Morgunblaðið - 15.02.1984, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984
13
3ja herb. — í smíöum — Fast verö
Höfum til sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir, 116—121 fm á góðum
útsýnisstaö viö Reykás. íbúðirnar seljast með frágenginni sameign,
tilb. undir tréverk eöa fokheldar með hitalögn.
Afh.: Okt.—des. '84. Beðið eftir veödeildarláni. Teikningar á
skrifstofunni.
Raðhús í smíðum
Höfum til sölu nokkur raðhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld,
frágengin að utan í okt./nóv. '84. Teikn. á skrifst.
Ásbraut — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Asbraut.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Góð 4ra herb. íbúö á 1. hæð í blokk við Fífusel. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Aukaherb. í kjallara.
Vantar einbýlishús
í Garðabænum fyrir góða kaupendur, 150—200 fm. Mjög góðar
útborganir fyrir rétta eign. Vantar stærra einbýlishús, helst með
möguleíka á tveimur íbúðum. Þarf ekki aö vera fullgert.
Eiqnahöllin Fastei9na- °g skipasaia
^ Skúli Ólafsson
28850*28233 Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu76
Þrýstimælar
Allar stæröir og gerðir
Sflyötaugjkoir
<@t
Vesturgötu 16, sími 13280
faste'ignaval ,
II 1
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Gamli bærinn - 2ja herb.
Til sölu 2ja herb. lítil en snotur
kjallaraíb. viö Njálsgötu. Sann-
gjarnt verö. Laus nú þegar.
Við Skólavörðu —
2ja herb.
Um 60 fm skemmtileg íbúð á
hæð í þríbýli í gamla bænum.
Smekklegar og góðar innrótt-
ingar.
Seljahverfi — 2ja herb.
Vönduð um 70 fm séribúö á 1.
hæð í nýlegu þríbýli. Skipti á 3ja
herb. íbúð helst á 1. eöa 2. hæð
í Breiöholti æskileg.
Laugarnes — 3ja herb.
Um 80 fm hæð í þríbýli viö
Laugarnesveg. íbúðin er að
miklu leyti sér. Mikið geymslu-
rými. Eignin selst með rúmum
losunartíma.
Viö miðborgina —
3ja—4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu,
skemmtilega, um 100 fm,
efri hæö í rótgrónu hverfi,
nálægt miöborginni. Þokka-
legar innréttingar. Frábært
útsýni yfir sundin og víðar.
Miðborgín — 3ja herb.
Um 80 fm 3ja herb. íbúð á hæð
við miðborgina. Eignin er í mjög
góðu ástandi. Æskileg skipti á
4ra—5 herb. íbúð með bílskúr.
Góð milligjöf.
Hólahverfi 3ja herb.
Um 85 fm falleg íbúð á 3. hæð í
skiptum fyrir íb. á 1. eða 2. hæð.
Kópavogur — 4ra herb.
Um 100 fm nýleg íbúð í austur-
bæ Kópavogs.
Hólahverfi 4ra—5 herb.
Hæð með 3 svefnherb. í skipt-
um fyrir stærri eign með 4
svefnherb. Nánari uppl. á
skrifst.
Seljahverfi — raðhús
Sérlega skemmtilega hannað
raöhús samt. um 225 fm. Meðal
annars 4 svefnherb. Eignin er
að verulegu leyti frágengin.
Nánari uppl. á skrifst.
Mosfellssveit — Raðhús
Vorum að fá til sölu raöhús,
hæð og kjallari, samt. 215 fm á
eftirsóttum stað í Mosfellsveit.
Bílskúr. Góð eign. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu.
Erum með í sölu, einbýli
í smíðum, í Mosfells-
sveit og Garöabæ. Nán-
ari uppl. á skrifstofu.
Ath ..* Alltaf er töluvert
um makaskipti hjá okkur.
Jón Arason lögm.
Málflutnings- og
fasteignasala.
Heimasími sölustjóra
Margrét 76136.
16767
Vesturbær
Ca. 50 fm 2ja herb. íbúð í kjall-
ara. Bein sala.
Hverfisgata
Rúmgóð einstaklingsíbúö
ásamt íbúðarherbergi í kjallara.
Bein sala.
Ránargata
Ca. 80 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæö. Bein sala.
Hringbraut
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á efri
hæð í tvíbýli. Bein sala.
Barónsstígur
Rúmgóð 3ja herb. falleg ris-
íbúö. Bein sala.
Ásvallagata
Ca. 90 fm 4ra herb. ibúð á 1.
hæð í þríbýli. Bein sala.
Nönnugata
Lítiö einbýlishús ca. 65 fm að
grunnfleti. Hæð og ris. Bein
sala.
Fossvogur — Raðhús
Ca. 195 fm á 2 hæðum í góðu
standi meö bílskúr. Bein sala.
Einar Sigurðsson hrl.
Laugavegi 66, sími 16767,
kvöld- og helgarsími 77182
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
26933 íbúð er öryggi 26933
Raðhús Seltiarnarnesi
JC Hafnarfjörður:
Andóf gegn eiturlyfjum
JC Hafnarfjörður er nú að hefja
herferð gegn vímuefnanotkun undir
yfirskriftinni „Herferð gegn eitur-
efnum“. f því skyni efnir JC til tón-
leika í veitingahúsinu Tess að
Trönuhrauni 8 í Hafnarfirði nk.
sunnudag kl. 20.00. Á tónleikunum
koma m.a. fram Bubbi Morthens,
Gammarnir, Frakkarnir, Omicron
og Herramenn, auk þess sem Páll
Pálsson, rithöfundur, les úr verkum
sínum. Á milli atriða verða flutt stutt
fræðsluerindi.
Auk tónleikanna hafa JC-menn
í Hafnarfirði látið gera límmiða
og gefið út bækling í því skyni að
vekja unglinga sem fullorðna til
umhugsunar um vímuefnamál. í
bæklingnum er m.a. rætt við ungl-
inga og nokkra aðila sem fjalla um
þessi mál að staðaldri.
Sömu símar utan
skrifstofutíma
Seljendur
Nú er vaxandi eftirspurn.
Höfum kaupendur að íbúðum af
öllum stærðum. 30 ára reynsla
tryggir örugga þjónustu.
Maríubakki
2ja herb. ca. 60 fm falleg íbúö á
1. hæð. Suöursvalir. Einkasala.
Verð ca. 1300 þús.
Arahólar
2ja herb. rúmgóð og falleg íb. á
6. hæð. Laus strax. Verð ca.
1250 þús.
Norðurmýri
3ja herb. falleg íbúð á 2.
hæð við Vífilsgötu. Tvöfalt
verksmiðjugler. Danfoss á
ofnum. Verð ca.
1400—1450 þús. Laus
fljótlega.
Njarðargata
5 herb. óvenju falleg íbúö á 2
hæðum (efri hæð og ris). Nýjar
innr. Ákv. sala.
Raðhús
4ra—5 herb. falleg raðhús á
tveim hæðum viö Réttarholts-
veg og Tunguveg. Verð ca. 2,1
millj.
Lítið einbýlishús
Snyrtilegt timburhús kjallari,
hæð og ris við Nýlendugötu.
Húsið er mikið endurnýjað.
Ákv. sala. Verð ca. 1900
þús.
Agnar Gústafsson hri.,j
SEiríksgötu 4.
' Málflutníngs-
og fasteígnastofa
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstigs).
SÍMAR 26650—27380.
Kvisthagi, 4ra—5 herb.
sérhæð ásamt nýjum bílskúr.
Sérinng. Kjallari undir öllum
bílskúr. Bein saia eöa skipti á
minni eign. Verð 3,1 millj.
Hraunbær, 3ja herb. 80 fm
ibúð á 2. hæð. Nýir skápar og
hurðir. Skipti á 4ra eða sala.
Verð 1,5 millj.
Laugavegur, 2ja—3ja herb.
nýinnréttað en ekki fullbúiö.
Verð 1 millj.
Vesturbraut Hf., 2ja herb.
50 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi.
Sérhiti Danfoss. Verð 900 þús.
Nökkvavogur, 75 fm björt
og góð 2ja herb. kjallaraíbúö.
Nýtt eldhús. Laus strax.
Hraunbær, 2ja herb. mjög
góð íbúð á 3. hæð. Stór stofa.
Verð 1300 þús.
í vesturbæ, 115 fm ný íbúð í
skiptum fyrir rúmgóða hæð.
Höfum veriö beðnir
að útvega fyrir
trausta kaupendur
íbúð með 4 svefnherb. í Kópa-
vogi.
í vesturbæ ca. 130 fm íbúö.
3ja herb. íbúö með stórri stofu.
Á Högunum eöa í nágrenni.
4ra—6 herb. í vesturbænum
eða miðbæ.
Lítið einbýli- eða raðhús í
Reykjavík eða Kópavogi.
Vantar allar stærðir og geröir
eigna á söluskrá okkar, vegna
mikillar eftirspurnar, undan-
farna daga.
Sölum. Örn Scheving,
Steingrimur Steingrimsson.
Lögm. Högni Jónsson, hdl.
Fasteignasalan
FJÁRFESTING
Ármúla 1, 2. hæð.
Sími 68 77 33
Lögfr. Pétur Þór Sigurðsson hdl.
Fyrirtæki —
Miklir möguleikar
Höfum fengið í sölu góða varahlutaverslun í Armúla-
hverfi í góðu húsnæði. Góð umboð fylgja og föst við-
skiptasambönd. Miklir möguleikar fyrir hagsýnt og
framtakssamt fólk.
Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni.