Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 19 Mannræningjar á Italíu: Skáru eyrað af drengnum Kóm, 19. desember. AP. MENNIRNIR, sem rændu Önnu Bulgari Calissoni, einum erfíngja Bulgari-skartgripaverslananna á Ítalíu, og syni henn- ar, vísuðu í gær á eyra drengsins afskorið til sannindamerkis um, að þau mæðginin væru í höndum þeirra og að þeir svifust einskis ef ekki yrði látið að kröfum þeirra. Eyra, sem mannræningjarnir sögðu vera af Giorgio Calissoni, ljósmynd af mæðginunum og orð- sending frá þeim fundust í rusla- tunnu í miðborg Rómar eftir að ræningjarnir höfðu látið fjöl- skylduna vita hvar leita skyldi. í öðru bréfanna biður konan Jó- hannes Pál páfa að beita áhrifum sínum til að fá þau laus. Árið 1973 notuðu mannræningj- ar svipaða aðferð og skáru eyra af John Paul Getty III, barnabarni bandaríska auðkýfingsins, til að neyða fjölskyldu hans til að greiða lausnargjald, sem talið er að hafi verið 2,8 milljónir dollara, rúm- lega 80 milljónir ísl. kr. Síðastlið- inn föstudag lagði ítalskur dóm- stóll hald á allar eignir Bulgari- og Calissoni-fjölskyldunnar um stundarsakir en það er gert til að koma í veg fyrir, að fjölskyldan geti greitt mannræningjunum lausnargjald og til að letja aðra til mannrána. Anna Bulgari Calissoni ásamt 16 ára gömlum syni sinum, Giorgio. Þau eru hlekkjuð og byssu beint að höfði hennar. Eins og sjá má er drengurinn með sáraumbúðir á höfði en mannræningjarnir skáru hægra eyrað af honum til að leggja áherslu á fjárkröfur sínar. ap Wellington Briimej, 19. desember. AP. BELGÍSKUR öldungadeildarþing- maður hefur lagt til á þingi, að hætt verði árlegum greiðslum, sem nema 100.000 belgískum frönkum, um 50.000 ísl. kr., til afkomenda breska hershöfðingjans Wellingtons en hann bar sigurorð af Napolcon við Wat- erloo árið 1815. Hertoginn af Wellington var sæmdur þessum árlegu greiðslum af William I, konungi Hollands og búinn að fá nóg fyrir Waterloo Belgíu, og fylgdu þeim að auki tit- lénsskipulagið", og bendir á, að "i^Œ| illinn „hans hágöfgi, prins af Wat- mörg og mannskæð stríð hafi verið erloo“ og 1100 hektarar lands á háð í Evrópu síðan Napoleon leið E y --jt f-jxi+Æi vígvellinum. Alla tíð síðan hafa af- án jæss að sigursælum hershöfð- ■júl komendur Wellingtons fengið þessa ingjum hafi verið ívilnað sérstak- -1 Jfept peninga og taka auk þess enn þann lega. Árið 1974 voru fríðindi Well- dag í dag leigu af bændum, sem ingtons og niðja hans tekin til S, nytja landareign þeirra í Waterloo. endurskoðunar með það fyrir aug- ÁjK í Jean Humblet, öldungadeildar- um að afnema þau en stjórnar- þingmaður á belgíska þinginu, vill skipti á því árinu urðu til að drepa IHHHK1 SMMi afnema þessi fríðindi, sem hann málinu á dreif. Wellington kallar „miðaldaleg og í ætt við Veöur víða um heim Akurayri 2 alskýjað Amslerdam 7 rigning Aþena 19 heiðskirt Barifn 4 skýjað BrOssal 9 heiöskfrt Buenos Aires 27 skýjað Chicago +17 skýjað Dubiin 9 rigning Genf 5 skýjað Helsingfors 0 skýjað Hong Kong 19 skýjað Jerúsalem 14 heiðskfrt Jóhannesarborg 20 heiðskfrt Kaupmannahöfn 1 slydda Las Pahnas 23 skýjað Lissabon 10 rigning London 11 rigning Los Angeles 19 skýjað Madrid 12 heiðskfrt Maiaga 17 skýjað Mallorca 10 skýjað Mexfkóborg 22 skýjað Miami 27 skýjað Montreal +11 skýjað Moekva +0 skýjað New York 3 skýjað Osló +5 heiðskfrt Parfs 9 skýjað Reykiavik 3 alskýjað Rio de Janeiro 30 skýjað Róm 15 rigning Stokkhólmur 0 snjókoma Sydney 25 heiðskfrt Tel Aviv 19 heiðskfrt Tókýó 10 heiðskfrt Toronto +3 snjókoma Vancouver 2 skýjað Vínarborg 5 skýjað bórshöfn 4 skýjað Hafnarstræti, ísafirði. Sólbakkaverksmiðjan. Ferðamenn. Gamlar skútur á ísafirði. Hús í Reykjavík Haustkvöld. Gata í Reykjavík. Snorri Arinbjarnar fæddist í Reykjavík 1. desember 1901 og lést þar 31. maí 1958. Snorri stundaði í æsku teikninám, fyrst hjá Stefáni Eiríkssyni og svo hjá Guðmundi Thorsteinsson (Mugg). Hann sigldi svo til Kaupmannahafnar 1923 og nam þar hjá ýmsum þekktum kennurum. Haustið 1928 fer hann til náms við Ríkislistaháskólann í Osló ásamt Þorvaldi Skúlasyni, listmálara, en aðalkennari hans þar var prófessor Axel Revold, sem verið hafði nemandi Henri Matisse. Snorri var í hópi hinna svonefndu septembermálara og þekktur sem slíkur. Á árunum 1935 og 1936 gerði hann röð dúkskurðarmynda (í línóleum-dúk) sem birtust á for- síðu í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins. Snorri var rót- tækur í skoðunum, og Alþýðublaðið, undir ritstjórn Finnboga Rúts Valdimarssonar, hafði þá þann menning- arhátt á að leita til ýmissa listamanna um slík verk. Tíu myndir eru nú í fyrsta sinn endurprentaðar á valdan myndapappír(50x 35)ogseldarsaman í möppu. Útsölustaðir: Fótóhúsið Þingholtsstræti 1 Bókaverslun ísafoldar Austurstræti 10 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Gullaugað, ísafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.