Morgunblaðið - 13.05.1984, Síða 34
íÍP.
34
p.r qTiníniroima rnTOvnTnarvM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Lækningastofa
Hef opnaö lækningastofu í Domus Medica.
Viötalsbeiönum veitt móttaka í síma 13774
virka daga frá kl. 09—18.
Rögnvaldur Þorleifsson læknir
sérgrein handlækningar.
Myndlistaskólinn á
Akureyri — Inntökupróf
Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri
fyrir skólaáriö 1984—1985 veröa dagana 28.
maí — 1. júní. Umsóknarfrestur er til 22. maí.
Nánari uppl. veittar í skrifstofu skólans Gler-
árgötu 34, sími:96-24958.
Skólastjóri.
húsnæöi óskast
Ca. 100 fm
Bifreiöaíþróttaklúbbur Reykjavíkur óskar að
taka á leigu ca. 100 fm húsnæði undir starf-
semi sína.
Upplýsingar í síma 12504 eöa 26235 (Júlíus)
á vinnutíma.
Tónlistarskóli
Garðabæjar
Innritun fyrir námsáriö 1984—1985 fer fram í
skólanum Smiðsbúö 6, mánudaginn 14. maí
og þriðjudaginn 15. maí kl. 14—19 báöa
dagana.
Skólastjóri
Stofnfundur
áhugafélags um brjóstagerð verður haldinn
mánudaginn 14. maí kl. 20.30 í Húsi Verslun-
armannafélagsins, Hafnargötu 28, Keflavík.
Björk Tryggvadóttir kynnir félög af þessu
tagi.
Undirbúningsnefndin.
Suöurnes
Lóöaskoöun hjá fyrirtækjum á svæðinu er
hafin og er þess vænst að eigendur og um-
sjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt í fegr-
un byggöarlaganna meö snyrtilegri um-
gengni viö fyrirtæki sín.
Heilbriðgisfulltrúi Suðurnesja.
HTónlistarskólinn
Seltjarnarnesi
v/Melabraut, sími 17056
Umsóknir fyrir nk. skólaár þurfa að berast til
bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 15. maí.
Skólastjóri.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því
að eindagi launaskatts fyrir mánuöina janúar,
febrúar og mars er 15. maí nk. Sé launa-
skattur greiddur eftir eindaga skal greiða
dráttarvexti til viöbótar því sem vangreitt er,
taliö frá og meö gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiöanda að greiöa til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leiö launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Frá grunnskólum
Hafnarfjarðar
Innritun forskólabarna, fædd 1978, fer fram í
grunnskólum Hafnarfjaröar mánudaginn 14.
maí nk. kl. 11.00. Áríðandi er aö komiö sé
meö börnin til innritunar.
Dagana 14. og 15. maí nk. fer fram á
Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu
4, innritun skólaskyldra barna og unglinga,
sem skipta eiga um skóla vegna breytingar á
búsetu innan bæjarins og þeirra sem flytjast
til Hafnarfjarðar fyrir næsta skólaár.
Sími Fræösluskrifstofunnar er 53444.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar.
k!>Vn k^lri
Sérkjör á Edduhótelum
Bandalag háskólamanna vekur hér meö at-
hygli félagsmanna á tilboöi Ferðaskrifstofu
ríkisins um 25% afslátt á nokkrum Eddu-
hótelum nú í sumar. Til þess aö njóta þessara
kjara þarf aö kaupa minnst 3 nætur og ganga
frá leigunni á skrifstofu BHM fyrir 1. júní.
Skrifstofa Bandalags háskólamanna veitir all-
ar nánari upplýsingar i síma 82090 og 82112.
Bandalag háskólamanna.
Vinnuskóli
innritun
Vinnuskóli Kópavogs veröur starfræktur í
sumar fyrir unglinga, sem fæddir eru 1968
(eftir 1. júní), 1969, 1970 og 1971. Yngsti
árgangurinn vinnur aöeins í júlí. Innritun fer
fram á skrifstofu vinnuskólans, Digranesvegi
6, 16., 17. og 18. maí kl. 10—12 og 13—15
alla dagana.
Eínungis þeim unglingum sem skrá sig inn-
ritunardagana er tryggð vinna.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Verö- og vörustefna
við frjálsar
markaðsaðstæður
Verslunarráö íslands gengst fyrir námsstefnu
um verö- og vörustefnu viö frjálsar markaðs-
aðstæður, sem haldin veröur í húsakynnum
VÍ, Húsi verslunarinnar 7. hæð, miðvikudag-
inn 16. maí nk. kl. 13:15—17:30.
Stjórnendur veröa Árni Árnason, fram-
kvæmdastjóri VI og Helgi Baldursson, við-
skiptafræðingur.
Dagskrá:
13.15—13:45 Verölags- og samkeppnis-
löggjöfin.
Hvaö er framundan?
13:45—14:45 Veröstefna sem samkeppni-
stæki í iönaöi, heildverslun, smásölu.
Verölagningu eftir aldri vörunnar, eðli
og kaupendahóp.
14.45—15.15 Framlegö, veltuhraöi, arö-
semi.
15:15—15:30 Kaffi
15.30—16:00 Afslættir og greiöslukjör
16:00—16:30 Verðlækkun og mismunun í
verðlagningu
16:30—17:00 Vöruþróun, vörudauöi
17:00—17:30 Hvaö ber aö varast?
Námstefnan er ætluð stjórnendum fyrirtækja
og þeim sem sjá um stefnumörkun í veröi og
vöruþróun. Þátttaka tilkynnist í síma 83088.
Þátttökugjald er kr. 500.-
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
Hús verslunarinnar
108 Reykjavík. sími 83088
Verslunar- og skrifstofu-
húsnæði óskast
Vantar 50—100 fm húsnæöi til kaups eða
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð sendist augl.deild Mb. merkt: „M —
0251“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Um 300 fm iðnaðarhúsnæði óskast á leigu,
má vera jarðhæö, kjallari eöa 2. hæö. Æski-
legur staöur Múlahverfi.
Höfum einnig kaupanda aö samskonar hús-
næöi, þarf ekki aö vera fullfrágengið.
Eignahöllin sSSL09 skipasala
Hilmar Victorsson viöskiptafr
HvertisgötuTB
Húsnæði óskast
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö vestan Löngu-
hlíöar. Upplýsingar í síma 41001.
Verslunarhúsnæði
Óskum eftir húsnæði fyrir sérstæöa fata-
verslun. Þarf aö vera miðsvæðis í Reykjavk.
Starfsemin mun byrja í haust. Tilboö sendist
til augl.deildar Mbl. fyrir 1. júní merkt: „V —
1258“.
Leiguíbúð
í vesturbæ
Apótekari utan af landi óskar aö taka á leigu
4ra—5 herb. íbúð í vesturbænum í Reykja-
vík. Þarf aö vera laus 15. júní. Leigutími 1 til
V/z ár.
Tilboö merkt: „F — 13“ sendist augl.deild
Morgunblaösins fyrir 20. maí,
Vesturbær — Flyðru-
grandi — Seltjarnarnes
Óska eftir 4ra—5 herb. íbúö (húsi) á leigu
fyrir ábyggilegan viöskiptavin. Leigutími 2—3
ár frá og meö 10. júlí ’84.
FASTEIGNA ff
MARKAÐURINN
Oömtgotu 4. iimar 11540— 21700
Jón Guömundtt L«ó E Love logfr
Ragnar Tómatson hdl
ýmislegt
Ættarmót
niðja Sigurðar Halldórssonar skósmiös frá
Akranesi hafa ákveðiö aö koma saman í til-
efni aldarafmælis hans laugardaginn 26. maí
nk. í Hótel Akranesi frá kl. 2—5. Þátttaka
tilkynnist í síma 91-42067 Siguröur, 93-1858
Jónas á kvöldin.