Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 23 Handknattteikur: Úrslit í yngri flokkum SUNNUDAGINN 11. desember fóru fram úrslitaleikir í yngri flokkum í handknattleiksmóti Reykjavíkur. 3. flokkur kvenna: Víkingur — Ármann 5—3 (5—1) 2. flokkur kvenna: KR — ÍR 12—11 (4—3) framlengja þurfti tvisvar 5. flokkur karla: Valur — Fram 13—6 (4—1) 4. flokkur karla: KR — Fylkir 5—1 (2—0) 3. flokkur karla: Víkingur — Fram 10—9 (6—4) 2. flokkur karla: Valur — Ármann, veröur spilaður síöar. 5. flokkur karla: Fylkir — Valur, veröur spilaöur síöar. Hraðmót í blaki ÁRVISS atburður í starfi Blak- sambandsins er hraömót fyrir yngri flokka félaganna. Fór það fram samkvœmt venju 1. des- ember síöastliðinn. Þótti mótið takast vel í alla staöi og skyggði ekkert á nema ef vera skyldi hversu fá lið tóku þátt. 4. flokkur pilta HK — Þróttur2 9—21 Þróttur 2 — Þróttur 1 9—21 Þróttur 1 — HK 21— 8 Sigurvegarar: — Þróttur 1 3. flokkur pilta HK 1 — HK2 21— 4 HK 2 — Þróttur 9—21 Þróttur — HK 1 16—21 Sigurvegarar: HK 1 3. flokkur stúlkna HK 1 — HK2 21 — 14 Sigurvegarar: HK 1 2. flokkur pilta UBK — HK 8—21 Sigurvegarar: HK 1 2. flokkur stúlkna HK 1 — HK2 21 — 12 Sigurvegarar: HK 1 • Knattspyrnulið Stuttgart er nú í efsta sœti ásamt Liverpool í keppninni um besta knattspyrnulið Evrópu. Hér veifa leikmenn liðsins til áhorfenda áður en þeir léku síöasta leik sinn a fyrri hluta keppnistímabilsins gegn Hamborg. Frá vinstri: Roleder, Allgöwer, Buchvald, Schafter, Ásgeir, Makan, Förster, Ohlicher, Niedermayer, Corneliusson, Kelsch. Adidas-keppnin um titilinn „Besta lið Evrópu": Stuttgart og Liverpool eru í efstu sætunum EINS og allir vita gengst stórfyr- irtækiö Adidas jafnan fyrir keppni um besta felagsliðiö í Evr- ópu hverju sinni eftir að keppn- istímabilinu lýkur. Jafnframt er markahæsta leikmanni Evrópu afhentur gullskór Adidas. Nú þegar smáhlé er á keppnistíma- bilinu í Evrópu er staðan í stiga- keppni félaga sú aö lið Stuttgart er í efsta sæti með 9 stig ásam Liverpool. En efstu liöin er þessi: Stuttgart 9 Liverpool 9 Aberdeen 8 Dundee Utd. 8 mörk. Hjá þeim liðum þar sem Kousa — Kuusysi 15 29 Auxerre 7 keppnistímabilið er hálfnað er Christensen — Aarhus 15 30 Juventus 7 Giresse Bordeaux efstur meö 15 Christensen — Lynby 15 30 Celtic 7 mörk. En markahæstu leikmenn Giresse — Bordeaux 15 22 Paris SG 6 eru þessir (ath.: aðeins i deildar- Thorensen — PSV 15 17 Coventry 6 leikir): Knngs — Beggen 15 12 Anderlecht 6 Rush — Liverpool 14 18 Beveren 6 Van Basten — Ajax 14 17 Fyrst mörk, síöan fjöldi leika: Onnis — Toulon 13 22 Finninn Lipponen er marka- Lipponen — TPS 22 29 Van Roon — PEC 12 17 hæstur í Evropu eins og er með Níelsen — Odense 20 30 Genghini — Monaco 12 22 22 mörk, en þess ber aö gæta aö Vilfort — Frem 19 30 Beltramini — Roen 12 22 keppnistímabiliö hjá atvinnu- Hansen — Næstved 19 30 Panenka — Rapid 12 16 mannaliöum er langt frá því að Suhonen — TPS 16 29 Garande — Auxerre 12 22 vera lokiö. Nielsen frá Odense í Ismail — HJK 15 29 Niederbacher — Waregem 12 16 Danmörku er í öðru sæti með 20 Uimonen — llves 15 29 Woodcock — Arsenal 12 17 Bók um að Iornu ÆSKAN hefur gefið út bokina Ólympíuleikar aö fornu og nýju eftir dr. Ingimar Jónsson, nám- stjóra íþróttakennslu. Bókin skiptist í tvo hluta. í fyrri hlutanum segir frá íþróttum og Ólympíuleikuin Grikkja til forna og er þar rakin þróun leikanna Olympíuleikana og nýju komin út allt frá upphafi og þar til þeir voru bannaöir áriö 394 e.Kr. j seinni hluta bókarinnar segir frá endurreisn Ólympiuleikanna í lok síöustu aldar og síöan frá sumar- og vetrarleikum allt til árs- ins 1980. Sagt er frá íþróttagörp- um og helstu afrekum hverra leika. i bókarlok er skrá yfir sigurvegara. Aö sjálfsögöu er ítarlega fjallað um þátttöku íslendinga í leikunum fyrr og síðar. i bókinni er ennfremur sagt frá hinni alþjóölegu Ólympíuhreyfingu, Alþjóðaólympíunefndinni og Heimssambandi Ólympíunefnda. Fjölskylduafsláttur hjá KR SKÍÐASVÆÐIÐ Skálafelli býöur nú upp á fjölskylduafslátt í skíöa- lyfturnar í Skálafelli. Er það í formi þess aö forsvars- maður fjölskyldu greiðir fullt gjald en aðrir fjölskylduaöilar fá verulegan afslátt. Kortin verða seld í sportvöru- verslununum Útilíf, Vesturröst, Sportval, Skátabúöinni, Bikarnum. A skíöasvæöinu í Skálafelli veröa í vetur starfræktar 8 skíöa- lyftur, sem samtals gefa flutt 3.700 manns á klst. i haust hefur veriö unnið aö endurbótum á Skálafellsvegi sem hér segir: % leiöarinnar hafa veriö breikkaöir í fulla 6 metra. Brekka sú er var erfiöasti kafli leiðarinnar var lækkuð og vegarstæðiö fært til suðurs og breikkað í 6 metra. Bíla- stæði hefur veriö stækkað og ekiö í það fyllingarefni. Svæðið er nú sem næst 8000 fermetrar og rúm- ar allt að 3—400 bíla. Fréttatllkynníng trá KR. Höfundur bókarinnar, dr. Ingi- mar Jónsson, er manna fróöastur um íþróttir eins og rit hans bera með sér. Af þeim má nefna: iþrótt- ir — tveggja binda verk í safninu Alfræði Menningarsjóös; Ágrip af sögu íþrótta — ísland. Fjölrit Menntamálaráöuneytisins 1983; Leikir. — Útg. löunn 1983. Dokt- orsritgerö Ingimars (1968) er um sögu íþrótta á islandi á fyrri hluta þessarar aldar. • Dr. Ingimar Jónsson höfundur bókarinnar. Bókin Ólympiuleikar aö fornu og nýju er 232 bls., prýdd yfir 140 myndum frá ýmsum tímum. Káputeikning er gerð hjá Al- mennu auglýsingastofunni. Oddi hf. prentaöi. Gunnar Kristjánsson Saga UMFÍ Ungmennafólag íslands hefur gefið út bókína Ræktun lýðs og lands. Það er Gunnar Kristjáns- son sem tekið hefur saman efni bokarinnar sem er mjög vandað til. Ræktun lýös og lands er saga ungmennafélagshreyfingarinnar í 75 ár. Þar greinir frá aödragand- anum að stofnun UMFi áriö 1907. Frá skipulagningu og störfum einnar fjölmennustu þjóðernis- hreyfingar í landinu sem óx úr grasi meö aldamótakynslóöinni. Frá hreyfingu sem lifaö hefur sín þrengingatímabil án þess aö líöa undir lok, en hefur þess í staö aö- lagast örum breytingum í þjóðfé- lagi tuttugustu aldarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.