Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 9 84433 SPÓAHÓLAR 2JA HERBERGJA Glæsileg ca. 60 fm íbúö á 2. hæö í nylegu fjölbylishusi. Ibuöin, sem er laus •trax, skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Góöar innrétt- ingar. Suöursvalir Verö ca. 1250 þús. SÖRLASKJÓL 3ja HERBERGJA Rúmgóö kjallaraíbuö i þríbýlishúsi úr steini sem þarfnast lagfæringar. Húsiö skiptist í stofu, 2 svefnherbergi (annaö forstofuherbergi), eldhús og baö. Laus •trax. Engar veöskuldir. Verö ca. 1100 þúa. GLÆSILEGT SÉRBÝLI ESPIGERÐISSVÆÐI Afar vandaö sérbýli á 2 hæöum, alls aö grunnfleti ca. 170 fm. Á efri hæö eru 2 stofur meö arni, 3 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi, allt meö afar vönduö- um innréttingum. A neöri haBÖ eru 2 herbergi og þvottaherbergi. EFRI HÆÐ OG RIS í VOGAHVERFI Efri hæö og ris í tvibýlishúsi úr steini með 37 fm bílskúr. Neöri hæöin sem er 108 fm, skiptist m.a. í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Risiö skiptist f eldhús, snyrtingu og 4 herbergi. Eignaskipti möguleg. GAMLI BÆRINN 3JA HERBERGJA Falleg 3ja herbegja kjallaraibúö i 3býl- ishúsi úr steini. (búöin skiptist í 2 sam- liggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og baö. Ibúðin er mikiö endurnýjuö meö fallegum innréttingum. Verö 1200 þút. MOSFELLSSVEIT 3JA HERBERGJA Ný og glæsileg ca. 87 fm jaröhaBöar- ibúö í 2-býlishúsi viö Bugóutanga. íbúöin skiptist i stóra stofu, rúmgott hol, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Vandaöar innréttingar. Sér þvottahús. Sér inngangur. Sér garöur. Sér bíla- stæöi. Ekki fullfrágengin íbúó. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA Ný, glæsileg 3ja herbergja ibúó á 3. hæö i lyftuhúsi meö suóursvölum. Full- búin íbúö meö vönduðum innréttingum. Veró ca. 1650 þús. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Höfum til sölu timburhús, sem er hæö og ris, samtals 190 fm, auk 30 fm bíl- skúrs. Húsiö er frágengió aö utan en fokhelt aó innan. Veró tilboó. ÓDÝR 3JA HERBERGJA Höfum til sölu fallega 3ja herbergja ris- ibúó i fjölbýlishúsi vió Lindargötu. Veró ca. 1 millj. Opiö í dag kl. 1—3 Atli Vagnoson löf{fr. Suóurlandabraut 18 84433 82110 Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Svarað í síma frá kl. 13.00—15.00 Asparfell 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 3ju hæð í háhýsi. Góöar innrétt- ingar. Verö 1300 þús. Hlíðar 2ja herb. ca. 75 fm íbúö í kjall- ara í fjórbýlishúsi. Sérhiti, sér- inngangur. Verð 1250 þús. Hraunbær 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Góö íbúö. Suö- ursvalir. Verö 1300 þús. Hólar 2ja herb. ca. 55 fm íbúð í há- hýsi. Falleg íbúð. Bílgeymsla. Verö 1200 þús. Vesturbær 3ja herb. íbúö á 1. hæö i sex-íbúöa nýlegu stelnhúsl. Suöursvalir. Laus strax. Verð 1550 þús. Boöagrandi 4ra herb. ca. 115 fm íbúö í ný- legri blokk. Mjög falleg og vel umgengin íbúð. Suðursvalir. Bílgeymsla. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. góöri íbúö. Egilsgata 4ra herb. íbúö á miöhæö í þrí- býlishúsi. Bílskúr. Verö 2.200 þús. Vesturberg 4ra herb. ca. 114 fm íbúð á efstu hæö í blokk. Fallegt út- sýni. Verö 1650 þús. Álfaskeið 5—6 herb. ca. 126 fm ibúð í enda. 3—4 svefnherb. Þvotta- herb. i íbúöinni. Suöursvalir. Bílskúr. Verð 1950 þús. Vogar 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 135 fm. 3 svefnherbergi. 2 stofur. Allt nýstandsett. 50 fm bílskúr. Glæsileg eign. Laus stax. Nesvegur Efri hæð og ris ca. 170 fm i tvíbýlissteinhúsi. Bílskúr. Sérhiti og -inngangur. Verö 2,5 millj. Álftanes 150 fm einbýlishús á einnl hæð. Mjög skemmtilegt hús. 2000 fm lóö. Verö 2,5 millj. Seljahverfi Endaraöhús sem eru tvær hæö- ir og ris. Glæsilegt hús á mjög góöum staö. Bílskúrsplata. Fossvogur Pallaraöhús sem er ca. 200 fm á einum besta staö i Fossvogi. Mjög gott og vandaö hús. Verö 4,0 millj. Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er tvær hæöir samtals 170 fm. Bilskúrsréttur. Eign á góöum staö. Verö 2,8 millj. Hólar Einbýlishús sem er tvær hæðir ca. 300 fm. Ekki alveg fullbúið hús. Mjög góö staösetning. Mikiö útsýni. Verö 4,5 millj. Fastðignaþjónustan Antuntrmti 17, *. 2UOO. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali Garðabær — einbýli Til sölu fallegt einbýlishús á einni hæð, ca. 240 fm. 2 stofur, 5 svefnherb. Stór falleg lóð, ræktuð. Auðvelt er að útbúa 2 íbúðir í húsinu. Ákv. sala. Verö 3 millj. Uppl. gefur: Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Opið 1—4 SKOÐUM OG VERDMETUN EIGNIR SAMDÆGURS ASPARFELL 65 fm góð ibuó á 6. hæó i skiptum eða beinoi sölu. Útb. 930 þús. VESTURBERG 65 tm góð 2ja herb. ibuð á 3. haað (efstu) meö sérpvottahúsi innaf eldhusi. Bein sala. Utb. 950 þús. HRAUNBÆR Ca. 50 Im 2)a herb. ósamþykkt góö ibúö. Akv. sala Útb. 500 þús. VESTURBERG 116 tm góð 4ra herb. íbúö sem sklptlst I 3 svelnherb.. sjónvarpshol, rúmgóöa stofu sem glæsllegu útsýni. Eldhús meö borökrók. Baöherb. meö tengli fyrlr þvottavél og þurrkara. Akv. sala. Útb. 1230 þús. HRAUNBÆR 115 fm talleg 4ra herb. íbúö á 2. haBð meö nýlegri JP-innréttingu. Skiptl möguleg á 3ja herb. Akv. sala Útb. 1350 |>ús. KLEPPSVEGUR 120 fm 3ja—4ra herb. góð íbúö meö stórum stofum. Nýtt gler. Bein sala. Laus i jan. Utb. 1250 þús. ÁSBRAUT 110 fm 4ra herb. falleg íbúó á 3. hæö. Gott útsýni. Bein sala. Laus fljótlega. Útb. aöeins 800 þús. ÆSUFELL 120 fm 4ra—5 herb. góö íbúö á 4. hasö í tyftuhúsi. íbúóin er laus «trax. Útb. 1350 þús. ÁRTÚNSHOLT 165 fm 5—6 herb. fokhelt íbúö meö Innb. bílskúr. Til afh. fljótlega. Teikn- ingar á skrifst. GODHEIMAR 150 fm glæsileg sérhæö meó stórum suóursvoium. Laus fyrir áramót. Bein sala. Skipti möguieg á minni eign. Utb. 2100 þús. LAUGARNESVEGUR 190 fm stórglæsiieg 5 herb. iúxussér- hasö í nýbyggóu húsi. Stórar stofur. Giæsilegt baóherb.. flísalagt meó sauna. Stórt fataherb. innaf hjónaherb. Stórar suðursvalir. BEYKIHLÍÐ 170 fm raöhús á 2 hasöum meö bilskúr. Vandaóar innréttingar. Skipti möguieg á 4ra herb. tbúó meö bílskúr. Útb. 2500 þús. BIRKIGRUND 200 fm gott raöhús á tvetmur hæðum með 40 tm bilskúr. Akv. sala Utb. 2600 þús. RÉTT ARHOLTSVEGUR 130 tm raðhús með nýrri eidhúsinnr. og bilskúrsrétti. Bein sala Utb. 1575 þús. RÉTTARSEL 210 fm parhús rumlega tokhelt meö jáml á þakl. Rafmagns- og hltalnntök komin. Stór innbyggöur bilskúr meö grytju og 3 metra lofthæö. Verö 2200 REYÐARKVÍSL 280 fm fokhelt raöhús meö 45 fm bíl- skur. Glæsilegt utsýni. Möguleiki á aö taka mtnni eign uppt kaupverö. Telkn. á skrifst. MELBÆR 270 fm eldaraðhus meö 5 svéfnherb. Ekki aiveg fuilbúió. 30 fm bitekúr. Fæst í skiptum fyrir 5 herb. í Hraunbæ. BJARGART ANGI — MOS. 150 Im glæsllegt einbylishus meO innb. bitekúr Arirm og stór sundlaug. Skipti möguleg á miraii eign. Akv sala Utb. 2470 pús ÁSBÚÐ 250 fm 8—9 herb. einbýfishús meö tvö- földum innbyggöum btlskúr. Ekkí full- búiö hús. Skipti möguleg. Útb. 2,5 millj. TUNGUVEGUR 270 Im fokhelt etnbýllshús. Tll afh. mjög fljótlega. Teikn. á skritsl. GARDAFLÖT GB. 170 fm einbýlishús meö 40 fm inn- byggðum bílskúr. Möguleiki á 7 svefn- herb. Rúmgóó stofa, eldhús og þvotta- hús. Fæst i skiptum fyrir einbýlishús meö tveimur ibúóum. Húsiö má vera á byflQingarstigi 003 Mlfcúið þá meö góöri mtllipjöf. FÍFUMYRI GB. 260 fm einbylishús meö 5 svefnherb. og 30 fm bilskúr. Sklpti möguleg. Afh. strax. Utb 2600 þús. ÆGISGRUND GB. 220 fm fokhelt einbýlishús á einni hæö meö tvöföldum innb. btlskúr. Afh. til- búiö aö utan meö gleri og huröum. Til afh. fljótlega. Eignaskipti möguieg. Teikn. á skrifstofunní. AUSTURBÆR — EINBÝLISHÚS 375 fm stórglæsllegt einbýltshús á ein- um besla staö i austurbænum. Stórar stotur og blómaskáli. 40 fm bilskúr Skipti möguleg á minni eign Utb. 5200 þus. AUSTURB. - VERZLUNARH. Ca. 200 fm verzlunarhæó viö mjög fjöl- farna götu i austurbænum. Akv. sala HúsafeU FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 I Bætarleióahusinu ) sim/ S 10 66 Aðalsteinn Pefursson BergurGuónason hdt S^aziD Opiö 1—3 Einbýlishús á Flötunum 180 fm vandaö einbýlíshús á einni haBÖ. 60 fm bílskúr. Verð 4,4 millj. Einbýlishús í Garðabæ Einingahús á steyptum kjallara sem skiptist þannig: Kj. 1. hæö: eldhús, saml. stofur, snyrting o.fl. Efri hæö: 5 herb.. hol o.fl. Innb. bílskur. Húsiö er aö mestu fullbúió aó innan og laust nú þegar Raðhús viö Selbraut 180 fm fallegt raóhús á tveimur hæóum vlö Selbraut Bílskur. Vandaóar innrétt- ingar. Teikn. á skrifstofunni. Verö 3,4 millj. Raöhús í Ártúnsholti 200 fm raóhús á tveimur hæöum m. 48 fm bilskúr. Húsiö afhendist uppsteypt nú þegar. Verö 2,2—2,3 millj. Smáratún, Álftanesi Bein sala aða skipti: 2ja hæöa 220 fm raöhús. Neöri hæö veröur íbúöarhæf ínnan 3ja vikna. Skipti á 4ra herb. íbúó á stór-ReykjavíkursvaBÖinu möguleg. Verö 2.3 millj. Glæsiieg íbúö v/Krummahóla 6 herb. vönduö 160 fm íbúö á 6. og 7. hæö. Svalir i noróur og suöur. Bílskyli. Stórkostlegt útsýni. Laust fljótlega. í Noröurmýri 5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö- insgötu. Varð 1A—1t9 millj. í Hólahverfi m. bílskúr 5 herb. 4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 1. hæö. Bílskur Við Barmahlíð 4ra herb. ibúö á efri hæö Nýtt þak. Ekkert áhvilandi. Akveóin saia. Snyrti- leg eign. Bilskúrsréttur. Varð 1875 þús. Viö Álfaskeió Hf. 5 herb. góó 135 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Varð 1,9—2 millj. Raðhús v. Réttarholts- veg 5 herb. gott 130 fm raöhús. Varð 2 millj. Vió Vesturberg 4ra herb. mjög góó 110 fm ibúö á 3. hæö. Varð 1.650 þúa. Viö Fellsmúla 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Sérinng. Akveöin sala Varð 1,5 millj. í Miðbænum Höfum til sölu gott eldra timburhús viö Grettisgötu. Viö Ásgaró 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Frábært útsýní. Varð 1350 þús. í Hafnarfiröi 3ja herb. 85 fm ibúO á 1. hæó í sér- flokki. Allt nýstandsett. Verð 1.350—1.400 pús. Við Spóahóla 3ja herb. góö 90 fm endaibúö á 3. haBÖ. Suöursvalir. Varð 1500 þúa. Viö Lynghaga 3ja herb. 100 fm góö ibúö á jaröhæö Ekkert niöurgrafin. Varð 1500 þúa. Laus strax. Viö Asparfell 2ja herb. góö íbúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Góö sameign Varó 1250 þús. Viö Laugarnesveg 2ja—3ja herb. ibúó á 3. hæö (efstu) i nýlegu sambýlishusi. Varð 1300 þús. Laus nú þegar. Iðnaöarhúsnæði í Kópa- vogi 2x400 fm husnæði á tveimur hasöum auk 220 fm skrifstofuhluta. Hentugt fyrir iönaö og margs konar atvinnurekstur. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Staögreiðsla Höfum kaupanda aó 100 fm verslun- arplassi. sem næst miöborginni. Há út- borgun eöa staögreiósla i boöi. Viö Laugarnesveg Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm verslunarplássi), rými í kjallara. Góöir sýningargluggar Allar nánari upplys- ingar á skrifstofunni. Vantar — Kópavogur 4ra herb. eöa rúmgóö 3ja herb. ibúó i Kópavogi t.d. vió Fannborg, Furugrund eöa nágrenni. Góöar greióslur i boöi. Fjöldi annarra eigna é söluskrá. 25 EicnfimioLunin ÞINGHOLTSSTBÆTI 3 SÍMI 27711 Söiuatiéri Sverrir Kristinááon Þorleifur Guðmundsson sölumaöur Unnsteinn Beck hrl., sími 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanrts 30483. EIGIMASALAINi REYKJAVIK HÖFUM KAUPANDA GÓÐ ÚTBORGUN Höfum kaupanda aö góöri ibuö « Reykjavik. íbúótn þarf aö vera um 120—130 fm, m. 4 svefnherbergj- um. Fyrir rétta eign er góó útb. i boði, þar af um 1 milij. v. samning. NJÁLSGATA 3JA—4RA 3ja—4ra herb. góö ibúö á 1. heBö. Til afh. fljótlega. Verö 1,2—1,3 millj. HÖRÐALAND4RA SALA — SKIPTI 4ra herb. tæpl. 100 fm íbúö á 1. hæó í fjölbýlish. Góóar s.svalir. íbúö og sam- eign i mjög góöu ástandi. ÁSGARÐUR, RAÐHÚS Húsió er kj. og tvær hæöir. Á hæöinni stofa og eldhús m.m. Uppi 3 sv.herb. og baóherb. < kj. er þvottah. og geymsla. Þarfnast standsetningar. GARDABÆR EINBÝLI SALA — SKIPTI Ca. 140 fm mjög gott einbýlish. á einni haBÖ í Lundunum. I húsinu eru 4 sv.herb. m.m. Fallegur garður. Rúmg. bilskúr. Bein sala oöa skipti á góðri íbúð í Rvík. í SMÍÐUM MIÐSVÆDIS FAST VERÐ TaBpl. 100 fm glæsil. ibúöir i húsi sem er i byggingu i nágr. Sjóm.skólans. Selj t.u. tréverk m. fuilfrág. sameign. Teikn og líkan á skrifst. (Ath. fast verö.) EIGIMASALAN REYKJAVIK * Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson. Eggert Elíasson Völvufell Gott 147 fm endaraðhús á einni hæö. Fullfrágenginn bilskúr. Verö 2.600 þús. Rauðavatn Fallegt einbýli á góöum staö, ásamt bílskúr og áhaldahúsi. Lóöin er 2800 fm erföatestuland, sérstaklega vel ræktuö og hirt. Verðhugmynd: 1750 þús. Leifsgata Snyrtileg 5 herb. eldri sérhæö á 2. hæö ásamt herb. i risi. Laus strax. Verð 1650 þús. Melabraut Rúmgóð 110 tm 4ra herb. neðri sérhæö í tvíbýli. Nýl. innr. i eldhúsi. Verö 1800 þús. Hraunbær Mjög falleg og vönduð 4ra—5 herb. 117 fm ibúö á 3. hæð. Bein sala. Laus skv. skl. Verð 1800 þús. Asparfell Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Þvottahús á hæöinni. S-svalir. Verö 1600 þús. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Frágengið bílskýli. Verö 1250 þús. Ægissíöa 2ja herb. litiö niöurgrafin íbúö í tvibýli. Bein sala. Verö 1050 þús. Laugavegur Falleg rúmgóð og mikiö endur- nýjuö 3ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 80 fm. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Frágengið bílskýli. Verö 1250 þús. Hraunbær 2ja herb. 50 fm góð íbúö í kjall- ara. Verð 850 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.