Morgunblaðið - 27.11.1983, Side 7

Morgunblaðið - 27.11.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 55 Skáldsagan Fingramál á íslenzku Komin er út hjá Bjöllunni skáld- sagan Fingramál eftir Joanne Greenberg í þýðingu Bryndísar Víg- lundsdóttur. Bók þessi kom út í Bandaríkjunum 1970 með heitinu In this sign og varð metsölubók. Síðan hefur hún verið þýdd á ýmis tungu- mál, m.a. öll Norðurlandamálin. Bryndís Víglundsdóttir þýddi hana og las sem síðdegissögu í útvarpi og er hún nú komin út. Prentstofa G. Benediktssonar hefur annast setn- ingu, umbrot, filmuvinnu og prent- un, en Arnarfell h.f. bókband. Bókin er 416 síður að lengd. Bókin fjallar um heyrnarlaus hjón, sem ekki ná fullum mál- þroska vegna heyrnaleysis síns; líf þeirra, baráttu, sigra og ósigra, sem eru afleiöing heyrnarleysis- ins. Einnig um dóttur þeirra, sem heyrir, og áhrifin á þroska henn- ar. Höfundur bókarinnar er mjög kunnugur málefnum heyrnar- lausra og er löggiltur réttartúlkur fyrir þá. Fyrir aðra skáldsögu hef- ur Joanne Greenberg hlotið Pul- itzer-bókmenntaverðlaunin. Aðalfundur Varðar á mánu- dagskvöld AÐALFUNDUR Landsmálafélags- ins Varðar verður haldinn í Valhöll við Háaleitisbraut á mánudagskvöld klukkan 20.30. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf; kosn- ing formanns, sex stjórnarmanna og þriggja varamanna, en auk þeirra skipa hverfafélög sjálfstæðismanna í Reykjavík 12 manns í stjórnina. Að loknum aðalfundarstörfum flytur formaður Sjálfstæðis- flokksins, Þorsteinn Pálsson al- þingismaður, ræðu, segir í frétt frá Verði, sem Morgunblaðinu hefur borist. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI TRYGGING HT=“ Bauakonuttga öögttr Nýtt bindi af íslenskum fornritum komið út jölniyU fomrít Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18, Reykjavík Sími18880 Ég undirritaöur óska eftir aö fá ofantalin fornrit send í póstkröfu Nafn ........................................ PÖNTUN ARSEÐILL VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI □ íslendingabók, Landnámabók ...................... kr. 988.00 □ Egilssaga Skallagrímssonar ...................... kr. 988.00 □ Borgfiröingasögur ............................... kr. 988.00 □ Eyrbyggjasaga ................................... kr. 988.00 □ Laxdælasaga ..................................... kr. 988.00 □ Vestfiröingasögur ............................... kr. 988.00 □ Grettissaga ..................................... kr. 988.00 □ Vatnsdælasaga ................................... kr. 988.00 □ Eyfirðingasögur ................................. kr. 988.00 □ Ljósvetningasaga ................................ kr. 988.00 □ Austfiröingasögur ............................... kr. 988.00 □ Brennunjálssaga ................................. kr. 988.00 □ Kjalnesingasaga ................................. kr. 988.00 □ Heimskringla I .................................. kr. 988.00 □ Heimskringla II ................................. kr. 988.00 □ Heimskringla III ................................ kr. 988.00 □ Orkneyingasaga .................................. kr. 988.00 □ Danakonungasögur ................................ kr. 988.00 Alls kr. — — — Heimili

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.