Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félag pípulagningameistara Pípulagningameistarar Staöa fulltrúa á Mælingastofu er laus til um- sóknar. Nánari uppl. í áöur útsendu bréfi. Skilafrestur er til 16. desember 1983. Stjórnin. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Fóstra, ein staða við Skóladagheimiliö Brekkukot. Starfsmaður, ein staöa viö störf í eldhúsi við Skóladagheimiliö Brekkukot. Sjúkraliði, ein staöa viö lyflækningadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík, 9.12. ’83. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Sölustjóri Meöalstórt iön- og innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til stjórnunar á sölu- og markaössviöi. Helstu verkefni: • Gerö söluáætlana. • Tilboösgerö og sala. • Auglýsingar. • Þátttaka í vöruþróun. • Umsjá meö útflutningsverkefnum. • Umsjá meö innflutningi og innkaupum. Æskilegt er aö viökomandi hafi tækni- eöa viðskiptamenntun. Fariö veröur með um- sóknir sem trúnaðarmál — Öllum umsóknum svarað. Tilboö óskast send Mbl. augl.deild h/. ir 16. des. merkt: „S — 533“.' Sölumaður Iðnfyrirtæki óskar að ráöa sölumann til að annast sölu á viðhaldsvörum til útgerðarinn- ar. Æskilegt aö viðkomandi sé stýrimaöur eða útgerðartæknir. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Öllum umsóknum svaraö. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 17. des. merkt: „S — 524“. Endurskoðun Löggiltur endurskoöandi eöa viöskiptafræö- ingur af endurskoðunarkjörsviði óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu í Reykjavík. Þarf aö geta byrjað fljótlega. Boöiö er uppá góöa vinnuaðstöðu, laun eftir samkomulagi, miðaö viö hæfni og reynslu. Tilboö, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Endur- skoðun 523“ fyrir 14. des. Umsjónarmaður Fiskmóttaka / verkun Inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir duglegum manni til aö sjá um fiskmót- tökustöð og verkun. Fiskmatsréttindi æski- leg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. des. merkt: „Umsjón — 1723“. Lögfræðingur — Viðskiptafræðingur óskast fyrir fasteignasölu Fasteignasala óskar eftir lögfræöingi eða viðskiptafræðingi til aö annast samningsgerö og aöra skjalagerð tengdri fasteignasölu. Góö aöstaöa fyrir hendi í eigin húsnæöi fyrir réttan aðila. Þeir sem hafi áhuga leggi inn uppl. á augl. deild Mbl. fyrir 16. des. merkt: „S — 552“. Tæknilegur fram- kvæmdastjóri Öflugt og vaxandi framleiöslufyrirtæki í málmiðnaöi, staösett um 100 km frá Reykja- vík, óskar eftir aö ráöa tæknilegan fram- kvæmdastjóra. Starfiö felur í sér umsjón meö vöruþróun, framleiöslu- og birgðastýringu og mark- aösstarfsemi fyrirtækisins. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er aö umsækjendur hafi tækni- fræöi- eöa verkfræöimenntun og reynslu í tæknilegri stjórnun. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra iönrekenda, c/o Páll Kr. Pálsson, pósthólf 1407, 121 Reykjavík, fyrir 21. þessa mánaðar. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Skráning - Vélritun Endurskoðunarskrifstofu vantar stúlku til starfa frá áramótum í hlutastarf, sem er vön vélritun og tölvuskráningu. Góö laun í boöi. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „1803“. Atvinnurekendur 23 ára maöur óskar eftir framtíöarstarfi tengt tölvustjórnun og/eöa kerfisvinnu. Hef stúd- entspróf á tölvufræðibraut og nokkra reynslu í stjórnun tölva. Upplýsingar í síma 25352 næstu daga. Sveinn Þorsteinsson. m LAUSAR STÖÐURHJÁ W\ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Deildarstjóri viðskiptaþjónustu hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Háskólamenntun áskilin. Deildartæknifræóingur (rafmagns-) í inn- lagnadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R.R. í síma 18222. Tækniteiknari á mælingadeild borgarverk- fræöings. Upplýsingar veitir Ragnar Árnason í síma 18000. Forstöðumaður viö leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veita umsjónarfóstrur í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19. desem- ber 1983. I||f RÍKISSPÍTALARNIR 1Ö3 lausar stöður Ríkisspítalar Handlækningadeild Sérfræðingur í þvagfæraskurölækningum óskast til afleysinga viö handlækningadeild í 75% starf. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 10. janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöö- um fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstöðumaöur handlækn- ingadeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast til eins árs frá 1. febrúar nk. viö handlækningadeild. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist á umsóknareyöublöðum fyrir lækna til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. janúar nk. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækninga- deildar í síma 29000. Barnaspítali Hringsins Aðstoðarlæknar (2) óskast til eins árs við Barnaspítala Hringsins. Önnur staöan losnar 1. mars 1984. Ráöiö verður í hina stööuna frá 1. maí 1984 en æskilegt væri aö umsækjandi gæti tekið viö henni 15. febrúar vegna for- falla þess, er nú gegnir stööunni. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist á umsóknareyöublöðum fyrir lækna ásamt tilheyrandi vottorðum og meðmælum til skrifstofu ríkissþítalanna fyrir 27. janúar 1984. Upplýsingar veitir forstööumaður Barna- spítala Hringsins í síma 29000. Taugalækningadeild Sérfræðingur í taugasjúkdómum óskast til afleysinga við taugalækningadeild í 75% starf. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 10. janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöð- um fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. Kvennadeild Sérfræðingar (4) í kvensjúkdómafræði og fæöingarhjálp óskast í 75% starf viö Kvenna- deild til afleysinga í 1 ár. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 10. janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöð- um fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstööumaöur kvenna- deildar í síma 29000. Reykjavík, 11. desember 1983. Kerfisfræðingur Óskum eftir aö ráöa starfsmann í kerfisfræði- deild vora sem fyrst. Starfið felst í kerfissetn- ingu og forritunargerö fyrir IBM system 34/38. Óskað er eftir starfsmanni meö lágmark 2ja ára reynslu í foritun, æskilegust reynsla í RPG. Umsóknir sendist til Gísla Erlendssonar sem veitir frekari uppl. um starfiö. rekstrartækni sf. Siðumúla 37 - Siml 85311 Mötuneyti í miðborginni óskar aö ráða matsvein til afleysinga í 4 vikur í janúarmánuöi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 13. des- ember 1983 merkt: „M — 1718“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.