Morgunblaðið - 15.02.1984, Page 44

Morgunblaðið - 15.02.1984, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 t Hjartkær eiginmaður minn, JÓN ÞORBERG ÓLAFSSON, fyrry. yfirverkatjóri, Laugarnesvegi 96, Reykjavfk, lést á heimili sínu 14. febrúar. Fyrir hönd aöstandenda, Kristjana Guölaugsdóttir. t Eiginkona mín, ÓLÖF JÓNSDÓTTIR, Lindargötu 24, Siglufiröi, andaöist í Sjúkrahúsi Siglufjaröar 13. febrúar. Eyþór J. Hallsson. ■ Móöir okkar og tengdamóöir, h GUDLAUG NARFADÓTTIR, lést á Hrafnistu 14. febrúar. Fyrir hönd ættingja, Sigurþór Hjartarson, Bergljót Sigurvinsdóttir, Ingveldur Hjartardóttir, Siguröur Sigurösson, Narfi Hjartarson, Halla Janusdóttir, Magnús Hjartarson, Gunný Gunnarsdóttir, Guöjón Hjartarson, Sólveig Siguröardóttir, Halldór Bachmann, Anna Bachmann, Ólafur Bachmann, Hulda Bachmann. t Maöurinn minn og faöir okkar, HERBJÖRN GUOBJÖRNSSON, lést í Landspítalanum sunnudaginn 12. febrúar. Guöbjörg Jónsdóttir og dsatur. t Móðursystir mín, ÞORBJÖRG HÓLMFRÍÐUR GUÐNADÓTTIR, andaöist á Sólvangi. Hafnarflröl, mánudaginn 13. febrúar. Fyrir hönd aöstandenda, Guóný Guöbergsdóttir. t Ástkær eiginmaöur minn og faöir okkar, SIGURÐUR JÚLÍUSSON, Goóheimum 14, lést í Landspitalanum þriöjudaglnn 14. febrúar. Sigríöur Gísladóttir og börn. t Bálför afa okkar og langafa, SIGUROAR JÓHANNS KRISTJÁNSSONAR frá Kollabúöum, fer fram frá Fossvogskirkju þann 16. febrúar kl. 10.30. örn Grundfjörö, Elísabet Hauksdóttir, Gestur Sigurösson, Valgerður Hauksdóttir, Guójón Guömundsson, Hugrún Hauksdóttir, Bernhard Jóhannesson, Siguröur P. Hauksson, Kristín Halldórsdóttir, Hjördís Hauksdóttir, Jónas Jósteinsson og aðrir aöstandendur. t Elskulegur sonur minn, bróöir okkar og mágur, KRISTINN ANDRÉS GUNNLAUGSSON, bátsmaöur, Kríunesi 11, Garöabas, veröur jarösunginn á morgun, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 13.30 frá Garöakirkju, Álftanesi. Jónína Páls- dóttir — Minning Hún andaðist í hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 6. febrúar 1984. Hún var fæddist í Kerlinga- dal í Mýrdal 28. maí árið 1901. Skorti hana því tæpa fjóra mánuði í fullnuð 83 ár. Foreldrar hennar voru þau hjónin Páll Bárðarson og Oddný Andrésdóttir. Eignuðust þau hjónin þrjú börn. Andrés, er nú lifir einn, og svo Ingveldi er lengst af bjó í Vestmannaeyjum og svo Jónínu, sem hér er minnst. 3. janúar árið 1925 giftist Jón- ína Páli Júlíusi Einarssyni vél- stjóra. Varði hjónaband þeirra þannig í rösk 59 ár. Hófu þau búskap í Langholti við Vest- mannabraut í Eyjum, en það hús byggði Einar faðir Páls. Bjuggu þau í Eyjum í 11 ár. Páll var þar vélstjóri við Fiskimjölsverksmiðju Gísla J. Johnsen, fyrstu fiski- mjölsverksmiðjuna á íslandi. Þau hjónin eignuðust 7 börn og lifa 4 þeirra foreldra sína: Andrés, Margrét, Hanna og Súsanna. Við dánardægur Jónínu voru afkom- endur þeirra 53. Jónína og Páll fluttu alfarið frá Eyjum árið 1936. Þau höfðu áður dvalið um skeið í Reykjavík. Nú bauðst Páli vélstjórastaða við sænska frystihúsið og þar vann hann um tugi ára. Frá 1955 starf- aði hann við Rafmagnsveituna í Reykjavík. Það var meira en vinnubreyting er orsakaði flutning þeirra hjóna á nýjan stað. í Eyjum kynntust þau starfi Hvítasunnuhreyfingar- innar, er þá var að festa rætur hér á landi. Gengu þau í söfnuðinn við skírn í vatni á annan Hvítasunnu- dag 4. júní árið 1927. Samferða þeim hjónum þessa leið var Hall- dór Magnússon verksmiðjustjóri frá Grundarbrekku í Eyjum og Einar Þorsteinsson frá Arnarhóli. Páll er nú einn eftirlifandi þessa fólks. Skírari þeira var sænski presturinn séra Nils Ramselius. Hámenntaður guðfræðingur frá Lundi og þjónandi í sænsku þjóð- t Eiginmaöur minn, fósturfaöir, tengdafaöir og afi, DANÍEL Ó EGGERTSSON fró Hvallótrum, Rauöasandshreppi, Langholtsvegi 132, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju flmmtudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarfélög. Anna Jónsdóttir, Gyöa Guömundsdóttir, Marías Sveinsson, Anna Guörún Maríasdóttir, Svanhildur Ó. Maríasdóttir. t Faðir okkar, ÁSGRÍMUR AGNARSSON, Síöumúla 21, sem lést á heimili sínu 8. febrúar, veröur jarösunginn fimmtudag- inn 16. febrúar kl. 15.00 frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd vandamanna, Halgi Ásgrímsson, Sigrún Ásgrfmsdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, SVEINN ÞORBERGSSON, Vélstjóri, Öldugötu 17, Hatnarliröi, veröur jarösunginn frá Þjóöklrkjunnl í Hafnarfiröl fimmtudaginn 16. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarfélög. Jónfna Guölaugsdóttir, Sigurbergur Sveinsson, Ingibjörg Gfsladóttir, Guömann Sveinsson, Þorbjörg Ragnarsdóttir, Ásdfs Sveinsdóttir, Þórarinn Sófusson barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur mlnnar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUDRÚNARLÝDSDÓTTUR fró Skólholtsvík. Guóný Jónsdóttir og fjölskylda. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, SIGURÐAR ORMSSONAR, Hólmaseli. Gunnlaugur Björnsson, Siguröur Á. Gunnlaugsson, Hrafnhildur Sturludóttir, Björn Gunnlaugsson, Gunnlaugur Gunnlaugsson, ívar Gunnlaugsson, Ásgeir Gunnlaugsson, Sigrún Petersen, Margrót Halldórsdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Þórunn Lúóvfksdóttir. Guörún Siguróardóttir, Sigurður Jónsson, Pólfna Siguröardóttir, Oddgeir Einarsson, Sigrún Sigurðardóttir, Kristofer Þorvarösson, Guómundur Sigurösson, Jóhanna Gústafsdóttir, Jósep Sigurösson Guórún Ingimundardóttír og barnabörn. kirkjunni. Trú hans á bókstaf Nýjatestamentisins leiddi til þess að hann lét skírast Biblíulegri skírn og þá var samleið með kirkj- unni rofin. Árið 1936 hófu Hvíta- sunnumenn starfsemi sína í Fíla- delfíu Reykjavík. Stofnendurnir voru 12. Állt skorti til safnaðar- starfs nema trú og bjartar hug- sjónir. Þau Jónína og Páll leystu mikinn vanda er þau seldu nýtt hús sitt í Eyjum. Lögðu fjármagn- ið í Hverfisgötu 44 og gerðust svo leigjendur þar um nokkur ár. Frjálsa kristilega starfið í landinu hefir alltaf byggt á svona ein- staklingum og framtaki þeirra. Páll og Jónína voru ekki búin að vera lengi hér er þau keyptu sér einbýli við Tunguveg. Fengu þau að reyna í gegnum lífið að Drott- inn skuldar engum neitt. Sá sem fórnar honum verður aldrei fá- tækur. Jónína bjó manni sínum og börnunum fagurt og yndislegt heimili. Þar ríkti gestrisni og vinsemd. Var ég einn af fjölmörg- um er fékk að reyna það. I svipti- byljum lífsins misstu þau hjón þrjá drengi. Þá var Jónína alltaf hetjan, með trú von og kærleika. Hún lagði alltaf gott til og virkaði bæði sem bremsa og segl á mann sinn, eftir því sem við átti. Páll mat hana mjög mikils og hjóna- band þeirra var elskulegt og gott alla tíð. Nú við leiðariok Jónínu, eða Jónu Páls eins og hún var vana- lega kölluð, er hennar saknað. Ljúflyndi hennar var kunnugt öll- um mönnum. Drottinn er í nánd. Persónulega á ég Jónínu mikið að þakka. Órofa samstöðu í öllu starfi Fíladelfíu. Hún var meðal þeirra trúustu að rækja samfélag- ið í Fíladelfíu. Væru þau hjón ekki inni er helgar tíðir hófust, þá var eitthvað að. Páli og eftirlifandi börnum og öllum ástvinum eru sendar sam- úðarkveðjur við andlát Jónínu Pálsdóttur. Einar J. Gíslason Steingrim- ur Einars- son — Kveðja Fæddur 4. ágúst 1904 Dáinn 4. febrúar 1984 Kveðja frá Sjómanna- félagi Reykjavíkur 4. febrúar sl. andaðist hér í borg Steingrímur Einarsson frá Lág- holti, mikill og góður málsvari sjó- mannastéttarinnar. Innan við tvítugt lagði Stein- grímur fyrir sig sjómennsku sem hann stundaði sína starfsævi. Steingrímur var í stjórn og trún- aðarmannaráði Sjómannafélags Reykjavíkur um langt árabil. Um leið og við þökkum honum óeig- ingjarnt starf í þágu íslenskrar sjómannastéttar vottum við að- standendum hans okkar dýpstu samúð. G.H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.