Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 233 — 9. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,500 28,580 28,320 1 Sl.pund 40,962 41,077 41,326 1 Kan. dollar 22,848 22,913 22,849 1 Dönskkr. 2,8644 2,8724 2,8968 1 Norskkr. 3,6717 3,6820 3,7643 1 Sjen.sk kr. 3,5492 3,5592 3,5505 I Fi. mark 4,8760 4^4896 4,8929 1 Fr. franki 3,41% 3,4292 3,4386 1 Belg. franki 0,5121 0,5136 0,5152 1 Sv. franki 12,9266 12,9629 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2674 92934 9,3336 1 V þ. mark 10,3920 10,4211 10,4589 1 ÍL líra 0,01714 0,01719 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4732 1,4774 1,4854 1 Port. escudo 0,2176 0,2182 0,2195 1 Sp. peoeti 0,1803 0,1808 0,1821 1 Jap. yen 0,12150 0,12184 0,12062 1 frskt pund 32,318 32,408 32,511 SDR. (SérsL drátUrr.) 08/12 29,6801 29,7637 1 Belg. franki 0,5058 0,507' I J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.......'......27,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1). 30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 32,0% 4. Verðlryggðir 3 mén. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.............................. 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir... (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar .... (23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf ............ (26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisajóður atarfamanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyriaajóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösféiagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravíeitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavfaitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaak uldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Æ Wterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 Útvarp Reykiavík SUNNUD4GUR 11. desember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guðmundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hallé- hljómsveitin leikur; Maurice Handford stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Nú kom heiðinna hjálpar- ráð“, kantata nr. 61 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Seppi Konwitter, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer-drengjakórnum og Con- centus Musicus-hljómsveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnon- court stj. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saens. Pi- erre Cocherau leikur á orgel með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. í'áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti. Prestur: Séra Agúst Eyjólfsson. Organ- lcikari: Leifur Þórarinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 13.30 Vikan sem var. llmsjón: Rafn Jónsson. 14.15 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Lög eftir Harold Arl- en. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Mál- fræði og íslenskt mál. Kristján Árnason málfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 8. þ.m. (síðari hluti). Sin- fónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Gabriel Chmura stj. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tvö kvæði eftir Grím Thomsen. Þorsteinn Ö. Steph- ensen les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Be-bop — 1. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /HhNUD4GUR 12. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Ólafs guðfræð- ingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guðrún Sigurð- ardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (5). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Lög úr kvikmyndum 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 íslensk tónlist. Rut Ing- ólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Friðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafsson. 15.30 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sænski útvarpskórinn syngur Morgun og Kvöld, tvö lög eftir György Ligeti; Eric Ericson stj. / Ko- daly-kór Klöru Leöwey syngur Kvöldsöng eftir Zoltan Kodaly; llona Andor stj. / IJngverska fílharmóníusveitin leikur ball- etttónlist eftir Zoltan Kodaly; Antal Dorati stj. / Fflharmóníu- sveitin í Vín leikur þátt úr „Wozzeck" eftir Alban Berg; Christoph von Dohnanyi stj. / „The Gregg Smith Singers“ syngja „Frið á jörðu“ eftir Arn- old Schönberg / Kodaly-kór Klöru Leöwey syngur „Friðar- söng“ eftir Zoltan Kodaly; II- ona Andor stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar.' 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn. Stefán Karlsson handritafræðingur tekur saman og flytur. b. Félagar úr kvæðamannafé- laginu Iðunni kveða jólavísur eftir félagsmenn við íslensk tvísöngslög. c. Auðunn Bragi Sveinsson les eigin Ijóðaþýðingar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist. Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 11. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelíus Níelsson flytur. 16.10 Húsið á siéttunni 5. Þrefalt kraftaverk Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Rafael Nýr flokkur — Fyrsti hiuti Bresk heimildamynd f þremur hlutum um ævi, verk og áhrif ftalska málarans Rafaels, en á þessu ári eru 500 ár liðin frá fæðingu meistarans. Umsjónarmaður er David Thomas, fyrrum listgagnrýn- andi við „The Times“. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elfn Þóra Frið- finnsdóttir. 18.50 Áskorendaeinvígin Gunnar Gunnarsson flytur skákskýringar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 Evita Peron — Síðari hluti Ný bandarísk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aðaihlutverk Faye Dunaway og James Farentino. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Gary Burton Frá djasstónleikum kvartetts Gary Burton f Gamla bfói í maí sl. Upptöku stjórnaði Tage Amm- eadrup. 23.50 Dagskrárlok MANUDAGUR 12. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Tommi og Jenni. 20.50 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.35 Diskódans. Frá heimsmeist- arakeppni í diskódansi 1983 sem háð var f London 10. nóv- ember sl. Þátttakendur voru frá 36 þjóðum, þeirra á meðal ís- landsmeistarinn, Ástrós Gunn- arsdóttir, sem varð fjórða f keppninni. Að auki kemur hljómsveitin Mezzoforte fram í þættinum. 22.35 Allt á hcljarþröm. Breskur grínmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.10 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 13. desember MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gfsladóttur. Höfundur les (6). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 13.30 Leikin lög af nýjum íslensk- um hljómplötum. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Brigitte Fassbaender syngur Sígaunaljóð eftir Antonín Dvor- ák og Franz Liszt. Karl Engel leikur á píanó. / Ivo Pogorelich leikur Píanósónötu nr. 6 í A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnigar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Poll- ak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 10. þáttur: „Sund- ursagaða trébrúðan". Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Að- alsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jón Júlíusson, Sig- urveig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Róbert Arnfinnsson og Guð- mundur Ólafsson. 20.40 Kvöldvaka a. Síðustu jól skipverja á mót- orskonnortunni Rigmor. Gils Guðmundsson les frásöguþátt eftir Ólaf Elímundarson. b. Ljóðalestur Helga Þ. Stephensen les Ijóð eftir ýmsa höfunda. Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Clara Wieck, Robert Schumann og skáldið Adalbert von Chamisso. Murray Perahia, Michael Ponti, Vladimir Horowitsj, Þuríður Pálsdóttir, Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Olafur Vignir Alberts- son o.fl. flytja. — Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.