Morgunblaðið - 20.12.1983, Síða 24

Morgunblaðið - 20.12.1983, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBGR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kerfisfræðingur og/eða viðskiptafræöingur Viljum ráða víðsýnan kerfisfræðing eöa við- skiptafræðing. Starfið er fólgið í aö stjórna forritunardeild í tengslum við tölvusölu, og að sjá um stöðuga uppbyggingu og þróun hennar. Viðkomandi þarf aö vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viðskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæðingu, skipuleggja verk- efni, hafa með höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengizt og stjórnað öðru fólki áreynslulaust. Meöur með góða bókhaldsþekkingu, áhuga á og reynslu af notkun tölva, reynslu í stjórn- un, og getur starfað sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 30. desember nk., merktar: „Kerfisfræði — Trúnaðarmár. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson. Tölvuforritun Póllinn hf. á ísafirði leitar aö manni eða konu til að vinna að viðhaldi og þróun forritakerfa fyrir fiskiönaöinn. Forritin eru að mestu leyti skrifuð í basic. Okkur vantar úrræðagóðan mann sem getur unnið sjálfstætt ef þurfa þykir. Þekking á fiskiðnaði og/eða almennum viðskiptum æskileg og staðsetning á ísafirði er skilyrði. Upplýsingar veitir Hálfdán í símum 94-3092 og 94-4033. Umsóknir má senda til: Póllinn hf,. c/o Hálfdán Ingólfsson, Aðalstræti 9, Pósthólf 91, 400 ísafirði. Ritari SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Óskum eftir að ráða ritara frá og með 1. mars 1984. Góð vélritunarkunnátta og reynsla í skrifstofustörfum er áskilin. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 22. desember nk. (sij:nsk ENDUHSKOÐUNHF Endurskoðun og rekstrarráðgjöf Suðurlandsbraut 14, 105 Reykjavík. Lyfjatækni vantar Fólk sem hefur þjálfun í afgreiösli í lyfjabúð kemur einnig til greina. Reykjavíkur Apótek. Innanhússarkitekt — Sölumaður Okkur vantar innanhússarkitekt eöa dugleg- an sölumann, sem jafnframt er góður teikn- ari, til að selja okkar ágætu Invita innrétt- ingar í allt húsiö. Framtíðarstarf fyrir hressa, sjálfstæða mann- eskju með góða framkomu. Starfið felst í skipulagningu, teikningu og sölu innréttinga í allt hsið, vélritun og frá- gangi samninga, og yfirleitt öllu því sem þarf aö gera í litlu og notalegu fyrirtæki. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann, helst fyrir hádegi næstu daga, ekki í síma. ELDASKALINN Grensásvegi 12, sími 39520. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í að steypa undirstöður og veggi 28 íbúöa í raðhúsum 1. áfanga verndaðra þjónustuíbúða aldraðra í Garða- bæ. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu okkar gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Laugarási í Reykjavík, 28. des- ember 1983 kl. 11.00. VERKniÆÐItTOFA STEFANS ðUFSSONAN H*. IM coNSULTma enqxeers Laxveiðimenn — Stangaveiðifélög Tilboð óskast í lax- og silungsveiðirétt í Langadalsá, Nauteyrarhreppi, N-ísafj.sýslu. Við ána er nýtt veiðihús, 4 herbergi, stofa, rafmagn. Tilboðum sé skilað til Kristjáns Steindórs- sonar, símstöðinni Kirkjubóli, fyrir 28. febrú- ar nk., sem einnig veitir nánari upplýsingar. Landeigendur Tilboð óskast í að dýpka fals í gluggum, skipta um pósta og setja í opnanleg fög og glerja. Magn ca. 250 fm í gleri. Tilboð sent augl.deild Mbl. merkt: „RUO — 0908“. bílar Volvo 244 DL ’82. Peugeot 504 ’78. Volvo 244 DL ’75. Lada Sport ’79. Ford Mustang ’79. Viö seljum alla bíla. Miklatorgið er aöalbíla- sölutorg borgarinnar. Við seljum Mazda-bíla með 6 mán. ábyrgð. AM IhilasataH v/Miklatorg, sími 15014. BOMOAMTOM20 105 VKJAVfK SfMI 70040« »041 Útboð Vegagerð ríkisins býður út gerð stálbita fyrir brú á NA-landi. Nefnist útboðið: Stálbitar fyrir brú í Hölknaá í Þistilfirði. Helstu magntölur eru: Heildarlengd bita 143 m. Heildarþyngd stáls 33 t. Útboðsgögn fást hjá aðalgjaldkera Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Gera skal tilboð í samræmi við útboösgögn og skila í lokuðu umslagi til Vegageröar ríkis- ins í Reykjavík fyrir kl. 14.00 þann 20. janúar 1984 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuö þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavik í desember 1983, Vegamálastjóri. bátar — skip Útgerðarmenn skipstjórar Fiskvinnslufyrirtæki á Suöurnesjum óskar eftir bát í viöskipti til leigu eða kaups fyrir komandi vetrarvertíö. Uppl. í síma 92-1867. húsnæöi i boöi tiikynningar Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráðuneytið. ÉÍ0*á Miðbær 2ja herb. 50 fm íbúð fyrir barnlaust fólk eða einhleypt. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „G — 58“. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.