Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kerfisfræðingur og/eöa viðskiptafræðingur Viljum ráöa víösýnan kerfisfræöing eöa viö- skiptafræöing. Starfiö er fólgiö í aö stjórna forritunardeild í tengslum viö tölvusölu, og aö sjá um stööuga uppbyggingu og þróun hennar. Viökomandi þarf aö vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viöskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæöingu, skipuleggja verk- efni, hafa meö höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengizt og stjórnað öðru fólki áreynslulaust. Meöur með góða bókhaldsþekkingu, áhuga á og reynslu af notkun tölva, reynslu í stjórn- un, og getur starfað sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 30. desember nk., merktar: „Kerfisfræði — Trúnaðarmál". Nánari upplýsingar gefur Siguröur Gunnarsson. SKRIFSTOFUV ELAR H.F. ^SB^ Hverfisgötu 33. Sími 20560. Tölvuforritun Póllinn hf. á isafirði leitar að manni eöa konu til að vinna að viðhaldi og þróun forritakerfa fyrir fiskiðnaöinn. Forritin eru að mestu leyti skrifuð í þasic. Okkur vantar úrræöagóöan mann sem getur unnið sjálfstætt ef þurfa þykir. Þekking á fiskiðnaði og/eða almennum viðskiptum æskileg og staðsetning á ísafiröi er skilyrði. Upplýsingar veitir Hálfdán í símum 94-3092 og 94-4033. Umsóknir má senda til: Póllinn hf,. c/o Hálfdán Ingólfsson, Aöalstræti 9, Pósthólf91, 400 ísafirði. Ritari Óskum eftir að ráða ritara frá og með 1. mars 1984. Góð vélritunarkunnátta og reynsla í skrifstofustörfum er áskilin. Góð laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 22. desember nk. ÍSŒNSK ENDURSKOÐUN HF Endurskoðun og rekstrarráðgjöf Suöurlandsbraut 14, 105 Reykjavík. Lyfjatækni vantar Fólk sem hefur þjálfun í afgreiösli í lyfjabúð kemur einnig til greina. Reykjavíkur Apótek. Innanhússarkitekt — Söiumaður Okkur vantar innanhússarkitekt eða dugleg- an sölumann, sem jafnframt er góður teikn- ari, til aö selja okkar ágætu Invita innrétt- ingar í allt húsiö. Framtíðarstarf fyrir hressa, sjálfstæða mann- eskju með góða framkomu. Starfið felst í skipulagningu, teikningu og sölu innréttinga í allt hsið, vélritun og frá- gangi samninga, og yfirleitt öllu því sem þarf aö gera í litlu og notalegu fyrirtæki. Áhugasamir umsækjendur hafi samband við Eldaskálann, helst fyrir hádegi næstu daga, _ ekki í síma. ELDASKALINN Grensásvegi 12, sími 39520. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í að steypa undirstöður og veggi 28 íbúöa í raöhúsum 1. áfanga verndaöra þjónustuíbúða aldraöra í Garöa- bæ. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu okkar gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Laugarási í Reykjavík, 28. des- ember 1983 kl. 11.00. \ U f /T\ MMMMMNM V /^ | I 8TEFANS OIAFSSONAN H». HW. yC^i^ ^* CONSULTIHQ ENQMEERS BOHQAMT0M2O 105 ACVKJAVfct *Ml M»40 1 !*•. t Utboð Vegagerð ríkisins býður út gerð stálbita fyrir brú á NA-landi. Nefnist útboðiö: Stálbitar fyrir brú í Hölknaá í Þistilfirði. Helstu magntölur eru: Heildarlengd bita 143 m. Heildarþyngd stáls 33 t. Útboösgögn fást hjá aðalgjaldkera Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi til Vegageröar ríkis- ins í Reykjavík fyrir kl. 14.00 þann 20. janúar 1984 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuö þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavik í desember 1983, Vegamálastjóri. Laxveiðimenn — Stangaveíðifélög Tilboð óskast í lax- og silungsveiöirétt í Langadalsá, Nauteyrarhreppi, N-ísafj.sýslu. Við ána er nýtt veiðihús, 4 herbergi, stofa, rafmagn. Tilboðum sé skilað til Kristjáns Steindórs- sonar, símstöðinni Kirkjubóli, fyrir 28. febrú- ar nk., sem einnig veitir nánari upplýsingar. Landeigendur Tilboð óskast í aö dýpka fals í gluggum, skipta um pósta og setja í opnanleg fög og glerja. Magn ca. 250 fm í gleri. Tilboð sent augl.deild Mbl. merkt: „RUÓ — 0908". bátar — skip Útgerðarmenn skipstjórar Fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir bát í viöskipti til leigu eöa kaups fyrir komandi vetrarvertíö. Uppl. ísíma 92-1867. húsnæöi i boöi Miðbær 2ja herb. 50 fm íbúð fyrir barnlaust fólk eða einhleypt. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „G — 58". bílar Volvo 244 DL '82. Peugeot 504 '78. Volvo 244 DL '75. Lada Sport '79. Ford Mustang '79. Við seljum alla bíla. Miklatorgiö er aöalbíla- sölutorg borgarinnar. Við seljum Mazda-bíla með 6 mán. ábyrgð. AM ^itaíataH v/Miklatorg, sími 15014. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viður- lögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráöuneytiö. MetsöluNaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.