Morgunblaðið - 20.12.1983, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983
23
Handknattleikur:
Úrslit í
yngri flokkum
SUNNUDAGINN 11. desember
fóru fram úrslitaleikir í yngri
flokkum í handknattleiksmóti
Reykjavíkur.
3. flokkur kvenna:
Víkingur — Ármann 5—3 (5—1)
2. flokkur kvenna:
KR — ÍR 12—11 (4—3)
framlengja þurfti tvisvar
5. flokkur karla:
Valur — Fram 13—6 (4—1)
4. flokkur karla:
KR — Fylkir 5—1 (2—0)
3. flokkur karla:
Víkingur — Fram 10—9 (6—4)
2. flokkur karla:
Valur — Ármann, veróur spilaóur
síðar.
5. flokkur karla:
Fylkir — Valur, verður spilaöur
síðar.
Hraðmót
í blaki
>■ ' inn jfciwiw—wai'S—ai ixwoiiiMiit »i i wrniaii a iimii mm i i iipia i i■ mi i— : waaai
• Knattspyrnulið Stuttgart er nú í efsta saati ásamt Liverpool í keppninni um besta knattspyrnulið Evrópu. Hér veifa leikmenn liðsins til
áhorfenda áöur en þeir léku síðasta leik sinn á fyrri hluta keppnistímabilsins gegn Hamborg. Frá vinstri: Roleder, Allgöwer, Buchvald, Schafter,
Ásgeir, Makan, Förster, Ohlicher, Niedermayer, Corneliusson, Kelsch.
Adidas-keppnin um titilinn „Besta lið Evrópu“:
Stuttgart og Liverpool
eru í efstu sætunum
ÁRVISS atburður í starfi Blak-
sambandsins er hraömót fyrir
yngri flokka félaganna. Fór það
fram samkvæmt venju 1. des-
ember síðastliöinn. Þótti mótið
takast vel í alla staði og skyggöi
ekkert á nema ef vera skyldi
hversu fá lið tóku þátt.
4. flokkur pilta
HK — Þróttur 2 9—21
Þróttur 2 — Þróttur 1 9—21
Þróttur 1 — HK 21—8
Sigurvegarar: — Þróttur 1
3. flokkur pilta
HK 1 — HK 2 21— 4
HK 2 — Þróttur 9—21
Þróttur — HK 1 16—21
Sigurvegarar: HK 1
3. flokkur stúlkna
HK 1 — HK 2 21 — 14
Sigurvegarar: HK 1
2. flokkur pilta
UBK — HK 8—21
Sigurvegarar: HK 1
2. flokkur stúlkna
HK 1 — HK 2 21 — 12
Sigurvegarar: HK 1
EINS og allir vita gengst stórfyr-
irtækið Adidas jafnan fyrir
keppni um besta félagsliðiö í Evr-
ópu hverju sinni eftir að keppn-
istímabilinu lýkur. Jafnframt er
markahæsta leikmanni Evrópu
afhentur gullskór Adidas. Nú
þegar smáhlé er á keppnistíma-
bilinu í Evrópu er staðan í stiga-
keppni félaga sú aö lið Stuttgart
er í efsta sæti meö 9 stig ásam
Liverpool.
En efstu liðin er þessi:
Stuttgart 9
Liverpool 9
Aberdeen 8
Dundee Utd. 8
Auxerre 7
Juventus 7
Celtic 7
Paris SG 6
Coventry 6
Anderlecht 6
Beveren 6
Finninn Lipponen er marka-
hæstur í Evrópu eins og er með
22 mörk, en þess ber aö gæta að
keppnistímabilið hjá atvinnu-
mannaliðum er langt frá því aö
vera lokið. Nielsen frá Odense í
Danmörku er í öðru sæti með 20
mörk. Hjá þeim liðum þar sem
keppnistímabiliö er hálfnaö er
Giresse Bordeaux efstur með 15
mörk. En markahæstu leikmenn
eru þessir (ath.: aöeins deildar-
leikir):
Fyrst mörk, síðan fjöldi leika:
Lipponen — TPS 22 29
Nielsen — Odense 20 30
Vilfort — Frem 19 30
Hansen — Næstved 19 30
Suhonen — TPS 16 29
Ismail — HJK 15 29
Uimonen — llves 15 29
Kousa — Kuusysi 15 29
Christensen — Aarhus 15 30
Christensen — Lynby 15 30
Giresse — Bordeaux 15 22
Thorensen — PSV 15 17
Krings — Beggen 15 12
Rush — Liverpool 14 18
Van Basten — Ajax 14 17
Onnis — Toulon 13 22
Van Roon — PEC 12 17
Genghini — Monaco 12 22
Beltramini — Roen 12 22
Panenka — Rapid 12 16
Garande — Auxerre 12 22
Niederbacher — Waregem 12 16
Woodcock — Arsenal 12 17
Bók um
aðfornu
ÆSKAN hefur gefið út bókina
Ólympíuleikar aö fornu og nýju
eftir dr. Ingimar Jónsson, nám-
stjóra íþróttakennslu.
Bókin skiptist í tvo hluta. f fyrri
hlutanum segir frá íþróttum og
Ólympíuleiku:n Grikkja til foma
og er þar rakin þróun leikanna
Ólympíuleikana
og nýju komin út
allt frá upphafi og þar til þeir voru
bannaöir áriö 394 e.Kr.
í seinni hluta bókarinnar segir
frá endurreisn Ólympíuleikanna í
lok síöustu aldar og síöan frá
sumar- og vetrarleikum allt til árs-
ins 1980. Sagt er frá íþróttagörp-
um og helstu afrekum hverra leika.
i bókarlok er skrá yfir sigurvegara.
Að sjálfsögöu er ítarlega fjallaö
um þátttöku islendinga í leikunum
fyrr og síöar.
i bókinni er ennfremur sagt frá
hinni alþjóölegu Ólympíuhreyfingu,
Alþjóöaólympíunefndinni og
Heimssambandi Ólympíunefnda.
Fjölskylduafslattur hjá KR
SKÍÐASVÆÐID Skálafelli býöur
nú upp á fjölskylduafslátt í skíða-
lyfturnar í Skálafelli.
Er þaö í formi þess að forsvars-
maöur fjölskyldu greiðir fullt
gjald en aðrir fjölskylduaöilar fá
verulegan afslátt.
Kortin veröa seld í sportvöru-
verslununum Útilif, Vesturröst,
Sportval, Skátabúöinni, Bikarnum.
Á skíöasvæöinu í Skálafelli
veröa í vetur starfræktar 8 skíöa-
lyftur, sem samtals gefa flutt 3.700
manns á klst.
i haust hefur veriö unnið aö
endurbótum á Skálafellsvegi sem
hér segir: % leiöarinnar hafa veriö
breikkaðir í fulla 6 metra. Brekka
sú er var erfiöasti kafli leiðarinnar
var lækkuö og vegarstæðiö fært til
suöurs og breikkaö í 6 metra. Bíla-
stæði hefur veriö stækkaö og ekiö
í þaö fyllingarefni. Svæöiö er nú
sem næst 8000 fermetrar og rúm-
ar allt aö 3—400 bíla.
Fréttatilkynning trá KR.
Höfundur bókarinnar, dr. Ingi-
mar Jónsson, er manna fróöastur
um íþróttir eins og rit hans bera
meö sér. Af þeim má nefna: Iþrótt-
ir — tveggja binda verk í safninu
Alfræði Menningarsjóðs; Ágrip af
sögu íþrótta — ísland. Fjölrit
Menntamálaráöuneytisins 1983;
Leikir. — Útg. löunn 1983. Dokt-
orsritgerö Ingimars (1968) er um
sögu íþrótta á íslandi á fyrri hluta
þessarar aldar.
• Dr. Ingimar Jónsaon höfundur
bókarinnar.
Bókin Ólympiuleikar aö fornu og
nýju er 232 bls., prýdd yfir 140
myndum frá ýmsum tímum.
Káputeikning er gerö hjá Al-
mennu auglýsingastofunni. Oddi
hf. prentaöi.
• Gunnar Kristjánsson
Saga UMFÍ
Ungmennafélag íslands hefur
gefiö út bókina Ræktun lýðs og
lands. Það er Gunnar Kristjáns-
son sem tekið hefur saman efni
bókarinnar sem er mjög vandað
til.
Ræktun lýös og lands er saga
ungmennafélagshreyfingarinnar í
75 ár. Þar greinir frá aödragand-
anum aö stofnun UMFi árið 1907.
Frá skipulagningu og störfum
einnar fjölmennustu þjóöernis-
hreyfingar í landinu sem óx úr
grasi meö aldamótakynslóöinni.
Frá hreyfingu sem lifaö hefur sín
þrengingatímabil án þess aö líöa
undir lok, en hefur þess í staö aö-
lagast örum breytingum í þjóöfé-
lagi tuttugustu aldarinnar.