Morgunblaðið - 29.11.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 29.11.1983, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 í DAG er þriöjudagur 29. nóvember, sem er 333. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 01.51 og síðdegisflóö kl. 14.15. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.38 og sólarlag kl. 15.53. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 09.12. (Almanak Háskólans.) Og ég gef þeim hjarta til að þekkja mig, aö ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta (Jer. 24,7.) KROSSGÁTA 1 2 3 « URÉTT: - I r)ja, 5 einkennisstafír, 6 varst í vafa, 9 guó, 10 ósamstædir, II samhljódar, 12 ættarnafn, 13 bein, 15 mannsnafn, 17 hárlaust höfud. l/H)RÉnT: — 1 brögðóttur, 2 fyrir ofan, 3 ungvidi, 4 peningana, 7 ólykt. 8 svelgur, 12 ílát, 14 fugl, 16 lík- amshluti. LAIÍSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sóma, 5 ætla, 6 taóa, 7 ha, 8 agnir, 11 fr., 12 lás, 14 tóri, 16 safnar. LÓÐRÉTT: — 1 sótrafts, 2 mæóan, 3 ata, 4 hala, 7 hrá, 9 gróa, 10 ilin, 13 sær, 15 rf. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR KALDASTA nóttin á þessum vetri hér í Reykjavík var í fyrri- nótt, aðfaranótt mínudagsins. en þá fór frostið niður í 8 stig. I spárinngangi í veðurfréttunum í germorgun var því slegið föstu að í dag myndi hlýna í veðri á landinu, fyrst sunnan- og vestan- vert Mest frost á láglendi í fyrrinótt var norður á Staðarhóli í Aðaldal. Þar varð mikið vetr- arríki því þar var og allnokkur snjókoma og frostið 13 stig. Uppi á Grímsstóðum var frostið 15 stig. í gærmorgun snemma var frostið hið sama í Nuuk á Græn- iandi og hér í Reykjavík í fyrri- nótt, 8 stig. AÐSTOÐARBORGARVERK- FRÆÐINGUR. í borgarráði var í síðustu viku samþykkt breytt starfsskipulag hjá emb- ætti borgarverkfraeðings. Einn liður þess er að ráða að- stoðarborgarverkfræðing í Reykjavík. Var það jafnframt gert á þessum fundi og sam- þykkt að ráða í þá stöðu Stefán llermannsson verkfræðing. 50 NAUÐUNGARUPPBOÐ auglýsir bæjarfógetinn í Hafnarfirði í c-auglýsingum í nýjasta Lögbirtingablaði, í lögsagnarumdæmum sínum: Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu. Uppboðin eiga fram að fara 13. janúar 1984 í skrifstofu embættisins í Hafnarfirði. t«* ?€&á O p* ára afmæli. I dag, 29. ÖU þ.m., er 85 ára frú Mar- grét Sigurðardóttir Briem, Grettisgötu 85 hér í Reykja- vík. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í félagsheimili Flugleiðastarfsmanna í Síðu- múla 11 eftir kl. 18 í kvöld. — Eiginmaður Margrétar er Haraldur Briem póstmaður. SPILAKVÖLD verður núna í kvöld, þriðjudag, í félagsheim- ili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. SAMTÖK um kristna boðun meðal Gyðinga, sem starfa hér í Reykjavík halda fund annað kvöld, miðvikudagskvöld, f húsi KFUM við Amtmanns- stíg kl. 20.30. Erindi á fundin- um flytur sr. Eirfkur J. Eiríks- son. YFIRLÆKNISSTAÐA við geðdeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri var aug- lýst laus til umsóknar nú f haust. Blaðið Dagur á Akur- eyri segir frá því á föstudag- inn var, að umsóknarfrestur- inn hafi liðið án þess að nokk- ur sækti um stöðuna. FRÁ HÖFNINNI UM HELGINA kom nótaskipið Víkingur til hafnar hér 1 Reykjavík og fór að vörmu spori aftur. Stapafellið kom; það fór svo aftur f ferð á ströndina í gær. Nótaskipið Siguröur hélt til veiða. I gær fór Helgafell af stað áleiðis til útlanda. Að utan voru þessi skip væntanleg f gærdag og gærkvöldi: Laxá, Svanur, Hvftá og Eyrarfoss. Þá kom erl. leigu- skip, Marlene S., til SÍS. Kynd- ill kom úr ferð og fór aftur samdægurs. í gærkvöldi hafði Úðafoss farið á ströndina. í dag, þriðjudag, er Skaftá vænt- anleg að utan. Dísarfell mun fara á ströndina og sfðan beint út. Þá er Hvassafell væntan- legt að utan i dag svo og leigu- skip Eimskip City of Hartle- | pool. ÞESSIR krakkar eiga heima suður í Hafnarfirði og efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í Stekkjarhvammi 25 til ágóða fyrir For- eldrasamtök barna með sérþarfir. Þar söfnuðust 230 kr. — Krakkarnir heita Ósk Jónsdóttir, Einar Jónsson, Margrét Jónsdóttir og Kristbjörg Jónsdóttir. Styrmir þó — og síðasti unginn rétt skriðinn úr egginu!! Kvöld-, nntur- og holgarþjónutta apötekanna í Reykja- vík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólft Apótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndaratöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöarþjönuata Tannlaaknafélaga íalands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apötok og Noröurbæjar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoas: Salfosa Apötak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi iækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. B á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla'3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöiieg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrir feður kl. 19 30—20.30. Barnaaprtali Hringtins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fosavogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilauvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19 - Fisóingsr- heimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspitslí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogetuelió: Ettlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vffilsstsðsspftsli: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali HatnarfirM: Helmsóknartiml alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstotnana. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 III 8 I síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmsgnaveitsn hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Lsndsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverflsgðtu Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fösludaga kl. 13—16. Héskólabókasatn: Aóalbyggingu Háskóla islands Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunarlima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opló sunnudaga. þriójudaga, fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listsssfn Islanda: Opið daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Rsykjavfkur ADALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Frá 1 sept —30. apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstrætl 27. sími 27029. Oplö mánudaga — töstu- daga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉROTlAN — afgrelösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum tyrlr fatlaóa og aldraða. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlf. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö I Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaölr vlös vegar um borglna. Bókabll- ar ganga ekki i 1VV mánuö aó sumrlnu og er þaö augtýst sérstaklega. Norræna húaiö: Bókasafnló: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Oplð samkv. samtali Uppl. I sima 84412 kl. 9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastræll 74: Oplö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurlnn opinn daglega kl. 11—18. Salnhúsió oplö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Júns Sigurðssonsr i Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri síml 98-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudðgum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Slmi 75547. Sundhðtlln: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30 Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20-19.30. Oplð á laugardðgum kl. 7.20-17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Mosfattssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. iv.vw -e,30. Saunatíml karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna priöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tfmar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Kellavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópsvogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjarðar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Stmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánuþaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.