Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 Neyðarútgangur var vandfundinn IMadríd og Amxterdam, 19. deaember. AP. Hépur björgunarmanna við flak langferðabifreidarinnar sem fór fram af brúnni. Fallið var 70 metrar og þykir með ólíkindum að fjórir skyldu lifa slysið af, þar af er einn Iftt eða ómeiddur. Símamynd ap Glannaakstur og slæmar aðstæður jr - ollu dauða 34 manna á Italíu Onáa, flalíu, 19. deaember. AP. KOMIÐ hefur í Ijós við könnun brunamálayfirvalda í Madrid, að að- eins einn fullnægjandi neyðarút- gangur var f næturklúbbnum, sem brann i laugardagsmorgun með þeim afleiðingum að 78 ungmenni létu lífið. Samkvæmt teikningum arki- tekta áttu að vera sex neyðarút- Andropov á tvö ár ólifuð New York, 19. desember. AP. YURI V. Andropov, forseti Sovét- ríkjanna, þjáist af illkynja nýrna- sjúkdómi og er ekki talið líklegt, að hann muni lifa lengur en í tvö ár. Bandaríska tímaritið News- week birti þessa frétt f gær, sunnudag, og kvaðst hafa eftir áreiðanlegum heimildum í Sovét- ríkjunum. Andropov hefur ekki sést opinberlega síðan í ágúst og hafa verið miklar vangaveltur um ástæðuna fyrir því á Vestur- löndum. I fréttinni í Newsweek segir, að hann hafi verið til sér- stakrar læknismeðferðar við nýrnasjúkdómnum á heilsuhæli fyrir félaga í miðstjórn komm- únistaflokksins í einu úthverfa Moskvu. Segir tímaritið, að Andropov sé haldinn sjúkdómn- um diabetic neophropathy. Læknar Andropovs gera sér vonir um, að hann geti setið fund Æðstaráðsins, sem verður nú á næstunni, en eru hins veg- ar tregir til að leyfa honum að koma aftur til starfa. Andropov verður að fara í nýrnavél reglulega, því að sjúk nýrun eru ófær um að vinna það verk sitt að hreinsa úrgangsefni úr blóðinu. Heimildamenn Newsweek segja, að læknarnir hafi velt því fyrir sér að skipta um nýru í Andropov en horfið frá því vegna of mikillar áhættu því samfara. „Það væri heldur óskemmtilegt fyrir þá að missa hann á skurðarborðinu," sagði einn heimildamannanna. Segir Newsweek að illa horfi fyrir Andropov og ef ekki finnist fljótt ný og áhrifarík meðul við þessum sjukdómi eigi hann vart eftir ólifuð nema tvö ár í mesta lagi. Lögregla gæt- ir ritstjóra Dagblaðsins Orió, 19. desember. Frá Jan Erik Lauré, fréturitara MorjfunblaAHÍna. RITSTJÓRI þriðja stærsta dagblaðs Noregs, norska Dagblaðsins, hefur fengið lögregluvernd. Hryðjuverka- samtök Króata hafa hótað að myrða ritstjórann, Jahn Otto Johansen, og alla fjölskyldu hans. Nær tvær vikur eru liðnar frá því norska lögreglan fékk upplýsingar frá öryggislögreglunni í ónefndu landi þesas efnis að Króatar væru á leið til Noregs til þess að hefna sín á Johansen ritstjóra. Hann hefur 1 mörg ár verið mjög harðorður í leiðurum sfnum um samtökin „Ust- asja“, sem staðið hafa að baki mörgum morðum og tilræðum við júgóslavneska sendiráðsstarfsmenn og ríkisborgara. Hefur ritstjórinn kallað samtökin fasista og varað mjög við stefnu þeirra, sem miðar að sjálfstæði Króatíu og algjörum aðskilnaði frá Júgóslavíu. Nokkrir lögreglumenn fylgja Jo- hansen og fjölskyldu hans hvert fótmál, en enn hefur ekki dregið til tíðinda. Margt þykir jafnvel benda til þess að samtökin hafi lagt áform sín til hliðar eftir að uppvfst varð um þau og hyggist láta til skarar skríða síðar. gangar á klúbbnum, en við vett- vangsrannsókn kom i ljós, að ein- ungis einn slíkur var í húsinu. Var að auki afar erfitt að finna hann. Brunamálayfirvöld hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis, að örygg- iskröfur um brunavarnir á veit- ingastöðum verði hertar að mun í kjölfar eldsvoðans. Hins vegar sagði borgarstjórinn í Madrid, að ef eftirlitið yrði hert „verulega" hefði það í för með sér að hrein- lega þyrfti að loka mörgum af hin- um rúmlega 500 næturklúbbum borgarinnar. Mikil sorg hefur ríkt í Madrid jffir helgina vegna brun- ans. Einn hinna fjögurra eigenda staðarins er enn í haldi hjá lög- reglu vegna framburðar hans, sem komið hefur í ljós að ekki var rétt- ur. Sagði hann, að neyðarútgang- urinn hefði verið opinn, svo og báðar inngöngudyr staðarins. Þeir, sem komust lífs af, segja þetta fjarri sanni. Frá Amsterdam hafa þær frétt- ir borist, að lögregla sé búin að hafa uppi á þeim er lagði eld að einum næturklúbbanna i hinu svonefnda „rauða hverfi" borgar- innar á föstudagskvöld með þeim afleiðingum, að 13 manns brunnu inni og a.m.k. 25 slösuðust. Um er að ræða ísraelskan inn- flytjanda, sem telur sig hafa verið grátt leikinn undanfarna mánuði. Hann missti húsvarðarstarf sitt í júli og fyrir nokkrum vikum sagði unnusta hans skilið við hann. Or- vinglaður leitaði hann huggunar á umræddum næturklúbbi, en var ýtrekað vísað út sökum dólgslegr- ar hegðunar. Er honum hafði ver- ið vísað út í síðasta sinn sneri hann aftur, æfur af bræði og vopnaður skammbyssu, og lagði eld að klúbbnum með fyrrgreind- um afleiðingum. FLOKKUR frjálslyndra í Japan tap- aði meirihluta sínum á þingi í kosn- ingunum, sem fram fóru um helgina. Helsta skýring ófaranna er talin sú, að ároður stjórnarandstöðuflokk- anna um spillingu f röðum frjáls- lyndra hafi náð að móta afstöðu kjósenda með þeim afleiðingum að þeir misstu 35 þingsæti í neðri deild japanska þingsins. Sjálfur vildi Nak- OF MIKILL ökuhraði, rigning og rok ollu slysinu, sem varð á Ítalíu í gær þegar langferðabifreið með sjó- liða innanborðs ók fram af háum hömnim. 34 létust samstundis en fjórir lifðu af, þar af tveir stórslasað- ir. Bifreiðin var á leið til Torínó þar sem sjóliðarnir ætluðu að asone skella skuldinni á veðrið, sem var með kaldasta móti miðað við árstíma er gengið var að kjörborði. Lokaúrslit í kosningunum urðu ekki endanlega ljós fyrr en í morg- un. Frjálslyndir hlutu 250 þing- sæti af 511 í neðri deild þingsins, en höfðu áður 285. Flokkur sósíal- ista jók fylgi sitt úr 101 þingsæti í 112 og miðflokkurinn bætti enn horfa á leik Juventus og Internaz- ionale frá Mílanó. Úrhellisrigning var og mikið rok þegar slysið varð en talið er víst, að bifreiðinni hafi verið ekið allt of hratt. Má ráða það af því, að hún fór í gegnum fjórfalt öryggisgrindverk áður en hún steyptist fram af hamrinum, rúmlega 70 metra fall. Að sögn meira við sig, hlaut 58 þingsæti en hafði 34. Kommúnistaflokkurinn tapaði hins vegar þremur sætum og fékk aðeins 26 þingmenn kjörna. Þetta mikla fylgistap frjáls- iyndra kom mjög á óvart í Japan, ekki síst vegna þess að það varð mun meira en skoðanakannanir höfðu gefið til kynna. Ekki aðeins lögreglunnar voru fjögur aftur- dekk bílsins mjög slitin. í bílnum voru 38 sjóliðar og lét- ust 34 þeirra samstundis en fjórir fundust á lífi í bílnum og þykir það með miklum ólíkindum. Einn var raunar ómeiddur að kalla en tvísýnt er um líf tveggja. er fylgistapið óvænt, heldur kann það að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir ríkisstjórn Yasuhiro Naka- sone, forsætisráðherra landsins. Hún hefur setið við völd í rúmt ár, en talið er víst, að margir flokksbræðra Nakasone muni leggja fast að forsætisráð- herranum að segja af sér. Hvað sem öðru líður er þó talið næsta víst, að frjálslyndir verði áfram við stjórnvölinn í landinu eins og undanfarin 28 ár. Með stuðningi sjálfstæðisflokks lands- ins, sem hefur svipaða stefnuskrá og frjálslyndir, er ekki talin hætta á að þeir hrökklist frá völdum. Á sama hátt eru tengsl Japan og Bandaríkjanna talin verða óbreytt. Þótt stjórn Nakasone sitji áfram er hins vegar talið að erjur innan flokks hans kunni að verða honum skeinuhættar. Djúpstæður ágreiningur hefur komið upp inn- an flokksins í kjölfar fylgistapsins og hann kann að valda því að erf- itt verður að koma ýmsum stefnu- málum hans í framkvæmd. Á meðal þess, sem talið er kunna að vefjast fyrir óánægðum flokks- mönnum, er stefnan í varnarmál- um. Kosningarnar i Japan fóru fram 6 mánuðum áður en kjörtímabil- inu lauk. Eftir að Kakuei Tanaka, fyrrum forsætisráðherra landsins, hafði loks verið sekur fundinn um mútuþægni á árunum 1972—1974 í Lockheed-málinu svonefnda gengu þingmenn stjórnarandstöðunnar úr þingsal i október og neituðu að sitja fundi. Með þessu móti varð þingið óstarfhæft svo nauðsynlegt var að kjósa á ný. enging arrod’s Eitt fórnar- lamba spreng- ingarinnar í stórverslun Harrod’s í London álaug- ardag kemur á Westminster- -sjúkrahúsið. Alls létu 5 lífið og 77 slösuðust í sprengingunni, sem IRA lýsti síðar yfir að væri á sínum vegum. Símamynd AP. Mikiö fylgistap fiokks Naka- sone í japönsku kosningunum Tókýó, 19. desember. AP. AVVAWWWAViV.Vi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.