Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 47 Flugleiðir: Margar aukaferöir fyrirjól FLUGLEIÐIR verða að venju með margar aukaferðir í innanlands- og raillilandaflugi fyrir jól. Búast má við að 12—14 þúsund farþegar verði fluttir innanlands í desember. Á að- fangadag verður flogið til Akureyrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísa fjarðar. Flugi lýkur um kl. 15.30 þann dag. Ekki er flogið innanlands á jóla- dag, en síðdegis er flogið til New York. Þaðan er síðan flogið að kvöldi jóladags um Keflavík til Luxemborgar og á annan dag jóla er aukaferð frá Luxemborg um Keflavík til Chicago. Þriðjudaginn 27. desember er flogið samkvæmt áætlun til Evrópu og Bandaríkj- anna. Tvær flugáhafnir Flugleiða verða í New Yofk um jólin og ein áhöfn í Baltimore, samtals 24 flugliðar. Þá verða 12 flugliðar og flugvirkjar Flugleiða í Kano í Níg- eríu jóladagana. Á vegum Flugleiða, Úrvals, Út- sýnar og Samvinnuferða-Landsýn- ar eru 150 manns í hópferð á Kan- aríeyjum. Flogið var beint til Kan- aríeyja 14. desember og hópurinn kemur heim 4. janúar. Athygli er vakin á því, að vöru- afgreiðsla innanlandsflugs á Reykjavíkurflugvelli er opin til kl. 12.00 á aðfangadag. (Frétt frá Flugleiðum) Stykkishólmur: Messur um jól og áramót Stjkkisbólmur, 19. desember. UM HÁTÍÐIRNAR verður messað í Stykkishólmskirkju og katólsku kirkjunni á sjúkrahúsinu. f Stykkishólmskirkju verður messa á aðfangadag kl. 18 og á gamlársdag kl. 18.00. Einnig verður barnamessa á jóladag kl. 11.00. 1 kaþólsku kirkjunni hefst guðsþjón- ustuhald með helgistund kl. 14.30 á Þorláksmessu. Klukkan 12 á jóla- nótt verður hámessa. Einnig verða hámessur á jóladag kl. 15.00. Ann- an dag jóla kl. 10.00, gamlársdag kl. 18.00 og nýársdag kl. 10.00. Árni Leiðrétting í fréttafrásögn af skýrslu iðnað- arráðherra um starfsemi rikisfyr- irtækja og hlutafélaga með ríkis- aðild, sem birt var í Mbl. sl. föstu- dag, 16. desember, varð misritun varðandi Orkubú Vestfjarða. í fréttinni segir, að hlutur ríkis- sjóðs í Orkubúinu sé 60%, en við- komandi sveitarfélaga 40%. Þetta er rangt, því rikissjóður á 40% i Orkubúinu, en sveitarfélögin 60%. Eru viðkomandi beðnir velvirð- ingar á þessari misritun. Gjafavöruverzlunin Hnoss hefur verið opnuð að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Eigendur eru Jóhannes Norðfjörð og Guðjón Guð- mundsson, sem á myndinni eru ásamt Þórunni óskarsdóttur, af- greiðslukonu. Myndin var tekin í hinni nýju verzlun, en þar fást íslenzkar og sænskar gjafavörur handunnar úr tré, keramik og gleri. B&i Kynnist töfratónum kristalsins... Heimsþekktur tékkneskur kri^t^ll __Glös fleiri gerðir, skálar og vasar. GreiftslntM™^*- ¦¦/*¦¦- f*\ ^r^Lsj Matta rósin ^^^^^r^r^m - . . svo margir hafa safhao er nú cr komin! k°miðívers,unina- Nýkomin glæsileg matar- og kaffistell í NORITAKE- postulínu frá Japan KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 SIMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu, — í hjarta horgarinnar. Frú Pigalopp og jólapósturinn Einstaklega skemmtileg fjölskyldubók eftir Bjorn Ronningen. Guðni Kol- beinsson þýddi. í bókinni eru á annað hundrað litmyndir af hinni hjálpsömu Frú Pigalopp og hennar skoplegu félögum. Lassi í baráttu Hressileg unglingabók um Lassa, strákinn sem flytur til borgarinnar úr litlu sjá- varporpi eftir skilnað for- eldranna. Hannfæróblíðar viðtökur pörupilta. Lassi í baráttu er afar vel skrifuð spennubók. Höfundurinn Thoger Birkeland, hefur hlotið mörg verðlaun fyrir bækur sínar. Margs konar dagar Skopleg spennubók eftur Rune Belsvik. Guðni Kol- beinsson þýddi og segir í viðtali við Æskuna: „Ég varð alveg heillaður af þessari sögu og get sagt með sanni að það er langt síðan ég hefi lesið jafn góða bók." VIVIAH ZAHLí 'é im ftRR^ >^1 ^T /*~ <m Við erum Samar guíír Samabörn segja frá ^^ Falleg og fróðleg bók sem hefur hlotið frábærar við- tökur almennings, jafnt sem gagnrýnenda. „... Bókin lýsir á áhrifaríkan hátt í máli og Ijósmyndum hinu frjálsa lífi Samanna, aldagamalli menningu og harðri lífsbaráttu". HlWur Hermóðsdóttlr, DV 7.12. '83. Aðrar útgáfubækur Æskunnar í ár eru: • Poppbókin - I fyrsta sæti - Fróölega skemmtibókin með umtöluðu viðtölunum við Bubba, Ragnhildi, Egil Ólafsson, o.fl. skráð at Jens Kr. Guðmundssyni. • Við klettótta strönd - Mannhfsþættir undan Jökli - Stórbrotin viðtalsbók eftir Eðvarð Ingólfsson. • Olympíuleikar að fornu og nýju - eftir Dr.lngimar Jónsson. • Sara - Falleg litmyndabók. • Kári litli og Lappi - Hin sígilda barnabók Stefáns Júlíussonar. • Til fundar við Jesú frá Nasaret - Fyrsta bókin í bókaflokki um fólk sem haft hefur mikil áhrif á aðra. • Kapphlaupið - Spennubók um afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins.___________________________ Æskan Laugavegi 56 Sími 17336 ^óíashvytmgar Gerið jó(m hátíðieg með fattegum jólasfaeytmcjwn jrá Borgamtóimmi. SS*I r^ Sérfrœðimjar í hátíðasfaeyúngim^*^ »™ K«E£mcoi" & 10-21 BORGARBLOMÍD SKÍPHOLTÍ35 SÍMh 32213

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.