Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983
47
Flugleiðir:
Margar
aukaferðir
fyrir jól
FLUGLEIÐIR verða að venju með
margar aukaferðir í innanlands- og
millilandaflugi fvrir jól. Búast má við
að 12—14 þúsund farþegar verði
fluttir innanlands í desember. Á að-
fangadag verður flogiö til Akureyrar,
Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísa-
fjarðar. Flugi lýkur um kl. 15.30
þann dag.
Ekki er flogið innanlands á jóla-
dag, en síðdegis er flogið til New
York. Þaðan er síðan flogið að
kvöldi jóladags um Keflavík til
Luxemborgar og á annan dag jóla
er aukaferð frá Luxemborg um
Keflavík til Chicago. Þriðjudaginn
27. desember er flogið samkvæmt
áætlun til Evrópu og Bandaríkj-
anna.
Tvær flugáhafnir Flugleiða
verða í New York um jólin og ein
áhöfn í Baltimore, samtals 24
flugliðar. Þá verða 12 flugliðar og
flugvirkjar Flugleiða í Kano í Níg-
eriu jóladagana.
Á vegum Flugleiða, Orvals, Út-
sýnar og Samvinnuferða-Landsýn-
ar eru 150 manns í hópferð á Kan-
aríeyjum. Flogið var beint til Kan-
aríeyja 14. desember og hópurinn
kemur heim 4. janúar.
Athygli er vakin á því, að vöru-
afgreiðsla innanlandsflugs á
Reykjavíkurflugvelli er opin til kl.
12.00 á aðfangadag.
(Frétt frá FlugleiAum)
Stykkishólmur:
Messur um jól
og áramót
St;kkishólmur. 19. desember.
UM HÁTÍÐIRNAR verður messað í
Stykkishólmskirkju og katólsku
kirkjunni á sjúkrahúsinu.
í Stykkishólmskirkju verður
messa á aðfangadag kl. 18 og á
gamlársdag kl. 18.00. Einnig verður
barnamessa á jóladag kl. 11.00. I
kaþólsku kirkjunni hefst guðsþjón-
ustuhald með helgistund kl. 14.30 á
Þorláksmessu. Klukkan 12 á jóla-
nótt verður hámessa. Einnig verða
hámessur á jóladag ki. 15.00. Ann-
an dag jóla kl. 10.00, gamlársdag kl.
18.00 og nýársdag kl. 10.00.
Árni
Leiðrétting
í fréttafrásögn af skýrslu iðnað-
arráðherra um starfsemi ríkisfyr-
irtækja og hlutafélaga með ríkis-
aðild, sem birt var í Mbl. sl. föstu-
dag, 16. desember, varð misritun
varðandi Orkubú Vestfjarða.
í fréttinni segir, að hlutur ríkis-
sjóðs í Orkubúinu sé 60%, en við-
komandi sveitarfélaga 40%. Þetta
er rangt, því ríkissjóður á 40% í
Orkubúinu, en sveitarfélögin 60%.
Eru viðkomandi beðnir velvirð-
ingar á þessari misritun.
Gjafavöruverzlunin Hnoss hefur verið opnuð að Dalshrauni 13,
Hafnarfirði. Eigendur eru Jóhannes Norðfjörð og Guðjón Guð-
mundsson, sem á myndinni eru ásamt Þórunni Óskarsdóttur, af-
greiðslukonu. Myndin var tekin í hinni nýju verzlun, en þar fást
íslenzkar og sænskar gjafavörur handunnar úr tré, keramik og
gleri.
r
Kynnist töfratónum
kristalsins...
Heimsþekktur tékkneskur
Wrwtnll _Glös Seröir, skálar og vasar.
^ GrPÍAslnckilmálar
•VU Z,..
***PV&* éáXi
Matta rósin
er komin!
Þetta gullfallega mynstur sem
svo margir hafa safnað er nú
komið í verslunina.
Nýkomin glæsileg matar-
og kaffistell í NORITAKE-
postulínu frá Japan
5-Cjörtur^ U/\
KRISTALL OG POSTULINSVÖRUR
TEMPLARASUNDI 3 SIMM9935
Sérverslun með áratuga þekkingu.
— í hjarta borgarinnar.
Frú Pigalopp og jól
• Poppbókin - í fyrsta sæti - Fróðlega skemmtibókin með
umtöluðu viðtölunum við Bubba, Ragnhildi, Egil Ólafsson, o.fl.
skráð at Jens Kr. Guðmundssyni.
• Við klettótta strönd - Mannlífsþættir undan Jökli
- Stórbrotin viðtalsbók eftir Eðvarð Ingólfsson.
• Olympíuleikaraðfornu og nýju - eftir Dr Ingimar Jónsson
• Sara - Falleg litmyndabók.
• Kári litli og Lappi - Hin sígilda barnabók Stefáns Júlíussonar.
• Til fundar við Jesú frá Nasaret - Fyrsta bókin í bókaflokki um
fólk sem haft hefur mikil áhrit á aðra.
• Kapphlaupið - Spennubók um afreksferðir Amundsens og
Scotts til Suðurskautsins.
Æskan Laugavegi 56 Sími 17336
Einstaklega skemmtileg
fjölskyldubók eftir Bjorn
Ronningen. Guðni Kol-
beinsson þýddi.
( bókinni eru á annað
hundrað litmyndir af hinni
hjálpsömu Frú Pigalopp og
hennar skoplegu félögum.
Lassi í baráttu
Hressileg unglingabók um
Lassa, strákinn sem flytur
til borgarinnar úr litlu sjá-
varþorpi eftir skilnað for-
eldranna. Hannfæróblíðar
viðtökur pörupilta. Lassi í
baráttu er afar vel skrifuð
spennubók. Höfundurinn
Thoger Birkeland, hefur
hlotið mörg verðlaun fyrir
bækur sínar.
Skopleg spennubók eftur
Rune Belsvik. Guðni Kol-
beinsson þýddi og segir í
viðtali við Æskuna: „Ég
varð atveg heiliaður af
þessari sögu og get sagt
með sanni að það er langt
síðan ég hefi lesið jafn
góða bók.“
Við erum Samar
Samabörn segja frá
Falleg og fróðleg bók sem
hefur hlotið frábærar við-
tökur almennings, jafnt
sem gagnrýnenda.
„... Bókin lýsir á áhrifaríkan
hátt í máli og Ijósmyndum
hinu frjálsa lífi Samanna,
aldagamalli menningu og
harðri lífsbaráttu".
Hildur Hermóðsdóttir, DV 7.12. '83.
Aðrar útgáfubækur
Æskunnar í ár eru:
Margs konar dag
^Jóksfoeytingar
Geríð jótín hátíðíeg með faííecjum jó(askrey\mcjwn
frá Borgarbfámum.
Sérfræðinqar í fiátíðaskrex^ingum
*«aEOlT>0»r
E
Opið ki 10-21
BORGARBLOMÍÐ
SKÍPHOLTÍ 35 SÍMh 32213