Morgunblaðið - 29.11.1983, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
ypy
Verkstjóri óskast
Verndaður vinnustaöur í Kópavogi óskar eftir
verkstjóra við sauma- og prjónaskap. Æski-
legt að umsækjandi hafi menntun eöa
reynslu á þessu sviði.
Til greina kemur að ráöið veröi í tvær hálfar
stööur. Umsóknareyöublöð liggja frammi á
Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi
12, umsóknarfrestur er til 5. desember 1983.
Uppl. gefur atvinnumálafulltrúi í síma 46863.
Félagsmálastjóri.
Fóstrur
Á dagheimilisdeild, Sólbrekku, Seltjarnar-
nesi vantar fóstru frá 1. janúar 1984, hálfan
eöa allan daginn.
Á deildinni eru 17 börn, 2ja—6 ára. Starfs-
kraftur með reynslu á dagheimilisstörfum
kæmi til greina.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
29961.
Góður sölumaður
óskar eftir vinnu fram til áramóta eða lengur.
Allt kemur til greina. Tilboð sendist augld.
Mbl. fyrir 4. des. merkt: „Röskur — 0515“.
Vélstjórar
Vélstjóri óskast á skuttogara á Suðurlandi.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 628“.
66°N
Óskum að ráöa nú þegar:
1. Stúlku til starfa á suöuvélar.
2. Vanar saumakonur.
Góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. gefnar á
vinnustað.
Sjóklæöagerðin hf.,
_ . _ Skúlagötu 51,
AAylJ rétt viö Hlemmtorg.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
óskast keypt
Pappírsskurðarhnífur
óskast keyptur, svo og saumavél til bóka-
geröar.
Tilboö ásamt nánari uppl. óskast sendar
augld. Mbl. merkt: „Bókin — 1925“, fyrir 2.
des. nk.
ATEA símtæki
Notaö ATEA—829 símtæki óskast keypt.
Upplýsingar í símum: 35110 og 33590.
Gömul málverk
óskast keypt
eingöngu eftir þekkta íslenska málara koma
til greina. Einnig er óskaö eftir erlendum mál-
verkum. Allt kemur til greina.
Lysthafendur sendi uppl. til Mbl. merkt:
„Trúnaðarmál — 0513,,.
húsnæöi óskast
Óska eftir hentugu
húsnæði á góðum stað fyrir fiskbúð. Upplýs-
ingar í síma 46935 eftir kl. 6.
fundir — mannfagnaöir
Breiðfirðingaheimilið hf.
Hér með boðar skilanefnd Breiðfirðinga-
heimilisins hf. til hluthafafundar fimmtudag-
inn 8. desember nk. kl. 20.30 að Hótel Esju,
2. hæö, þar sem skýrsla skilanefndar og
frumvarp um úthlutunarskrá verður lagt fram
til samþykktar.
Skilanefnd Breiðfiröinga-
heimilisins hf.
þjónusta
innheimtansf
Innheímtuþjonusta Veróbréfasala
Suóurlandsbraut lO @31567
OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17
bátar — skip
Fiskvinnslustöð
Til sölu fiskverkunarfyrirtæki á Vesturlandi
sem rekur hraðfrystihús, saltfisk- og skreið-
arverkun. Nýlegar byggingar og tæki meö
mikla afkastagetu.
Fasteignamiöstööin, Hátúni 2,
sími 14120 og 20424.
_______til sölu |
NorthStaí^
HORIZON
tölva
Tilboð óskast i 64K North Star Horizon-tölvu
með tveimur 360K diskettudrifum og Heath
H-19 skjá. Af hugbúnaði fylgir North Star
DOS og BASIC, enn fremur CP/M 2.2,
SSS/FORTRAN og RATFOR.
Nánari uppl. veittar í síma 21329 frá kl. 9 til 5.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Samkvæmt kröfu Sigurðar I. Halldórssonar
hdl., Ásgeirs Thoroddssen hdl. og Björns
Ólafs Hallgrímssonar hdl. verða bifreiöirnar
M-1913, Ford Galant árg. 1973 og M-1148,
Mazda árg. 1972 ásamt dráttarvélunum
PD.573 Úrsus árg. 1978 og PD.602 Úrsus
árg. 1981, seldar á opinberu uppboði sem
haldið veröur við bifreiðaverkstæðið í Brák-
arey í Borgarnesi, þriðjudaginn 6. desember
nk. kl. 16.00. Greiösla við hamarshögg.
Sýslumaður Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
húsnæöi í boöi
Laugavegur
Til leigu ca. 130 fermetra verzlunarhúsnæði á
bezta stað við Laugaveg. Til afhendingar í
byrjun desember.
Upplýsingar í síma 28666 í dag og næstu
daga.
Ármúli 7
Iðnaðar- eða verslunarhúsnæði
til leigu eða sölu. Húsnæðið er 820 fm, má
skipta í þrjár jafn stórar einingar. Góð loft-
hæð og bílastæði. Laust um næstu áramót.
Uppl. í síma 37462 milli kl. 1 og 3 í dag og
næstu daga.
Mosfellssveit
Viðtalstími
hreppsnefndarmanna
sjálfstæðisflokksins
Magnús Sigsteinsson oddviti og Bernharð
Linn hreppsnefndarmaður verða til viötals í
fundarsal Hlégarös (uppi) kl. 17—19 miö-
vikudaginn 30. nóvember.
Allir velkomnir meö fyrirspurnir um sveitar-
stjórnarmál og framkvæmdaéætlun hrepps-
ins.
Sjálfstæöisfélag
Mosfellinga.
Hveragerði — Hverageröi
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur aöalfund
sinn þriöjudaginn 29. nóvember kl. 8.30 í
Hótel Hverageröi.
Dagmkré: 1. Venjuleg aöalfundaretörf.
2. Kaffihlé.
3. Raaöumaöur kvöldaina Árni Johneen
alþingiamaöur.
4. Fyrirapurnir.
5. Önnur mél.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnln.
Kópavogur — Kópavogur
— Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýslr. Okkar vinsælu spilakvöld halda
áfram þrlöjudaglnn 29. nóvember kl. 21.00 stundvíslega. Spilaö er í
Sjálfstæóishúsinu, Hamraborg 1. Glæslleg kvöldverölaun. Mætum öll
þvi þetta er síöasta spilakvöld fyrir jól. Kafflveitingar.
Stjórn Sjálfstæóisfólags Kópavogs.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði
Jólafundur Vorboöans veröur haldlnn mánudaginn 5. des. nk. kl.
20.30 í Veitlngahúsinu Gaflinn.
Mætiö stundvíslega.
Stjórnin.