Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESKMBER 1983
25
• ViA fjöllum svolítiö um lík-
amsrækt I þessu blaöi og þvf
ekki úr vegi að birta mynd af
Gabriele Sievers sem er 22 ára
gömul og er núverandi heims-
meistari í vaxtarrsskt kvenna.
Hún hefur jafnframt stundaö
aörar íþróttir meö ágœtum
árangri.
óheppnir
lokahrinunni komust Vikingar i
9—0, en þá tóku HK-menn viö sór
og sigruöu 15— 11.
Kvennaliö Breiöabliks átti ekki í
neinum erfiöleikum meö stöllur
sínar úr Víkingi. 15—2, 15—3 og
15—13 uröu úrslitin en i siöustu
hrinunni voru Breiöabliks-stúlk-
urnar orönar of sigurvissar og ætl-
uöu sér aö vinna hrinuna án þess
aö hafa fyrir þvi.
Karlaliö UBK sigraöi síöan Sam-
hygö 3— 1 eftir aö hafa byrjaö illa.
Samhygö vann fyrstu hrinuna
15—7, en Breiöablik þrjár næstu
15—9, 16—14 og 15—10.
— SUS.
0 Mikil barátta var I 75 kg flokki, hér glfmir Karl Gauti viö Atla, en þessi glíma var ein af hápunktum
keppninnar. Karl Gauti sigraöi, hann er til vinstri á myndinni, og er aö tara inn í bragö. Karl felldí Atla
laglega í gólfiö meö bragöi sfnu.
Karate
Afmælisbarnið
Laugardalshöllinni f Reykjavfk.
Keppendur voru um fjörutíu tala-
ins frá sex féfögum. Þaö er alveg
Ijóst aö mjög mikil gróska er nú i
karate-íþróttinni hér á landi og
hefur henni vaxiö mjög fiskur um
hrygg á síöustu árum. KFR átti 10
ára afmaeli síöastliöinn sept. og á
þeim 10 árum hefur starfsemi fé-
lagsins fariö ört vaxandi og iök-
endum fjölgaö mjög.
Mótiö um helgina fór í alla staöi
mjög vel fram og voru flestar glím-
urnar mjög líflegar og skemmtileg-
ar á aö horfa enda margar mjög
jafnar.
í liöakeppninni sigraöi afmæl- i
isbarniö Karatefélag Reykjavíkur.
Gerpla varö i ööru sæti og Stjarn-
an í þriöja sæti. Þá átti AFR mjög |
marga verðlaunahafa á mótinu. í
mótinu sáust tveir ólíkir stilar hjá
keppendum. Margir efnilegir kar-
atemenn kepptu á mótinu og má ,
nefna þá Árna Einarsson KFR, !
Ævar Þorsteinsson KDG, og Karl
Gauta Hjaltason. Þá kom ívar
Hauksson vel frá keppninni.
Úrslit frá afmælismóti Karatefé-
lags Reykjavíkur
Kumite (bardagi)
Þyngdarflokkar karla:
75 kg og yfir:
1. Ævar Þorsteinsson KDG
2. Karl Gauti Hjaltason KFÞ
3. Vicente Carrasuo KFR
65—75 kg:
1. ívar Hauksson KFR
2. Stefán Alfreösson KDS
3. Bjarni Kristjánsson KFR
eiöslunum og skoraöi niu mörk í leiknum gegn
AFMÆLISMÓT Karatefélags
Reykjavíkur fór fram um helgina í
rinstri: Bjarni Kristjánsson, Atli Erlendsson, Bjarni Jónsson, Árni Einarsson, Ómar
, Jónína Olsen. Þessir vösku kappar sigruöu í liöakeppninní í afmælismóti KFR en
LjÓHin.:/Arnar llákonarHon.
sigraði
65 kg og undir:
1. Árni Einarsson KFR
2. Bjarni Jónsson KFR
3. Sigþór Markússon KFÞ
Kata kvenna:
1. Jónína Olesen KFR
2. Kristin Einarsdóttir KDG
3. Ásta Sigurbrandsdóttir KFR
Liðakeppni:
1. KFR
2. Gerpla KDG
3. Stjarnan KDS
— ÞR
Víkingar
ÞRÍR leikir voru í blakinu um
helgina, einn í hverri deild. HK og
Víkingur kepptu í 1. deild karla,
UBK og Víkingur í 1. deild kvenna
og UBK og Samhygö í 2. deild
karla. Allir þessir leikir fóru fram
í Kópavogi og voru þaö heimaliö-
in sem fóru meö sigur af hólmi úr
þessum viöureignum öllum.
Búist var viö auöveldum leik hjá
HK þegar þeir mættu Víkingum, en
raunin varö önnur. Haraldur Geir
lék ekki meö HK og virtist þaö
setja þá alveg út af laginu. 15—13,
12—15, 15—2 og 8—15 uröu úr-
slitin í fyrstu fjórum hrinunum og í
Hljóp frá Peking
til Hong Kong
2.815 km vegalengd
BRESKI maraþonhlauparinn
David Griffiths lauk um helgina
hlaupi frá Peking til Hong Kong,
en það er 2.815 kílómetra leiö. A
sunnudaginn hljóp hann 42 km
og lauk hlaupínu á íþróttaleik-
vangi í Hong Kong þar sem mikill
mannfjöldi fagnaöi honum.
Griffiths, sem er 43 ára, er fyrsti
maöur sögunnar til aö hlaupa á
milli þessara staöa. Þaö tók hann
55 daga aö Ijúka verkefninu. Alla
leiöina var hann hvattur til dáöa af
fólki sem stóö meöfram vegunum;
sumir réttu honum gjafir en aörir
hlupu hann uppi til aö fá eigin-
handaráritun.
Griffiths er fæddur í Hereford í
Englandi, en býr nú í Hong Kong.
Hann hóf hlaupiö 25. október til aö
safna fé handa fötluöum íþrótta-
mönnum í Hong Kong og Kina,
sem munu taka þátt í Ólympiuleik-
um fatlaöra í Bandarikjunum á
næsta ári. Hann safnaöi 192.000
dollurum meö þessu uppátæki
sinu, en þaö eru rúmar fimm millj-
ónir íslenskra króna.
Griffiths hrósaöi kinverskum yf-
irvöldum — sagöist ekki hafa get-
aö náö markmiöi sínu án aöstoöar
þeirra og undirbúnings. Hann hljóp
um sjö héruö Kína.
„íþróttasamband Kína sá tii
þess aö í hvert skipti sem ég hljóp
yfir héraösmörk í landinu voru
lögregluþjónar mér tii halds og
trausts — þeir sáu um aö öryggi
mitt v.æri tryggt, þeir sáu um aö ég
fengi mat á hverju kvöldi og aö óg
fengi aö fara í baö,“ sagöi Griffiths
viö fréttamenn er hann kom i mark
á iþróttavellinum i Hong Kong.