Morgunblaðið - 29.11.1983, Síða 13

Morgunblaðið - 29.11.1983, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 13 Hans Tausen Camp Century North °. Site North Central Summit Milcent Dye3 Southo Dome _ Camp Century and GISP drill sites o >1000 m depth O 400 - - o 100 - - 500 km Oeschger vildi ekki draga upp myndir í þessum búningi. Hann segir að ekki sé vitað fyrir víst hvað gerist þegar andrúmsloftið fer að hlýna. Hafið tekur lang- an tíma að hitna, en það mynd- ar hitajafnvægi með andrúms- loftinu. Þegar breytinga verður vart í því, munu hafstraumar breytast og hafa sín eigin áhrif á loftslag og veðurfar. Uppguf- un verður meiri í hlýrra veðri svo loftið verður rakara, skýja- far getur breyst og svo mætti lengi telja. Enginn veit með vissu hvaða afleiðingar koltví- sýringurinn kann að hafa á end- anum. Vísindamenn telja mikilvægt að draga sem mest úr brennslu lífrænna efna og það sem fyrst. Þeir hallast heldur að notkun sólarorku og kjarnorku, þótt flestir séu hræddir við að segja það upphátt af ótta við and- stæðinga kjarnorkunnar. Oeschger sagði það ekki hafa komið að sök þótt hitastig and- rúmsloftsins hefði hækkað um 0,5 stig á undanförnum árum. Við byggjum nú við mildari vet- ur og betri sumur. Hann hafði rétt sleppt orðinu þegar hann mundi að hann var að tala við íslending og bætti við að vinnu- félagar hans sem hjóluðu ís- lenska hringveginn í sumar segðu að andrúmsloftið mætti hlýna allnokkuð enn áður en þess yrði vart á íslandi. Vísindamenn frá þremiir háskólum hafa stundaö sameiginleg rann- sóknastörf á Grænlandi. 2038 metra djúp hola var boruö við Dye 3 og íslög 90.000 ár aftur í tímann rann- sökuö. KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SIMI 25870 Opið á fimmtudögum til kl. 21, á föstudögum til kl. 19 og til hádegis á laugardögum. is vegna þess að þau voru það fyrsta sem kom fyrir sjónir mínar í blöðunum, er ég kom í land eftir vikutúr, þar sem veður hamlaði mjög veiðum og afrakstur veiði- ferðarinnar ca. 5 tonn af fiski. Hræddur er ég um að premían verði létt í buddu. Með þessum skrifum er ég alls ekki að deila á dr. Sigurð Péturs- son, það er aðeins að ég kom mér loksins til að skrifa þetta og birta einmitt í þetta skipti. Mig hefur oft langað til að reyna þetta, því þetta hefur hvílt á mér lengi. Sá sem les þessi skrif sér að ekki er mikið stuðst við tölulegar staðreyndir. Þetta eru aðeins þankar, sem ásækja mig á stundum og eru skrifaðir beint frá huganum. Ef einhver hefur áhuga á gæða- matsniðurstöðum mb. Freyju RE 38 á síðastliðinni vertíð, þá er ég viss um að þeir hjá Fiskifélagi Is- lands gefa tölulegar upplýsingar um það. Pennastrikið eitt bjargar engu en ef hugur og vilji fylgir máli í því að rétta úr kútnum, þá vinnst sigur og vandinn verður yfirstig- inn. En til þess þurfum við átak og kannski fórnir. Gísli Kristjinsson er stýrimadur í Freyju RE. Hótel Hekla ^ eda Hof? ifn? . . . nafniö er ekki aöal- heldur umhverfiö ttfökurnar. Veit- lurinn hefur veriö lýjaöur og viö biö- tir þér meö mat eða idi kaffi og heima- )ar kökur. Líttu inn. um í alfaraleiö. 4lóieL4lo^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.