Morgunblaðið - 06.05.1984, Page 36

Morgunblaðið - 06.05.1984, Page 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 Hótel Holt: Sjónvarpstæki í öll herbergi Tónleikar Berkofskys ÞRIÐJUDAGINN 8. maí kl. 20.30 e.h. mun Martin Berkofsky, píanó- leikari, halda fyrirlestur/hljómleika í Norræna húsinu til styrktar bygg- ingar tónlistarhúss í Reykjavík. Heitir dagskrár hans er: „Amer- ican piano music; A sideways look at its fascinating and sometimes very humourous history". „Amer- ísk píanótónlist; Óvenjuleg og stundum brosleg saga hennar skoðuð í nýju ijósi“. (Fréttatilkynning.) SJÓNVARPSTÆKI í hvert her- bergi eru einn liðurinn í allsherjar andlitslyftingu Hótels Holts, sem verið er að vinna að þessa dagana. Allar innréttingar hótelsins verða endurnýjaðar, sem og teppi, gluggatjöld og öll lýsing. Þá verða gerðar útlitsbreytingar á hótelinu og bætt við nýrri setustofu. Stefnt er að því að breytingunum verði lokið fyrir 1. júní að sögn Skúla Þorvaldssonar, hótelstjóra. Hótel Holt er fyrst íslenskra hótela til þess að setja sjón- varpstæki í hvert herbergi. Önn- ur hótel j höfuðborginni munu vera í svipuðum hugleiðingum. Tækin, sem Hótel Holt keypti, eru af Sharp-gerð og reyndar sérstaklega hönnuð fyrir sviss- neskan markað, þar sem gerðar eru óvenju miklar öryggiskröf- ur. Að sögn Kristjáns Zophaní- assonar hjá Hljómbæ, umboðs- aðila Sharp á íslandi, er hér um að ræða svonefnd „monitor"- tæki með tvöföldu gleri, fjar- stýringu og inntaki fyrir kap- alkerfi. Skjárinn er 16 tommur í þvermál. „Við höfum alltaf haft sjón- vörp til leigu, en viljum nú bjóða gestum okkar upp á þessa auknu þjónustu. Þessar svo og allar aðrar breytingar okkar miðast reyndar fyrst og fremst við ein- staklinginn, þ.e. kaupsýslu- manninn, sem er á ferðalagi. Við erum ekki að miða þetta við hinn almenna ferðamann þótt auðvitað njóti hann góðs af þessu eins og aðrir, sem hjá okkur dveljast," sagði Skúli. Skúli Guðmundsson, hótelstjóri (t.v.), og Kristján Zophaníasson frá Hljómbæ koma einu sjónvarpstækjanna fyrir. Morgunbiaðíð/KÖE. Vel Menntað Fólk í UMÖNNUN HÁRS getur frætt þig um Jheri Redding og stolt hans: „Milk’n Honee vörumar. Hafi Jheri Redding haft hendur í hári þínu, þá nýtur þú þess lengi á eftir. Það var Jheri Redding sem uppgötvaði hve mikilvægt er að Ph gildi snyrtivöm sé rétt. Milk’n honee vömmar njóta sérstakrar þekkingar hans. í sjampóið setur hann t.d. mjólkurprótein til að styrkja hárið og hunang sem heldur í því rakanum og hárið verður gljáandi og meðfærilegt. „Milk'n frá jheri Redding nonee ^ Hárfín formúla fyrir þitt hár. jheri edding COtLAOtN-ALOC , 9B| SALON •nmetMO fOA'W'JRá. **IOV| a CXTRA SOO'I' AOMMUtA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.