Morgunblaðið - 20.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983
31
Ólafur G. Einarsson:
Málþóf tefur fyrstu
umræðu um stjórn-
arskrárfrumvarpið
Það var mín ósk og þingflokks
sjáirstæðismanna að frumvörp að
breyttum kosningalögum og breyttri
stjórnarskrá, f framhaldi af sam-
komulagi fjögurra þingflokka á sl.
þingi, sem fram hafa verið lög á
þessu þingi, kæmu til umrsðna fyrir
þinghlé. Vilji okkar stóð til að Ijúka
fyrstu umraeðu fyrir þinghlé og að
stjórnarskrárnefndir þingdeilda gætu
fjallað um málið í þinghléi. Það eru
ekki sízt þeir sem hér hafa haldið
uppi málþófi og tafið framgang mála
sem bera höfuðsök á því ef svo getur
ekki orðið. Þetta vóru efnisatriði úr
máli Olafs G. Einarssonar, formanns
þingflokks sjálfstæðismanna, er hann
andmælti þeirri fullyrðingu Ólafs
Ragnar Grímssonar, formanns þing-
flokks Alþýðubandalagsins, að þing-
menn Sjálfstæðisflokks væru sáttir
við tafir á málinu.
Talað fram á nýjan dag
MIKLU málþófi hefur verið haldið
uppi af hálfu stjórnarandstöðu und-
anfarna daga, einkum í umræðu í
neðri deild Alþingis um stjórnar-
frumvarp um fiskveiðar, en fundur
um það mál stóð ungann úr sl. föstu-
degi og fram í morgunsár laugar-
dags.
Þessir starfshættir valda því að
nokkur þingmál, sem ríkisstjórn
lagði áherzlu á að fá afgreidd fyrir
jólahlé þings, hljóta að bíða af-
greiðslu fram yfir áramót.
Þó er gert ráð fyrir því að fjár-
lög og tengd tekjufrumvörp nái
fram að ganga og liklega frumvarp
um fiskveiði, auk nokkurra smærri
þingmála.
Til stendur að Ijúka þingstörfum
á þessu ári i dag og að þing komi
saman á ný ekki síðar en 23. janú-
ar nk.
Steingrímur Hermannsson, for-
sætisráðherra, sagði tryggt, að
þessi mál næðu fram það fljótt, að
kosið yrði eftir breyttri skipan þeg-
ar gengið yrði næst til Alþingis-
kosninga. Hinsvegar stæðu ýmis
mál, sem þyrftu að ná fram fyrir
þinghlé, svo tæpt tímalega, að sýnt
væri að stjórnarskrármálið yrði að
biða fram yfir áramót.
Karvel Pálmason (A) og Ólafur
Þ. Þórðarson (F) minntu á ákvæði í
greinargerð með stjórnarskrár-
frumvarpi fyrra þings, þar sem því
hafi verið heitið að vinna að eyð-
ingu ýmiskonar mismunar milli
þegna eftir búsetu, en þar kæmi
fleira til en vægi atkvæða.
Garðar Sigurðsson:
Ólafur Ragnar veit
ekkert um málið
- er „þingmaður alheimsins“
„ÉG VEIT ekki í hvers umboði
Olafur Ragnar Grímsson talar hér,
hann veit ekki nokkurn skapaðan
hlut um málið og veit ekki hvaða
spurningum hefur verið svarað,“
sagðir Garðar Sigurðsson alþingis-
maður Alþýðubandalagsins á Al-
þingi á föstudaginn, þegar hann
gerði athugasemdir við orð, sem
Olafur R. Grímsson hafði látið falla
í umræðum um þingsköp.
Tilefnið var það að Ólafur R.
Grímsson gagnrýndi Halldór Ás-
grímsson sjávarútvegsráðherra
fyrir að hafa ekki svarað spurn-
ingum ýmissa þingmanna um
frumvarp um fiskveiðistefnu sem
til umræðu var á Alþingi. Lét
Ólafur að því liggja að haldið
yrði uppi málþófi á meðan ekki
fengjust svör, nema fundi yrði
frestað á meðan rætt væri hvern-
ig að umræðum skyldi staðið.
Garðar sagði að ólafur hefði
ekki gert sér grein fyrir því hvort
einhverjum spurningum hefði
verið svaraö og ef hann teldi ein-
hverju ósvarað, ætti hann að láta
það koma fram um hvað væri að
ræða. Sagði Garðar að ekki ætti
að fresta umræðunni og ætti for-
seti deildarinnar ekki að- taka til-
lit til hótana ólafs um málaþóf,
enda virtist það ekki skipta Ólaf
neinu að hér væri um mikilvægt
mál að ræða.
ólafur R. Grímsson sagði
greinilegt af ummælum Garðars,
að sjávarútvegsráðherra hefði
fengið nýjan aðstoðarmann, en
það væri rétt hjá Garðari að
hann hefði ekki rétt til að tala i
nafni allra þingmanna. Kallaði
þá Garðar fram í og sagði að
Ólafur væri „þingmaður al-
heimsins". Þá sagði Ólafur að
bandalag Garðars við ráðherra
bindi ekki hendur sínar eða ann-
arra í umræðum og það hjálpaði
ekki Garðari eða sjávarútvegs-
ráðherra að ausa sig svívirðing-
Alltaí í skemmtilegum íélagsskap
^ Theresa Charles
Med einhverjum öðrum
Rósamunda hrökklaðist ú: hlutverki „hinnar
konunnar", því það varð deginum ljósara að
Norrey mundi aldrei hvería írd hinni auðugu
eiginkonu sinni, - þrátt íyrir lotorð og íullyrðing-
ar um að hann biði aðeins eftir að íá skilnað.
Hversvegna ekki að byrja upp á nýtt með ein-
hverjum öðmm?
Else-Marie Nohr
Einmana
Lóna á von á bami með unga manninum, sem
hún elskar, og hún er yíir sig hamingjusöm. En
hún haíði ekki minnstu hugmynd um, að hinar
sérstöku aðstœður í sambandi við þungunina
hafa stofnað lííi bœði hennar sjálírar og bams-
ins í hœttu. - Hugljúí og spennandi ástarsaga.
mm
ELSE-MARIE NOHR
CINMANA
m
. crw ramðe
ASTOG
BLEKKING
Erik Nerlöe
Ást og blekking
Súsanna var íoreldralaust stofnanabara sem
látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá
stjúpíoreldmm Torbens. Með Torben og henni
takast ástir og hún verður óírísk. Þeim er stíað
sundur, en mörgum árum seinna skildi hún að
hún heíur verið blekkt á ósvííinn hátt, Og það
versta var, að það var maðurinn, sem hún haíði
giízt, sem var svikarinn.
Else-Marie Nohr
Systii María
Nunnan unga var hin eina, sem möguleika
hafði á að bjarga ílugmanninum sœrða, sem
svo óvœnt haínaði í vörzlu systranna. En slíkt
björgunarstarí var lííshœttulegt. Yíir þeim, sem
veitti óvinunum aðstoð, vofði dauðadómur, -
og flugmaðurinn ungi var úr óvinahernum. Æsi-
lega spennandi og íögur ástarsaga.
SYSTIR MÁRÍÁ
Barbara Cartland
Segöu já, Samantha
Samantha var ung og saklaus og goedd sér-
stœðri fegurð'og yndisþokka. Groen augu henn-
ar virtust geyma alla leyndardóma veraldar.
Sjálí áttaði Samantha sig ekki á því fyrr en hún
hitti David Durham og varð ástíangin aí honum,
að hún var aðeins fáfróð og óreynd lítil stúlka,
en ekki sú líísreynda sýningarstúlka, sem mynd-
ir birtust af á síðum tízkublaðanna.
Eva Steen
Hann kom um nótt
Bella vaknar nótt eina og sér ókunnan mann
standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn
er hœttulegur morðingl sem er á flótta undan
lögreglunni og œtlar að þvinga hana með sér
á ílóttanum. Hún hatar þennan mann, en á
nœstu sólarhringum verður hún vör nýrra og
hlýrri tillinninga, þegar hún kynnist ungum syni
morðingjans.
Ewo Jtccn
Hflnn Hom
um non
SIGGE STARK
Engir karlmenn,
takk
Sigge Stark
Engii kailmenn, takk
í sveitarþorpinu var hlegið dátt að þeim furðu-
fuglunum sex, sem höíðu tekið Steinsvatnið á
leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð-
ar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað-
ur átti að stíga fœti inn íyrir hliðið. - En Karl-
hataraklúbburinn íékk íljótlega ástœðu til að
sjá eítir þessari ákvörðun.
Sigge Stark
Kona án foitíðai
Var unga stúlkan í raun og veru minnislaus,
eða var hún að látast og vildi ekki muna fortíð
sína? Þessi íurðulega saga Com Bergö er saga
undarlegra atvika, umhyggju og ljúísárrar ástar,
en jaíníramt kveljandi afbrýði sársauka og níst-
andi ótta. En hún er einnig saga vonar, sem ást-
in ein elur.
SIGGi STARK
ÁN FOR
KONA
FORTÍÐAR
Já, þœr eru spennandi ástarsögnrnar írá Skuggsjá
—
.