á tveimur hæðum með útgröfnum kjall- ara. Innbyggður bílskúr. Arinn. Mjög gott útsýni. Selst í fokheldu ástandi með járnuöu þaki og grófjafnaöri lóð. Verð 2,2 millj. Lerkihlíö, 240 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Óvenju skemmtilegar teikningar og góð staösetning. Til afhendingar strax. Kögursel, 185 fm einbýli á tveimur hæðum fokhelt að innan en fuilbúiö að utan með blílskúrsplötum. Lóö fullfrágengin. Til afhend- ingar strax. Verð 2,2 millj. Kambasel, 200 fm endaraöhús á tveim hæðum og innb, bílskúr. Tilbúið að utan en í fokheldu ástandi að innan. Góð greiðslukjör. Smáratún Álftanesi, gott ca. 200 fm raðhús á góöum útsýnisstaö. Húsiö getur verið til afhendingar nú þegar. Ákv. sala. Verð 1,9 millj. Eyktarás Seláshverfi, stórglæsilegt 2ja hæða 280 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað. Allur trágangur mjög vandaöur. Bein sala. Ath.: fjöldi annarra eigna á söluskrá. Ávallt fyrirliggjandi ný söluskrá. Fasteignamarkaöur Rárfestlngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.