Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 ¦ -HMíM Úrslil í 1. deild í Belgiu um siöuttu helgi uröu þessi: Anderlecht — Waterschei 4—1 Kortnjk — SK Brugea 2—1 FC Seraing — Lokeren 2—0 FC Bruge» — Waregem 1—2 Beveren — RWDM 3—0 Benngen — Standard 1—3 FC Mechlin — FC Antwerp 1—1 Beerschot— FC Liege 1—1 AA Ghent — Lierse 2—0 Staðan i deildinm •ftir 17 umteroir •r þessi: Beveren 12 4 1 31:17 26 Anderlecht 5 S 3 4123 23 Searing 10 3 4 33:1S 22 Waregem 7 6 4 28 22 21 SK Bruges S 3 S 20:15 19 Standard 7 5 5 24:18 19 FC Bruget S 7 4 28:21 19 FC Mechlin 4 10 3 2123 18 Waterschei S 5 S 26:26 17 Antwerp S s 6 2220 16 Lierse S 3 8 2327 15 FC Liege S 4 7 1724 15 Beerschot 3 9 5 21:31 15 Lokeren S 4 S 1S25 14 Korlryk 4 7 6 1722 13 Benngen 3 4 10 17:38 10 Ghent 4 3 10 1728 9 RWDM 1 7 9 16:29 9 ítalía _| ÍIRSLIT leikja á ftalíu uröu þesti Avellino — Piss 1—1 Catania — Ascoli 1—1 Fiorentina — Roma 0—0 Lazio ol Rome — Udinese 2—2 Juventus — Inter Milano 2—0 Milano — Torino 0—1 Sampdona — Napoli 4—1 Verona — Genoa 0—0 Staöan ar þossi Juventus 13 7 4 2 28 13 18 Roma 13 7 3 3 22 12 17 Sampdoria 13 7 3 3 20 12 17 Torino 13 5 7 1 14 7 17 Verona 13 S 4 3 22 15 16 Fiorentina 13 5 5 3 23 15 15 Milano 13 6 2 5 21 21 14 Udinese 13 3 7 3 19 14 13 Inter 13 4 5 4 11 13 13 Ascoh 13 4 4 5 13 20 12 Napoh 13 3 5 5 10 18 11 Avellino 13 3 4 S 14 19 10 Genoa 13 2 S 5 7 14 10 Písa 13 0 9 4 5 12 9 Lazio 13 3 3 7 15 24 9 I ~atania 13 1 5 7 8 21 7 Frakkland | Ursht leikja i 1. deild 1 Frakklandi urou pessi Sochaui — Rouan 1—1 Bordeaux — Nancj 2—0 St. Etienne — Toulon 1—0 Lille — Toulouse 0—0 Monaco — Metz 2—2 Paris S.G. — Laval 0—0 Auxerre — Lens 4—0 Bastia — Brest 2—1 Nantes — Rennes 2—1 Strasbourg — Nimes 3—0 1. Bordeaui 36 2. Monaco 31 3. Nantes 31 4. Auxerre 30 5. Paris S.G. 30 6. Toulouse 28 7. Strasbourg 28 S. Laval 24 9. Rouen 22 10. Lens 22 11. Bastia 22 12. Sochaux 21 13. Metz 20 14. Lille 19 15. St. Etienne 18 16. Nancy 18 17. Toulon « 17 11 1. Rennes 16 Heimsmet SOVESKI lyftingamaöurinn Alexander Gunyashev setti nýtt heimsmet í snörun á lyftingamóti í Moskvu um helgina. Hann lyfti 207,5 kg og bætti gamla metiö um 1,5 Eyjaliðin hafa ekki tapaö leik NÚ ERU öll handknattleiks- liðin í meistaraflokki í Vest- mannaeyjum taplaus í ís- landsmótinu í handknattleik. Týr sigraði Skallagrím um helgina meö 30 mörkum gegn 10. Týrarar eru nú efst- ir í 3. deildinni meö 17 stig. í 2. deild kvenna sigraöi lið ÍBV liö Hauka með 13 mörk- um gegn 12 og hefur iiöió enn ekki tapao leik í deild- inni. Og svo eru leikmenn Þórs taplauair í 2. deild karla og eru þar í efsta sætt. Sigur gegn B-landsliði A-Þjóover ja í síðasta leiknum ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik sigraöi B-landslið Austur-Þfóðverja í síðasta lands- leik sínum í alþjóðlegu hand- knattleikskeppninni í Rostock um síðustu helgi 27—22. i hálfleik var staöan 14—11 fyrir fsland. Þetta var annar sigur landsliðsins í mótinu. Liðiö sigraöi landsliö Alsír nokkuð örugglega líka. ís- land varð í 4. sæti í mótinu en það var A-landslið A-Þjoðverja sem sigraðt, hlaut 10 stig og sigraði í öllum sínum leikjum. A-Þjóöverj- ar sigruðu lið Pólverja í úrslitaleik með einu marki 18—17. Sigur íslenska landsliösins á B-liöi A-Þjóðverja var nokkuö ör- ísland -27—22 A-Þýskal. — B uggur. íslenska liðið hafði foryst- una í leiknum allan tímann og lék oft nokkuö vel. Greinilegt er aö ýmislegt býr í liöinu og vonandi tekst Bogdan aö móta sterkt landsliö fyrir B-keppnina. Liðiö hefur fengiö góða skólun í mótinu í Rostock og nú þarf aö halda áfram af fullum krafti. Atli Hilmarsson var búinn aö ná sér af meiöslunum sem hann hlaut fyrr í mótinu og lék með á nýjan leik og var markahæsti leikmaöur liösins með 9 mörk. Mörg þeirra voru mjög falleg. Siguröur Gunn- arsson skoraöi 5 mörk og kom hann vel frá leikjum sínum í keppn- inni Kristján Arason, sem haföi verið meiddur eins og Atli, gat leik- iö meö og stóö sig vel bæöi í vörn og sókn og skoraöi 4 mörk. Páll Ólafsson skoraöi 3, Guömundur Guömundsson og Þorgils Óttar 2 hvor, Steinar Birgisson og Þor- björn Jensson 1 mark hvor. Lokastaöan i mótinu varö þessi: A-Þyskaland, Pólland, Tékkó- slóvakía, ísland, B-liö A-Þýska- lands, og Alsir rak lestina, hlaut ekkert stig. — ÞR 230 leikir voru spilaðir áður en úrslit fengust HELGINA 17.—18. desember var haldtö, í húsi Tennis- og bad- mintonfélags Reykjavíkur, svo- kallað jólamót unglinga, í bad- minton. Keppendur voru samtals 179 frá 10 félogum. Flestir frá UFHÖ (ungmennafélagi Hvera- gerðis og Ölfuss) eða 40. Spilaðir voru alls 230 leikir áöur en úrslit fengust. Fór mótið vel fram í alla staöi og má ráða af jafnri skipt- ingu verðlauna, að breiddin fari vaxandi, einkum í yngstu flokk- unum. Sórstaklega er athyglis- vert það uppbyggingarstarf sem átt hefur sór staö í Hveragerði. Annars fóru úrslit sem hér segir: Hnokkar einliöal.: Bjarki Gunn- laugsson IA sigraði tvíburabróöur sinn, Arnar Gunnlaugsson 11/5 og 11/4. Tátur einliðal.: Kristín Ólafsdótt- ir UFHÖ sigraði Sigurbjörgu Skarphéðinsdóttur UFHÖ 12/10 og 11/8. Hnokkar tvíliöal.: Gunnar Már Petersen og Óli Björn Zimsen TBR sigruðu Bjarka Guönason TBV og Einar Pálsson ÍA 15/10 og 15/5, eftir aö hafa sigraö Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni í hörkuleik. Tátur tvíliöal.: Jóhanna Snorra- dóttir og Sigurbjörg Skarphéö- insd. UFHO sigruöu þær Kristínu Ólafsdóttur og Ragnhildi Sigurö- ardóttur UFHÖ 10/15, 15/5 og 15/8. Hnokkar — tátur tvenndarl.: Einar Pálsson og María Gústafs- dóttir ÍA sigruöu þau Óla Björn Zimsen og Ingibjörgu Arnljótsdótt- urTBR 15/9 og 17/16. Sveinar einliöal.: Njáll Eysteins- son TBR sigraði Karl Viöarsson ÍA 11/1 og 11/4. Meyjar einliöal.: Berta Finn- bogadóttir ÍA sigraöi Vilborgu Viö- arsd. ÍA 11/6,8/11 og 11/2. Sveinar tvíliöal.: Oliver Pálma- son og Theodór Hervarðsson iA sigruðu Kari Viðarsson og Sigurö Steinþórsson ÍA 15/13, 13/15 og 15/7. Meyjar tvíliöal.: Unnur Hall- grímsdóttir og Guðrún Eyjólfs- dóttir ÍA sigruöu þær Bertu Finn- bogadóttur og Vilborgu Viöars- dóttur ÍA 15/13, 6/15 og15/5. Sveinar — meyjar tvenndarl.: Theodór Hervarðsson og Unnur Hallgrímsd. ÍA sigruðu þau Oliver Pálmason og Maríu Guömunds- dóttur ÍA 16/18, 15/7 og 15/9. Drengir einliöal.: Árni Þór Hall- grímsson ÍA sigraöi Hauk P. Finnsson Val 15/3 og 15/6. Telpur einliöal: Ása Pálsdóttir ÍA sigraöi Guðrúnu Júliusdóttur TBR mjög óvænt 12/11 og11/5. Drengir tvíliöal.: Bjarki Jóhann- esson, Haraldur Hinriksson iA sigruðu Þórhall Jónsson og Árna Þór Hallgrímsson ÍA 18/16 og 18/17. Telpur tvíliðal.: Guörún Júlíus- dóttir og Helga Þórisdóttir TBR sigruðu Ásu Pálsdóttur og Guö- rúnu Gísladóttur ÍA 15/6 og 15/4. Drengir — telpur tvenndarl.: Árni Þór Hallgrímsson og María Finnbogadóttir sigruöu Harald Hinriksson og Ástu Siguröardóttur ÍA 15/10 og 15/6. i flokki pilta og stúlkna var ein- liöaleikurinn sameinaöur vegna lít- illar þátttöku stúlkna. Þar sigraöi Snorri Þorgeir Ingvarsson TBR Þórdísi Edwald TBR 15/12, 17/15 og 15/5. Piltar tvíliöaleikur: Snorri Þ. Ingvarsson TBR og Haukur P. Finnsson Val sigruöu Hákon Jónsson og Frímann Ferdinands- son Víking 15/9 og 15/8. Piltar — stúlkur tvenndarl.: Snorri Þ. Ingvarsson og Þórdís Edwald TBR fengu úrslitaleikinn á móti Hauki P. Finnssyni og Guö- rúnu Sæmundsdóttur Val gefinn. Stórsigur Hollendinga HOLLAND sigraöi Möltu 5—0 í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu um helgina í Rotterdam. Kollendingar eru nú næsta ör- uggir í úrslitakeppnina í Frakk- j landi næsta sumar. Spánverjar j veröa aö sigra Möltu 12—0 til þess aö eiga möguleika é að komast áfram og verður þaö aö teljast frekar ólíklegt aö slík úrslit sjái dagsins Ijós. Sextíu þúsund áhorfendur sáu Einar Bollason, þjálfari Hauka: „Pá færi að verða gaman! áá „ÞA F4ERI nú aö veröa gaman að þessu ef Webster fengi að leika meö okkur. Þú sérð hvað strákarnir eru orðnir góöir án hans," sagði Einar Bollason, þjálfan Hauka, eftir leikinn við KR er hann var spuröur hvort nokkuö heföi gerst í máli DeKarsta Webster. Sem kunnugt er lék Webster með Haukunum í fyrra, en á síð- asta ársþingi KKÍ var samþykkt að banna erlendum leik- mönnum aö leika hér á landi. Þó Webster sé búsettur hér á landi og sé giftur íslenskri konu, verður hann að bíöa þar til hann fær ríkisborgararétt til að geta leikið með Haukum. „Þetta er leiöinlegast fyrir hann sjálfan. Hann æfir alltaf með okkur, en viö veröum bara að bíöa þar til frumvarp um mál hans veröur lagt fram á Alþingi. Hann er kominn á listann í sam- bandi við ríkisborgararéttinn og viö erum aö vona að hann verði orðinn löglegur með okkur í apríl. Annars fer þetta allt eftir því hvenær þetta veröur tekið fyrir i þinginu," sagði Einar. „Nú þurf- um viö tvö stig til aö sleppa úr fallhættu en síöan stefnum við auövitað að því aö komast í úr- slitakeppnina og vonum aö Webster geti leikiö með okkur í henni." SH hollenska landsliöiö leika mjög vel og vinna stórsigur á Möltu. i hálf- leik var staðan 2—0. Gerald Van- enburg skoraöi fyrsta markið á 18. mínutu og Ben Wijnstekers á 29. mín. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleiknum. En í síöari hálfleiknum var lát- laus sókn aö marki Möltu og mátti liðiö þakka fyrir að tapa ekki meira en 5—0. Rikjaard skoraöi á 71. mínútu og aftur á 90. mín. Falleg- asta mark leiksins skoraöi Peter Houtman á 81. mín. Liöin sem léku voru þannig skip- uö: Holland: Piet Schrijvers (Pec Zwolle), Ben Wijnstekers (Feyen- oord), Ruud Gullit (Feyenoord), Edo Ophof (Ajax), Peter Boeve (Aj- ax), Ronald Koeman (Feyenorrd,), Willy van de Kerkhof (PSV), Gerald Vanenburg (Ajax), Edwin Koeman (FC Groningen), Bud Brocken (FC Groningen), Peter Houtman (Fy- enoord). Malta: John Bonello, Edwin Far- rugia, Norman Burrigieg, Emanuel Farrugia, Emmaneuel Fabri, Mario Schembri, John Holland, Michael Degiorgio, Silvio Demanuele, Ray Farrugia. Staöan í riðlinum: Holland 8 6 11 Spann 7 5 11 írland 8 4 13 ísland 8 116 • Atli Hilmarsson er búinn að ná sér af meiði B-liði A-Þjóöverja. rf r-» f TT f ¥ T f • •••»•••»» • •»•»•• f f f • tftfttfff • ••••••fi» ttttfitff/, t... t #, t t t * t 4 \ • jm*f * • i » * \ Malta 7 10 6 22— 6 12— 7 20—10 3—13 4—25 13 11 9 3 2 • Sigurlið Karatefélagið Reykjavikur. Fra vina fvarsson, fvar Hauksson, Vicente Carrasuo, Jó lélagio átti 10 éra afmæli (september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.