Morgunblaðið - 19.05.1984, Page 21

Morgunblaðið - 19.05.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1984 21 Flugumferðarstjóri við radarskerm, sem tengdur er nýja kerfínu. Tilboð sem veröur ekki endurtekið SÍÐASTI DAGUR í DAG 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum verzlunarinnar ATH: OPIÐ: Tilboðið verður ^ga frá ki. 9—6 laugard. 19.5. opið frá kl. 10—3 e.h. ekki endurtekið. Síðasti dagur 19. maí. K.M. Húsgögn Langholtsvegur 111 — Símar 37010 — 37144 — Reykjavík. Flugumferðarstjórn: Nýr tækjabúnaður tekinn í notkun NYR tækjabúnaður var tekinn formlega í notkun í Flugturninum við Reykjavíkurflugvöll á fimmtudaginn, en búnaður þessi eykur mjög á öryggi og þjónustu við flugumferðarstjórn hér á landi. Jafnframt hafa verið gerðar breytingar á vinnusölum flugumferðarstjórnar til aukins hagræðis fyrir starfsmenn stofnunarinnar. I ræðu, sem Haukur Hauks- son, varaflugmálastjóri, flutti við þetta tækifæri kom m.a. fram að unnið hefði verið að þessu viðamikla verkefni í fimm ár í samvinnu við verkfræðideild Bandaríkjahers í Griffiss Air Force Base í New York-ríki, enda þjónar flugturninn bæði al- þjóðlegri flugumferð og herflugi Bandaríkjamanna hér við land. Er hér um að ræða ný stjórnborð og endurnýjun á eldri tækjum, sem að sögn Hauks Haukssonar auka mjög á öryggi fyrir alla flugumferð yfir landinu svo og þjónustu og möguleika í sam- skiptum milli stöðvarinnar hér og annarra stöðva í nágranna- löndum okkar. Kostnaður við verkið nemur yfir tveimur milljónum Banda- ríkjadala og er samkvæmt samningi greiddur af Banda- ríkjamönnum. Samkvæmt þess- um samningi er hins vegar bygg- ing húsa, rafmagnskostnaður, símalínur og viðhald í höndum íslendinga. Flugumferðarstjórar við nýju stjornborðin. Á kortunum fyrir ofan þá er íslenzka flugstjórnarsviðið merkt inn á. Morgunblaðið/K.E. Vortónleikar skólalúðrasveitar Árbæjar og Breiðholts SKÓLALÚÐRASVEIT Árbæjar og Breiðholts heldur sína árlegu vor- tónleika í dag, laugardag, í Breiðholtsskóla. Tvennir tónleikar verða í dag, þeir fyrri klukkan 13.30 og hinir síðari klukkan 17.00. Kaffiveit- ingar verða á milli tónleika og dagskrá fjölbreytt. Bæði eldri og yngri deild hljómsveitarinnar munu koma fram á tónleikunum. Stjórnandi er Ólafur L. Kristjánsson. Kalmar eldh úsinnrétting 11 A. ' i?íj'. LÍÉÍí 1 l -i ! Wmœi 1 ! | ; hefur það sem þarf I nýja Kalmar-eldhúsinu sameinast nútímaþægindi, skemmtileg hönnun og síöast en ekki síst hagstætt verö. Viö bendum húsbyggjendum og öörum sem þurfa aö endurnýja gamlar innréttingar á, aö viö getum nú vegna hagstæöari samn- inga boðiö betra verö en áöur á nokkrum geröum eldhúsinnrétt- inga og fataskápa. ATHUGIÐ að pantanir sem eiga að afgreiðast ffyrir sumarleyfi þurfa að hafa borist ffyrir 10. júní nk. Líttu viö í sýningarsal okkar eöa fáöu heimsendan bækling. Kalmar Skeifan 8 Rcykjavík Sími 82011

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.