Morgunblaðið - 19.05.1984, Page 29

Morgunblaðið - 19.05.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 29 j raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar landbúnaöur Bændur — votheysfæriband 9 m DUKS votheysfæriband til sölu. Rafmót- or getur fylgt. Hefur veriö notaö í eitt sumar. Upplýsingar í síma 93-5143. Lærið ensku í Englandi Hinn vinsæli málaskóli, The Globe Study Centre, í Exeter, suðvestur-Englandi, efnir til enskunámskeiöa í sumar. Lifandi enskunám og fjölbreyttar skemmti- feröir. Dvaliö hjá völdum fjölskyldum. Allar uppl. veitir Böövar Friðriksson í síma 41630 á skrifstofutíma og í síma 46233 á kvöldin og um helgar. Kópavogur Digranesprestakall Aöalsafnaöarfundur verður haldinn í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg fimmtudaginn oa maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Sóknarnefndin. Aðalfundur Ljósmæðra- félags íslands verður haldinn aö Grettisgötu 89, laugardag- inn 19. maí kl. 13.30. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra Vorflóamarkaðurinn verður í Skeljanesi 6, laugardag 19. maí og sunnudag 20. maí frá kl. 2 báða daga. Ath. aö leið 5 hefur endastöð viö húsið. Til sölu á spottprís meöal annars: Fatnaöur af öllum stæröum, gerðum og aldri, húsgögn, m.a. skrifborð, lampar, barnarúm, stólar. Búsáhöld af eldri gerðinni o.fl. Aö ógleymdum furöufataheiminum — komiö og skoðið og kaupiö. nóamarkaösnefndin_ Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum endurbyggt lestar fiskiskipa með toppárangri. — Ef lestar fiskiskipa ykkar vernda ekki aflann, samanber loðnuhrogn, síld og fleira, þá sendiö beiðni um óbindandi viötal á augl.deild Mbl. merkt: „Skipasmíöa- meistarar — 1220“. húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast 1000—1500 fm lagerhúsnæði óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu, sem fyrst. Tilboð merkt: „J — 1950“ sendist Morgunblaöinu fyrir 22. maí nk. Iðnaðarhúsnæði Iðnaöarhúsnæði til sölu á Ártúnshöföa. Húsið er 240 fm á tveimur hæöum. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. þessa mánaðar, merkt: „Atvinnuhúsnæöi — 1219“. ýmislegt Viljum REYKJALUNDUR leigja góða hesta til notkunar við heilsusport vistmanna frá júní byrjun til ágúst-loka. Upplýsingar veitir Guörún Jóhannsdóttir í síma 66200 milli 12.00 og 16.00 virka daga. Vinnuheimilið Reykjalundi. tilkynningar Hraunborgin Orlofshús sjómanna- samtakanna Grímsnesi Orlofshús sjómannasamtakanna aö Hrauni í Grímsnesi veröa leigð frá og með laugardeg- inum 2. júní 1984. Væntanlegir dvalargestir hafiö samband við undirrituö félög sín. Skipstjóra og stýrimannafélagiö Aldan, Kvenfélagið Aldan, Sjómannafélag Reykjavikur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Verkalýösfélag Akraness, Verkalýðs og sjómannafélag Geröahrepps, Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur, Verkalýðs og sjómannadeild Miðneshrepps, Skipstjórafélag norölendinga, Starfsmannafélög Hrafnistu og Laugarásbíós Skipstjóra og stýrimannafélagið Kári Hafnarfirði Skipstjóra og stýrimannafélagið Verðandi Vestmannaeyjum Skipstjóra og stýrimannafélagiö Bylgjan Vestmannaeyjum tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84008. Slóðagerð vegna byggingar 132 kV háspennulínu Akureyri — Dalvík. Verkið felst í ýtuvinnu, leggja ræsi, síudúk og flytja fyllingarefni samtals 13000 m3. Verkinu skal lokið 23. júlí 1984. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 24, 600 Akureyri frá og meö þriðjudeginum 22. maí 1984 og kosta kr. 250,-. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 5. júní og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik — 84012 steypa upp tveggja hæða hús fyrir svæðisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Egilsstöðum. Grunnflötur er 240 fm og frágang á þaki. Einnig endurbyggingu þaks á tengibyggingu við Lagarfossvirkjun. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Egilsstöðum frá og með föstudeginum 18. maí 1984 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Egilsstöðum, mánudaginn 4. júní nk. kl. 14 og aö viðstöddum þeim bjóö- endum er þess óska. Útboð Tilboð óskast í aö fullgera handmenntaálmu við barnaskóla Seyðisfjarðar. Grunnur er til- búinn með steyptri plötu. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstof- unni á Seyðisfirði, Hafnargötu 44, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað föstudaginn 1. júní kl. 10.00 f.h. Seyðisfjarðarkaupstaður. Útboð Bifreiðastöð Selfoss hf. óskar eftir tilboðum í viðbyggingu Fossnestis, Austurvegi 46, Sel- fossi, tilboðsverk 2. Verkið felst í byggingu hæðar og milligólfs úr timbri og límtré ofan á núverandi steypt hús (ca. 300 fm). Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlandshf., Heimahaga 11, Selfossi, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama staö þriðjudag- inn 29. maí kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Utboð Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í ja.ðvegsvinnu og malbikun á verksmiðjusvæðinu í Gufunesi. Helstu verkþættir eru: Gröftur og brottakstur 20.000 m3, fyllingarefni 8.000 m3, malbikun 17.000 m2. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- degi 21. júní á skrifstofunni í Gufunesi, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Áburðarverksmiðjunn- ar eigi síðar en föstudaginn 1. júní 1984 kl. 11:00 og verða þá tilboðin opnuð. Áburðarverksmiðja ríkisins. til sölu Nýjar Facit kúluritvélar Seljum meðan birgðir endast. Verð 24.970. Góð greiðslukjör. Staðgreiösluverð 19.980. GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Sími: 73111 Opinn fundur um Útvarpslagafrumvarpið: FRJÁLST ÚTVARP — hvert verður framhaldið? Samband ungra sjálfstæöismanna og Heimdallur halda opinn fund um Utvarpslagaframvarpiö í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 19.30—21.00 miövikudaginn 23. maí nk. Rnöumenn: Friórik Friöriktson Halldör Blöndal al- Guómundur Ein- 1. varaformaður þingiamaóur, Sjélf- araaon alþingia- Sambanda ungra alaóiaflokki. maöur, Bandalagi ajálfatæóiamanna. jafnaóarmanna. Jón Baldvin Hanni- Fundaratjóri: balaaon alþingia- Haukur bór Hauka- maóur, Alþýóu- aon varaformaóur flokki. Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.