Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar VERPBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 833 20 Símatímar kl. 10—12 og 3—5. KAUPOGSALA VEUSKUL DABRÉFA Bækur í bókaverslun ísafoldar aö Aust- urstræli 10 eru allar jólabækurn- ar til sölu. Þar á meðal eru Kyrr kjör eftir Þórarinn Eldjárn. Sú bók fjallar um Guömund Berg- þórsson. væklaö skáld sem uppi var fyrir 300 árum. Guömundur samdi meðal annars „Olgeirs rímur danska", sem gefnar voru út af Isafold áriö 1947. i bókinni er einnig æviágrip Guömundar Nokkur eintök eru enn óseld af Olgeirs rímum, og eru þau til sölu í ísafold. ísafold. I. O.O.F. OB-1P = 16512208’/i = J. F. □ Hamar 598312207 — Jólaf. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræóumaöur Einar J. Gislason. UTIVISTARFERÐIR Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, sími 14824. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16233. Þorleifur Guö- mundsson, helma 12469. Heildsöluútsala Prjónuöu jólafötin á minnstu börnin. barnapeysur, dúkar, gjafavörur, ódýrir konfektkassar komnir. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9. Halló dömur Pils til sölu í öllum stæröum og yfirviddum, simi 23662. Ódýrar bækur Útnesjamenn. Marina, Sval- heimamenn, Ljóömæli Ólinu og Herdísar og Litla skinniö, til sölu á Hagamel 42, milli kl. 11 — 12, fyrir hádegi. Sími 15688. Veraldarhljómplata Kristjáns Jóhannssonar Bóndinn, hljómplata Jóhanns Más Jóhannssonar. Allar hljóm- plötur Örvars Kristjánssonar. Odýrar jólahljómplötur. Einng aðrar íslenskar og erlendar hljómplötur Flestar líka á kass- ettum. TOK-kassettur, allar geröir. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, simi 23889. —v> /v' 'yyv rvr húsnæöi óskast 3—5 herb. fyrirframgr. S: 43348 Hannes og s: 17593 Bjarni. □ Sindri Kf. 598312207 Jf. □ Edda 598312207 — Jólaf. Tunglskinsganga kl. 20 í kvöld (þriöjud.) Gengiö um Setbergshlíö. Áö vió söng og kertaljós í Kershelli. Verö 100 kr. Brottför frá bensínsölu BSÍ (í Hafnarfiröi v/kirkjug.j. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Áramótaferó Feröa- félagsins í Þórsmörk: Brottför kl. 08 föstudaginn 30. desember og til baka sunnudag- inn 1. janúar. I Skagfjörösskála Þórsmörk er góö aöstaöa fyrir gesti, svefnpláss i 4—8 manna herbergjum, miöstöövarhitun og setustofa. Farmiöar og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Takmarkaöur sæta- fjöldi. Byrjiö nýtt ár í Þórsmörk í góöum félagsskap. Feröafólk at- hugið aö Feröafólagiö notar sjálft allt gistirými i Skag- fjörösskála um áramótin. Feröafélag íslands. Armúla 1 a: þriöjud. miövikud, íimmtud. íöstud. laugard. 09-19 09-19 09-22 09-23 09-12 Eiðistorgi þriöjud. miövikud. íimmtud. íöstud. laugard. 11: 09-19 09-22 09-22 09-23 09-12 Veriö velkomin, Vörumarkaðurinn hf. Avallt á undan MetsöluNad ú hverjum degi! Tæki morgundagsins-DOLBY STEREO Auoto2CH VC-387 B. 43 cm. H. ð'/s cm. D. 38 cm. • Þráðlaus fjarstýring, 11 .Functioner". • Hljóöupptaka á 2 rásir: t.d. Stereo-upptökur á tónlist eða S.O.S. „Sound on sound". • Dolby truflanaeyöir. • „Video Search" myndleitun á tíföldum hraöa. • Framhlaölö. • 24 klst. „Timer" meö 14 daga minni, 5 rása, 5 daga. • Dagleg prógrammering á allt aö 5 prógrömm. • Elektróniskur digital-teljari. • Gaumljós. • Rofi og skali sem sýnir hvaö mikið er eftir óupp- tekiö af spólunni. VERÐ KR. 55 10.000 kr. útborgun eftirstöðvar á 6 mánuðum. Ef þú staðgreiðir færðu afslátt. • Vindur sjálfvirkt til baka, þegar spólan er komin á enda. 12 rásir. • Tekur allt aö 4 klst. spólu. • Innbyggö stillimynd. • Innstunga fyrir Stereo hljóönema. • Truflanafrí kyrrmynd. ”’Ti as? c3 l?:00 » VC-384N/5» I jf || txxby svrtem| KR. 42.800,- 8.500,— kr. útborgun eftirstöðvar á 6 mánuðum. Ef þú staðgreiðir færðu afslátt. VC-384 • Hljóðupptaka í „Dolby" Stereo (2 rásir, Stereo/ S.O.S.) • „Video Search". Tífaldur hraöi á myndleitun, áfram og aftur á bak. • 24 klst. „Timer" 14 daga upptökuminni, 5 pró- grömm, 5 rásir. • Truflanalaus kyrrmynd. • Sjálfvirk bakspólun viö endaöa spólu. • Tekur 240 mín. spólur. • Tengimöguleiki á fjarstýr- ingu, 8 möguleikar. HLJOMBÆR HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 HELSTU UMBOÐSMENN: Portiö, Akranesi Kaupf Borgfirðinga Seria. Isaliröi Álfhóll, Siglufirói Skrifstofuval. Akureyri Kaupf. Skagf Sauöárkróki Radíóver, Húsavík Ennco. Neskaupstaö Eyjabær. Vestm eyjum M M . Selfossi Fataval. Keflavík Kaupf Héraðsb Egilsstóöum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.